Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 36
—...3 r6------
GBÐI
fyrir yóöan nmt
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Verðhækkanir
í EBE-löndum
NTB — Brussel — Efnahags-
bandalagslöndunum hefur orðið
nokkuð ágengt i baráttunni við
veröbólguna, en þó er ástandiö
enn ekki nógu gott, segir i skýrslu
um efnahagsástand i EBE, sem
Evrópuráðið sendi i gær til ráð-
herraráös EBE.
Hagvöxturinn 1973 verður
sennilega að meöaltali 6%. I Hol-
landi er þó ekki búizt við að hann
veröi nema 4,7% og i Bretlandi
væntanlega 6,8%.
Umtalsveröar veröhækkanir
hafa oröiö i öllum EBE-löndun-
um. Frá júli i fyrra til júli i ár
hækkaði verðlag um 8,8% i Dan-
mörku, 7,2% i V-Þýzkalandi, 7,4 i
Frakklandi, 9,4% i Bretlandi,
11,2% á Italiu, 10% á Irlandi, 8,4%
t Hollandi, 6,6% i Belgiu og 5,7% I
Luxemborg.
Ráðherraráðið hefur sett sér
þaö takmark að minnka árlegar
verðhækkanir niöur i 4%.
Keflavík:
Kastaðist 8 metra,
lítið meiddur
Slökkviliðsmenn að störfum að Tjarnargötu þrjú.
TVÖ umferöarslys urðu i Kefla-
vik I gær, bæði með þeim hætti, að
bifhjól óku inn i hliðar bifreiða.
Siöast er fréttist, var annar
þcirra, sem ók bifhjóli cnnþá i
rannsókn, en mciðsli hans cru
ekki talin alvarlcg.
Fyrra slysið varð með þeim
hætti, að bifreið var ekið inn i
stæði, en i þvi kemur ungur piltur
á skellinööru og hefur sennilega
ætlað að fara fram úr bflnum.
Skipti það engum togum, að hann
rakst á hlið bilsins, fór yfir hann
og kastaðist um 8 metra og lenti
hjá ljósastaur. Þetta gerðist á
Vesturbraut.
Hið siðara gerðist svo rétt á
eftir á Hafnargötu, en þar var um
aö ræða stórt bifhjól, sem ók inn i
hlið bfls, á gatnamótum. Sá, sem
á hjólinu var, hlaut einhverjar
skrámur, að sögn lögreglunnar i
Keflavik.
Þvi má svo við bæta, aö um
helgina voru teknir tveir leyni-
vfnsalar, við iðju sina. Voru þeir
báöir leigubifreiðastjórar og hafa
nú játað á sig lögbrotin.
— hs —
Fiskveiðistefna EBE:
Fallizt d forgang
Færeyja og Grænlands
NTB — Brussel — Framkvæmda-
ráö Efnahagsbandalagsins ákvað
á fundi i gær, að verða við þeirri
umleitan Dana, að tekið verði
sérstak! tillit til hagsmuna Fær-
N-Víetnam
ogJapan
í samband
NTB — París — Japan og Norður-
Vietnam munu á morgun undir-
rita samning i Paris, þess efnis að
komið verði á stjórnmálasam-
bandi milli ríkjanna á ambassa-
dorstigi. Þetta var tilkynnt i
japanska sendiráðinu i Paris i
gær. A hádegi á morgun verður
gefin út tilkynning um þetta sam-
timis i Paris, Hanoi og Tokió.
Enn flóð í
Bangladesh
NTB — Dacca — Mörg þúsund
manns misstu heimili sin I
Bangaladesh i gær, er mikil flóð
urðu þar i sjöunda sinn siðan
monsúnregntiminn hófst. Vatn úr
þremur stærstu ám landsins
flæddi yfir 500 ferkiiómetra
svæði, þar sem ibúar eru rúm 20
þúsund.
Yfirvöld segja, að tjón á upp-
skeru sé gifurlegt, talið er að 70%
hrisgrjónaakra á svæðinu sé
ónýtt og um 30 þúsund hús hafi
skolazt burt. 1 frétt frá Chitta-
gong segir, aö flóö hafi einnig
herjaðeyna Sandwip, þar búa um
100 þúsund manns. t höfuðborg-
inni, Dacca.rigndi 190 millimetra
i fyrradag og þar var enn þungbú-
ið I gær.
eyinga og Grænlendinga innan
ramma fiskveiðistefnu banda-
lagsins. Kemur þetta fram i
skýrslu, sem á næstunni verður
send ráöherraráði bandalagsins.
Dönsku stjórninni fannst, að
þar sem Færeyingar og Græn-
lendingar ættu sérlega mikið und-
ir fiskveiðum, yrði nauðsynlegt
að gera sérstakar ráöstafanir
þeirra vegna. Danir vilja að fisk-
veiöistefna bandalagsins sé snið-
in eftir aðstæðum þessara landa.
1 áöurnefndri skýrslu er ekki
tekin afstaða til stækkunar land-
helgi, þar sem til þess þurfi al-
þjóðasamþykkt — þ.e.a.s. i sam-
bandi við hafréttaráöstefnuna i
Chile á næsta ári.
Talsmaður framkvæmdaráðs-
ins sagði i gær, að ráöið viður-
kenndi nauðsyn þess aö varðveita
fiskistofna I hafinu og samþykkti
þá skoöun Dana, að slikt verði
einnig að gera við Færeyjar og
Grænland.
Það er skoöun ráösins, aö gera
veröi sérstakar ráðstafanir, til
dæmis meö kvótum og takmörk-
un veiöa á vissum timum og á
vissum tegundum, þannig aö ibú-
ar viðkomandi rikis hafi forgang
aö fiskinum.
Bruni í miðborginni
— talið er að um íkveikju hafi verið að ræða
LAUST FYItlR klukkan þrjú i
gærdag kviknaði i húsinu númer 3
við Tjarnargötu i Reykjavik.
Þcgar slökkviliðið kom á staðinn
var luisið orðið alelda, eldtungur
stóðu út um glugga og gífurl egur
reykjarmökkur hafði lagzt yfir'
miðbæ Reykjavíkur. Slökkvilið-
inu tókst að ráða niöurlögum
eldsins á fimmta timanum, en þá
stóð húsið enn uppi, en inni hafði
allt brunnið, sem brunniö gat.
Húsið var eign rikisins og stóð
til að rifa það innan skamms.
Gluggar og dyr hússins hafa verið
birgðir að undanförnu, en þrátt
fyrir það hafa ýmsir óreglumenn
komizt þar inn og haft húsið sem
samastað. Var óttazt um tima, að
menn væru inni i húsinu þegar
Kraftaverkið í
dómkirkjunni
— endir kólerufaraldursins
NTB — Napoli — Það var sungið
og dansað á götum Napoli I gær,
eftir að kardináli bæjarins hafði
tilkynnt, að undur hefði gerzt,
sem á að boða endinn á kólerufar-
aldrinum i landinu. í dómkirkj-
unni er geymt litið glas með blóði,
sem sagt er að sé úr verndardýr-
lingi borgarinnar, heilögum
Janúariusi. Þrisvar á ári, m.a. 19.
september, veröur blóðið fljót-
andi, þegar trúaðir sameinast i
bæn i kirkjunni.
Ef blóöiö verður stift áfram, er
þvi trúaðj aö eitthvaö óskaplegt
gerist. Það gerðist 1935 rétt áður
en alvarlegur kólerufaraldur
geisaði og 1944 rétt fyrir blóðuga
bardaga við þýzka setuliðiö.
í gær gerðist undrið eftir aðeins
fárra minútna bænagerö, og er
það sagt sérlega gott merki.
Meðan bæjarbúar fögnuðu
þessu, hélt lögreglan áfram að
rifa skúra og bryggjur við höfn-
ina, þar sem fiskimenn lönduðu
jafnan skelfiski sinum. Kóleran
er sem kunnugt er talin stafa af
skelfiskinum. Nú hafa 26 manns
látizt af völdum hennar.
Enn átök í Chile
— farþegaflug þangað hefst á ný
NTB — Santiago — Siðast I fyrri-
nótt var barizt á götum Santiago i
Chile. Attust þar við sjálfsmorðs-
sveitir stuðningsmanna Allehdes
og her og lögregla. Allt útlit er nú
fyrir, að herforingjastjórnin hafi
Eitingarieikur í
írskri landhelgi
— skaut 75 viðvörunarskotum
NTB — Dublin — Irskt varðskip
tók i gær franskan togara eftir
margra klukkustunda tangan elt-
ingarleik um Atlantshafið. Var
togarinn, sem heitir „Fram”,
staðinn að veiðum innan 12 milna
landhelgi Irlands og skipstjórinn
á varðskipinu „Deirdre” gaf hon-
um skipun um að hifa inn veiðar-
færin og sigla til hafnarborgar-
innar Cork.
Sá franski reyndi þó að sigla til
hafs og Deirdre fylgdi eftir. Varð-
skipið skaut 75 viðvörunarskot-
um, sem sá franski virti einskis.
En Deirdre náöi honum um 30
milur sunnan við landið og setti
menn um borð.
stjórn á ástandinu, ef frá eru tald-
ir smávægilegir árekstrar.
Tekiö var að laga til i bænum,
strax og birti, en þó mátti sjá
merki eftir atburði næturinnar.
1 bænum Vinja-del-Mar, þar
sem Allende hvflir, kom einnig til
átaka i fyrrinótt. Andspyrnu-
menn i báðum bæjunum eru eink-
um ungir stuðningsmenn Allend-
es og útlendingar, sem streymdu
til landsins á meðan hann var við
völd. Þvi er haldið fram, að þeir
eigi ekki annars úrkosta en berj-
ast til siðasta manns. Margir
þeirra hafa þó leitað hælis i er-
lendum sendiráðum og biða þess
aö komast úr landi.
Fyrsta farþegaflugvélin, sem
leyft er að koma til Chile eftir
byltinguna, kom þangað i gær og
með henni fjöldi fréttamanna,
sem beðið hafa I Buenos Aires.
Hermenn leituðu vopna á farþeg-
um og fréttamenn voru varaðir
við að vera á gangi úti við.
eldurinn stóð sem hæst, en sem
betur fer kom i ljós að svo var
ekki. Nær fullvist er talið, að það
hafi verið ikveikja, sem brunan-
um olli. Ekkert rafmagn var á
húsinu og auk þess hefur vitni
gefið sig fram við rannsóknarlög-
regluna, sem ber að að hafi séð
unglingspilt fara inn um glugga á
húsinu um hálfþrjúleytið i gær.
Ekki hefur hafzt upp á þvi hver
þessi unglingspiltur er.
Það má teljast mikil mildi
hversu lygnt var i Reykjavik þeg-
ar eldurinn kom upp. Gömul
timburhús eru i grennd við
Tjarnargötu þrjú og er ekki að
vita hvernig gengið hefði að verja
þau, ef vindur hefði verið einhver.
Þaö var Gylfi Jónsson, varð-
stjóri i Reykjavikurlögreglunni,
sem tilkynnti um eldinn. Gylfi var
á varðgöngu nálægt húsinu
skömmu fyrir þrjú, þegar vegfar-
andi kom til hans og sagði honum,
að sér virtist, sem reykur kæmi
frá húsinu. Gylfi gekk þá að dyr-
um hússins og svipti þeim upp og
sá þá að mikill eldur var laus inn-
an dyra. Sagði Gylfi i viðtali við
Timann, aö sér hefði virzt sem
upptök eldsins hefðu verið i norð-
austurhorni hússins.
Húsiö stóð enn uppi, þegar eld-
urinn hafði verið slökktur, en ekki
var talið þorandi að láta húsið
standa svona áfram vegna hættu
á þvi að það hryndi, ef veður
breyttist og var það ráö þvi tekið
að fella húsið, og voru menn
fengnir til verksins strax i gær.
— gj-
geisar a
Indlandi
NTB — Kalkútta — Yfir 4000
manns hafa látið lifið i Vestur-
Bengal á Indlandi af völdum
bólusóttar á árinu, að þvl heil-
brigðisráðherra landsins upplýsti
I gær. Um 17000 tilfelli hafa verið
skráð i ár, á móti 403 á öllu sið-
asta ári.
Sagði ráðherrann, að ástandið
væri alvarlegt og sagði að Al-
þjóða heilbrigðisstofnunin, WHO,
myndi væntanlega veita aðstoð i
haust við að vinna á sjúkdómn-
um. Heimildir innan WHO segja,
að 90% af öllum bólusóttartilfell-
um i heiminum séu i Indlandi.