Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 35
Fimmtudagur 20. september 1973 TÍMINN 35 SoLUSTAÐI R: Hjólbaröaverkstæöió Nýbaröi, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, sími 1158. Þorskafli minnkar, þrátt fyrir nýju skuttogarana — aflabrögð fyrstu 8 mánuðina HEILDARAFLINN fyrstu 8 mánuði ársins, þegar loðna er frátalin,minnkaði úr 353 þús. lest- um árið 1972 i 346 þús. lestir árið 1973. Heildarbolfiskaflinn hefur minnkað um 15 þús lestir miðað við sama tima f fyrra, en hann er nú, eftir fyrstu 8 mánuðina, um 304 þús. lestir, en þar af hafa skuttogarar aflað um 40 þús. lesta, siðutogarar um 25 þús. lesta en hitt er bátaafli. Þessar upplýsingar er að hafa úr aflafréttum Ægis, og eru þetta bráðabirgðatölur hvað snertir árið 1973. Loðnuaflinn var árið 1972 um 277 þús. lestir, en i ár mun meiri eða 437 þús. lestir. Vegna hins mikla loðnuafla i ár, er heildaraflinn nú um 153 þús. lestum meiri én á sama tima i fyrra, þ.e. 629.987 lestir árið 1972 (endanlegar tölur) og rúmar 783 þús. lestir árið 1973, en hér er um að ræða, éins og áður hefur komið fram, afla fyrstu 8 mánuðina. Það er athyglisvert, að i fyrra var afli skuttogara enginn samkv. skýrslunni.en i ár um 40 þús. lestir, þannig að bolfisk- aflinn hefur raunar minnkað mun Athugasemd A FIMMTU siðu blaðsins i dag er grein, er ber yfirskriftina „Fylgja -skal linunni” og fylgir greininni mynd af framkvæmd- um við húsgrunn við Fornuströnd á Selt jarnarnesr. Þar sem mis- skilja má, það sem eftir mér er haft.er rétt aðtakafr-am, að allar mælingaf og útsetningar húsa eru framkvæmdar af sérstöku mæl- ingafyrirtæki og var áðurnefnd framkvæmd þvi algjörlega á þeirra vegum og óviðkomandi tæknideild Seltjarnarnesshrepps. 19. sept. 1973 Sigurgeir Sigurðsson sveitarstjóri Seltjarnarnéshrepps. - Orgeltóhleikar á ísafirði NÆSTKOMANDI laugardag kl. 5 heldur Guðmundur H. Guðjóns- son orgeltónleika i tsafjaröar- kirkju. Guðmundur er fæddur á Kjörvogi i Strandasýslu, stundaði framhaldsnám i orgelleik i Þýzkalandi um þriggja ára skeið. Auk þess var hann við nám i London og i Róm hjá hinum fræga Fernando Germani. Undanfarin ár hefur Guð- mundur starfað sem orgelleikari og tónlistarkennari i Vestmanna- eyjum. A tónleikunum verða leikin verk eftir þýzka og franska meistara s.s. Bach, Franck, Boullman o.fl. Fimmtudaginn 20. september 1973 kl. 16:30 verður opnuð sjálf- virk simstöð á Reyðarfirði. Svæðisnúmer er 97, notendanúmer 4100 — 4299. Stöðin er gerð fyrir 200 númer, en 130númer verða nú tekin i notkun. Fjöldi sveita- sima er 18 og fjöldi sveitalina 3. meira en þessar tölur gefa til kynna, eða um 55 þús. lestir, ef skuttogararnir nýju eru ekki taldir með. -hs- Laxveiði um aukningu að ræða á laxveiði handa erlendum stangaveiði- mönnum, nema þá á kostnað inn- lendra stangaveiðimanna, sem hann telur ekki heppilegt, enda þótt ef til vill megi fjölga stöngum i ánum. Auk þess skipti laxveiðin litlu máli, þegar litið er á ferða- málin iheild. Eina greinina endar hann m.a. með svofelldum orð- um: ,,Og hvers virði er svo þjóð- hagslega séð, að fá hingað eina 5- 600 erlenda laxveiðimenn, sem sumir koma á eigin þotum. Þessir ferðamenn eru aðeins 0 6% af ferðamönnum yfirleitt. Þetta skiptir flugfélögin engu. Sala og þjónusta til þessara „ferðamanna” er sáralitil, en nokkrir einstaklingar hafa hagnazt verulega á að annast fyrirgreiðslu og leigur og mun ekki allthafa verið með sóman- um, hjá sumum.” Hvort þessi skoðun hans hefur einhver áhrif um minnkandi ásókn erlendra veiðimanna i is- lenzkar ár, veit ég ekki. Lausn á þessum vanda liggur ekki á lausu. 2. Silungsveiði telur hann að auka megi verulega. 3. Sjóstangaveiði, þar er um mikla möguleika að ræða, að hans áliti, og þar er ég sammála. Þegar Páll Finnbogason fór til Noregs til að kynna sér þessi mál þar, en þar hafa Norðmenn mikla reynslu, kom hann til min og bað um að við skrifuðum Noregs Jeger- og Fiskerforbund og óskuðum eftir að þeir gæfu honum upplýsingar um þessi mál. Af sömu ástæðum og við i L.S. gáfum ritstjóra Fiske og Jakt upplýsingar um stangaveiðimál hér, töldum við, að Norges Jeger- og Fiskerforbund væri sá aðili i Noregi, sem gæti gefið beztar og umfram allt réttastar upp- lýsingar um norsk stangaveiði- mál. ©Á víðavangi skipulagt hafa lithald skip- anna, sem veita eiga brezku togurunum vernd. En tillitsleysi brezkra yfir- vaida tekur ekki siöur til lifs og lima islenzkra sjómanna. Það sanna hinar endurteknu ásiglingar þeirra svo ekki verður um deilt. Það er mikil mildi, að ekki hafa margir is- lenzkir Sjómenn farizt við þau ofbeldisverk — en einn er þeg- ar fallinn i valinn. L-TK Tíminn er peningar sagt að FOTIN skap SIAAINN ER 11-8-11 MANNI Sendum gegn pöstkröfu hvert sem er & 0?° v KALT BORÐ IHADEGINU BLÖMASALUR n LOFTLEIÐIR BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.