Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Fimmtudagur 20. september 1973 Æ*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ sýning i Lindarbæ laugar- dag kl. 15. KABARETT sýning laugardag kl. 20. KABARETT sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKFÖR ELLIHEIMILIÐ sýning Hlégaröi, Mosfellssv. i kvöld kl. 20.30. ÓTRYGG ER ÖGURSTUNDIN Fjóröa sýning i kvöld kl. 20,30. Rauö kort gilda. Fimmta sýning föstudag kl. 20,30. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20,30. Sjötta sýning. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI miövikudag kl. 20,30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. — Simi 1- 66-20. KOPAVOGSBlQ SÍmi 4-19-85 Bullitt Mest spennandi og vinsæl- asta leynilögreglumynd siöustu ára. Myndin er i lit- um meö islenzkum texta. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. ELDAVELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahliö 45 S: 37637 Auglýsiff iTímanum BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 .J sími 2-21-40 Kabarett Myndin, sem hlotiö hefur 18 verölaun, þar af 8 Oscars- verölaun. Myndin, sem slegiö hefur hvert metiö á fætur ööru i aösókn. Leikritiö er nú sýnt i Þjóö- leikhúsinu. Aöalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Skyttan Killer Adies Æsispennandi og viö- buröarik ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri, Prime Neglie. Aöalhlutverk: Peter Lee Lawrencc, Marisa Seiinas, Armando Calvc. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Esjo fer frá Reykjavik þriðju- daginn 25. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka fimintudag, föstudag og til bádegis á mánudag til Vest- fjaröahafna, Noröurfjaröar, Siglufjaröar, Óiafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkaljarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarf jarðar, Seyðis- fjarðar, N eskaupstaðar, Eskifjarðar, Reyðarf jarðar og Fáskrúðsf jarðar. Skógarhöggs- fjölskyldan Pitturinn og Pendullinn J ^MIKU WUUOkMlti fcllU'IS wkm : ' E<lgar AJlan Fbes í* TOEpjT ANDTHE i PENDULUM VlNCEf Hin sérlega spennandi og hrollvekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Slðasta sinn. Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope meö islenzkum texta, er segir frá haröri og ævintýralegri lifsbaráttu bandariskrar fjölskyldu f Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Paul New- man, Henry Fonda, Michael Sarrazin Remick. Sýnd kl. Bönnuð ára. AUKAMYWD: Tvö hundruð og f jöru- tíu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvik- mynd eftir Magnús Jóns- son, er fjallar um helztu röksemdir íslendinga i landhelgismálinu. hnfnarbíó sími IG444 Tónabíó Sfmi 31182 KARATE MEISTARINN Bigboss Mjög spennandi kinversk sakamálamynd með ensku tali og islenzkum skýring- artexta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur I sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum.sem hlotið hafa hvað mesta aðsókn viða um heim. 1 aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum mynd- um og hefur hann leikib f þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. 'f&m Bráðþroskaði táningurinn “KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL." -Wi/líem Wolt, Cue Megszíne 'Mafrinsr :■> iuii ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd. Kristoff- er Tabori, Joyce Van Patt- en, Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ást hennar var afbrot Mourir D'Aimes OFLOVE ANNIE GIRARDOT co-starring BRUNO PRADAL Viðfræg frönsk úrvals- mynd i litum og með ensku tali. Myndin, sem varð vin- sælasta mynd ársins i Frakklandi og verðlaunuð með Grand Prix Du Cinema Francais, er byggö á sönnum atburöi, er vakti heimsathygli. Var framhaldssaga i Vikunni á s.l. ári. Leikstjóri: Andre Cayatte. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Negrí til sölu Skin Game Gamansöm og mjög skemmtileg ný, bandarfsk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á skáldsögu eftir Richard Alan Simmons. Aðalhlutverk: James Garner, Lou Gossett, Susan Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÓlSCiQ^ Gömlu dansarnir kvöld Hljómsveit Sigmundar Júliussonar^ leikur frá kl. 9 till.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.