Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Fimmtudagur 20. september 1973
//// Fimmtudagur 20. september 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyf jabúftaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá ki.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna, 14. til 20. september
verður i Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki. Næturvarzla er
i Laugavegs Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
llafnarfjöröur: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreiö simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Tilkynning
Félagslíf
Kvenfélag Óháða Safnaðarins.
Kirkjudagurinn er næstkom-
andi sunnudag. Þær félags-
konur sem ætla að gefa kökur
eru góðfúslega beðnar að
koma þeim laugardag 1 til 4 og
sunnudag 10 til 12.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframlög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda i póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Arni Pálsson sóknarprestur
Kárspesprestakalls verður
fjarverandi i mánuð. Vottorð
verða afgreidd i Kópavogs-
kirkju alla virka daga nema
laugardaga kl. 6-7.
Hjónaband
Ferðafélagsferðir
Föstudagskvöld kl. 20
1. Haustlitaferð i Þórsmörk
2. .Landmannalaugar —
Jökulgil
Laugardag kl. 13
1. Hausílitaferð i Þórsmörk.
Farseðlar i skrifstofunni
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja. Áætlað er
að fljúga til Akraness kl. 14:00
og 18:30. Til Blönduóss og
Siglufjarðar kl. 12:00, enn-
fremur sjúkra-og leigufiug til
allra staða.
Flugáætlun Flugfélags
tslands, innanlandsflug.
Aætlað er að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Hornafjarðar, Egilsstaða, (2
ferðir) til Isafjarðar, Raufar-
hafnar og til Þórshafnar.
Millilandaflug. Sólfaxi fer
fimmtudagsmorgun kl. 08:30
til Lundúna, Keflavikur, Osló
og til Kaupmannahafnar.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Jökulfell
lestar á Norðurlandshöfnum.
Disarfell fer frá Ventspils i
dag til Svendborg. Helgafell er
i Reykjavik. Mælifell er i
Archangel. Skaftafell er i New
Bedford. Hvassafell fór i gær
frá Mo i Rana til Finnlands.
Stapafell er i oliuflutningum I
Faxaflóa. Litlafell fer i dag
frá Reykjavik til Þorláks-
hafnar og Vestmannaeyja.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 1,30-16.
Þann 14. ágúst sl. voru gefin
saman i hjónaband I Kungálv i
Sviþjóð ungfrú Eva Magnús-
dóttir Gislason, stud. phil.,
östragatan 19, Kungalv og
hr. Helgi Pétursson, kennari,
Digranesvegi 117, Kópavogi.
Heimili þeirra verður að
Maridalsveien 144B, Osló 4,
Norge.
Minningarkort
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
féiagsins i Traðarkostssundi 6,
som er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
10—14.
Minníngarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. öldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsvcitarinnar fást á eftir-
tölduin stöðum: Sigurði M.
Þorsteinssyni Goðheimum 22
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásveg 73 simi: 34527.
Stefani Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392. Magnúsi
.Þórarinssyni Alfheimum 48
simi: 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22. simi: 36418 hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130simi: 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-
holti 32. ,Simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18. Bilasölu
Guðmundar Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
I LEIK ISLANDS og Sviss á EM í
Ostende, sem nú stendur yfir,
kom þetta spil og varð til þess, að
tsland vann leikinn 11-9.
A K
¥ A97
+ 975
jf, AKG932
7643 é
¥ KD62 ¥
♦ G4 +
* 1086 *
é ADG52
¥ G84
♦ AD62
*5
Karl Sigurhjartarson spilaði 6
spaða i Suður — hörð slemma, en
þær hafa sézt harðari. Tony Trad
i V spilaði út Hj-K. sem Karl gaf,
en Svisslendingurinn hélt áfram
með Hj-D — bezta vörnin þvi
þýðingarmikið er að taka Hj-As
innkomuna af blindum. Ef V
spilar öðru er spilið einfalt —
laufið gert gott, Karl drap á Hj-As
i blindum. Þá spilaði hann Sp-K
og svinaði siðan L-D. Þá tók hann
trompin af mótherjunum, og
Austurkastaði Hj. Karl spilaði nú
upp á að Austur kæmist i kast-
þröng i tigli og laufi — tók siðasta
trompið og Austur mátti pakka
saman. Hann kastaði L, en Karl
tók tvo hæstu i L og vann spilið,
þegar L-D kom. 980 til Islands og
II IMP-stig.
1098
1053
K1083
D74
A skákmóti i Moskvu 1956 kom
þessi staða upp I skák Mikenas og
Chasin, sem hafði svart og átti
leik.
1.----Dxf2!! 2. Khl — Bf3 3. Hgl
— Hc2 4. Dxb7 — Bxb7 5. Hxb7 —
Dxgl+!! 6. Kxgl — Bc5+ 7. Kfl
— Hcl mát.j
0 íþróttir
breytni aö bezti leikmaöur hvers
aldursflokks verður heiöraður i
lok Islandsmótsins, og afhentur
farandgripur með nafni keppand-
ans ásamt ártali. Fær viökom-
andi aö geyma gripinn i eitt ár
heima hjá sér.
Föstudaginn 21. þ.m. efmr
handknattleiksdeildin til dans-
leiks i Skiphól, og mun hljóm-
sveiti - Haukar leika fyrir dansi.
Akveöiö hefur verið aö stofna 5.
flokk karla fyrir iðkendur yngri
en tólf ára. Er talið nauðsynlegt
að hafa sérkennslu fyrir byrjend-
ur, enda er 4. fl. oröin of stór fyrir
alla yngri en 14 ára. Kennari
veröur Viöar Simonarson,
iþróttakennari, og landsliðs-
maður i handknattleik.
Dregið hefur verið i happdrætti
Hauka. Upp komu þessi númer:
2324 Sunnuferð til Mallorca, 297
myndavél, 415 armbandsúr, og
587 armbandsúr.
Þessi mynd er tekin, er brunaliðsmennirnir eru aðslökkva Irústum
hússins. (Tímamynd: Róbert)
íkveikja í Kópavogi
LAUST eftir kl. 5 I gær kviknaði i
mannlausu húsi við Fifuhvamms-
veg I Kópavogi. Þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang var þar
mikill elduf. Hús þetta hefur stað-
ið mannlaust i mörg ár og er það
einlyft timburhús.
Að sögn lögreglunnar i Kópa-
vogi bendir allt til þess, að um
Ikveikju hafi verið að ræða. Lög-
reglan tók i sina vörzlu 3 ung-
lingspilta, sem þóttu grunsam-
legir og verða þeir yfirheyrðir.
Ekki standa nein önnur hús i nánd
og þvi engin hætta á þvi, að eldur-
inn breiddist frekar út. Ef vindur
hefði staðið af annarri átt, hefðu
vinnuvélar, sem standa þarna
skammt frá, e.t.v. verið i hættu.
. —hs —
Q Bruni
húsið úr tryggingu, sagði Halldór
Sigfússon við blaðið, og það
grotnaði þarna niður mannlaust.
Mér var orðin raun að þvi að
horfa á það, og auk þess sta.faði af
þvi slysahætta fyrir menn og
skepnur. Iðulega fer fólk þarna
inn, og það var oft að svipast um
innan húss. Gólfið milli hæða var
aftur á móti orðið svo fúið, að það
gat dottið niður þá og þegar, og ég
óttaðist, að börn eða unglingar
kynnu að verða þarna fyrir slysi.
Þess vegna tók ég það ráð að
kveikja i þvi frekar en eiga á
hættu, að eitthvert óhapp bæri að
höndum. Mér fannst ég verða að
gera þetta, úr þvi að ég gat ekki
haldið jörðinni i byggð.
Tlminn hefur fregnað, að
sumum standi þó stuggur af þvi,
að húsið skyldi brennt. 1 Nesi var
kirkjugarður einhvern tima fyrr
á öldum, og við byggingar þar
komu fyrir nokkrum áratugum
upp mannabein og legsteinar úr
grunni. Altalað hefur verið, að i
húsinu i Nesi hafi um langan
aldur verið fleira á kreiki en hinir
sýnilegu ibúar, og telja fjöl-
margir, sem þar hafa átt heima
sig hafa heyrt umgang, er ekki
var neinna manna von á ferli, og
jafnvel, að sumum hafi birzt þar
kona, sem ekki er af þessum
heimi. Þetta er orsök þess,'að
sumum hraus hugur við örlögum
hússins.
— Þetta er rétt, sagði Halldór,
er við bárum þetta undir hann.
En þó þarna hafi eitthvað verið,
þá sá ég ekki mun á þvi, hvort
húsið var rifið eða brennt, úr þvi
að það gat ekki staðið lengur. Lik
hafa verið brennd frá örófi alda,
og ég get ekki skilið, að eldurinn,
sem við lögðum i rústirnar i Nesi,
geti verið meingerð við nokkurn
hvort, sem menn trúa þvi eða
ekki, að eitthvað hafi loðað við
staðinn.
Það er nú
þægilegra
að vera
óskrlfandi
og fó blaðið
sent heim
Útför eiginmanns mins
Gísla Kristjánssonar
Vindási, Landssveit,
fer fram frá Skarðskirkju laugardaginn 22. september kl
2 e.h.
Guðmunda Valmundsdóttir.