Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1973, Blaðsíða 4
TÍMINN Fimmtudagur 20. september 1973 i '/$0: ' mi * * '■■"'í :í ; :#**» W <■ i.r Kti t : S «.■ m w'*(j^ |a* **nm »*» »« «4; »» M :®M wn. sm-.nn w.m m H;:í iii,*!- ■ ■ . ■ ■ Hátt uppi! ^7 Hún er ekki lofthrædd stúlkan sú arna, sem stendur hátt uppi á þaki i Lundúnaborg. Hún heitir Penny Sutton og er 20 ára gömul og er fyrirsæta (fótdmódell). Hún var um tima flugfreyja, og fannst henni þaö vist sögulegt, a.m.k. hefur hún gefiö út bók um það timabil og segir þar frá ýmsu skemmtilegu. Hún heldur þarna á bókinni sinni og er að auglýsa hana. Betri auglýsingu hafa liklega fáar bækur fengið. Marianne að koma til Söngkonan og leikkonan Mari- anneFaithful,26 ára fyrrverandi áhangandi Rolling Stones, hefur nú loks sigrað, eftir áralanga baráttu viö eiturlyf.og margar sjálfsmorðstilraunjr á hún einn- ig að baki. Nú er hún tekin til við að æfa i leikriti, sem sýnt verður i London i mánuðinum. Þetta er það fyrsta, sem hún tekur sér fyrir hendur, siðan hún var úr- skurðuð heilbrigð. Eftir barátt- una við eiturlyfin og sigur, ætti varla að vera erfitt fyrir hana að vinna áhorfendur á sitt band. Hér sést hún með mótleikara sinum, Denholm Elliott. ★ Löng bið — til einskis Ivy Watkinsson og Tommy Mill- er gengu i hjónaband eftir 25 ára ★ biö og höfðu þau þá verið trúlof- uö i 23 ár opinberlega. Ivy var 19 ára og Tommy 26, þegar þau kynntust. Gegnum árin var brúðkaupinu alltaf slegið á frest, vegna þess að fjölskyldu- ástæður komu i veg fyrir það. Það var staðreynd, að bæði þurftu aö sjá fyrir foreldrum sinum og hvorugt gat yfirgefið þau. Endirinn varð sá, aö þegar Tommy var orðinn 51 árs, fór brúðkaupið fram á sjúkrastofu með sérstöku leyfi. Hann hafði fengið hjartaslag. Eftir athöfn- ina og kampavinsglas, fór Ivy heim og beið þess að eigin- maðurinn kæmi heim. Tommy batnaöi dag frá degi og hún sat við beö hans og þau ræddu framtiðina, sem nú gat oröið þeirra i friði, þar sem móðir Tommys var dáin. En það varð engin framtið. Einn daginn fékk Tommy annað slag og það reið honum að fulli. Ivy fékk aldrei að búa með manninum, sem hún beið eftir öll þessi ár. „Varlega — varlega, hann gæti verið með hnif” ERNA litla segir við móður sina: „Mamma. Nú veit ég af hverju pabbi er svona feitur. Þjónustustúlkan okkar blæs hann upp á hverjum morgni.” • ••••• «WÍ „Ekki benda Hermann, ekki benda” DENNI DÆAAALAUSI Henry, ég er að verða búin að þvo upp. Hann sagði að það væri gott, mamma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.