Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 58

Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 58
Afslöppun Reyndu að slappa af. Taktu þér einn frídag fyrir jól og láttu stjana við þig. Farðu í sund, nudd, vax, plokkun og hvað sem þér dettur í hug. Leyfðu stressinu að bíða í nokkra klukkutíma og njóttu lífsins.[ Jólaóróar frá Georg Jensen sívinsælir Íslendingar eru hrifnir af danskri hönnun og kaupa mikið af jólavörum í Kúnígúnd. Jólaóróar frá 1998, 2001 og 2004. Hægt er að kaupa gamla jólaóróa. Jólaóróar frá Georg Jensen koma um hver jól í nýrri út- færslu og þemað í ár er Vetrar- stemming. Ný gerð af jólaglös- um og karöflum frá Holmegaard koma líka ár hvert í nýrri út- færslu. Sigurveig Lúðvíksdóttir, eigandi verslunarinnar Kúnígúnd þar sem vörurnar fást, segir þær alltaf jafn vin- sælar. „Það koma árlega tveir litlir óróar og einn stór, og á hverju ári ný glös, bæði ölglös og snafsaglös og karafla í stíl, sem líka er hægt að nota undir kökur og sælgæti. Hægt er að kaupa gömlu árgangana af jólaóróum, þeir komu upphaflega árið 1984 og eru allir til. Glösin hins vegar, sem komu í fyrsta skipti fyrir sex árum, eru uppseld nema þau nýjustu,“ segir Sigurveig. Óróana er hægt að nota á marga vegu, en borðarnir sem fylgja eru ármerktir. „Þeir eru til hvort sem er til að hengja upp eða láta standa á borði og litu óróarnir eru sniðugir á jólatréð. Fólk er mikið að kaupa þá fyrir fæðingarár barna sinna eða barnabarna og svo eru auðvitað margir sem safna þeim öllum og hafa gert í áratugi.“ Ýmsar aðrar jólavörur frá Georg Jensen eru til hjá Kúnígúnd, meðal annars gylltar stjörnur sem bæði er hægt að hengja upp í borða eða nota sem topp á jólatréð og gullfallegir jólatrésfætur. „Dönsk hönnun er svo falleg,“ segir Sólveig, „og höfðar sérstaklega til Íslend- inga.“ ■ Skeifan 8 - s. 568 2200 Smáralind - s. 534 2200 - www.babysam.is ] Öl- og snafsaglösin frá Holmegaard eru ákaflega falleg. Gamlir árgangar af glös- unum eru ófáanlegir. Jólastjörnuna er hægt að hengja upp eða nota sem topp á jólatréð. » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.