Fréttablaðið - 04.12.2004, Page 82

Fréttablaðið - 04.12.2004, Page 82
■ ■ LEIKIR  14.00 Drangur og Breiðablik mætast í Vík í 1. deild karla í körfubolta.  15.00 Höttur og ÍS mætast á Egilsstöðum í 1. deild karla í körfubolta.  16.00 Stjarnan og ÍA mætast í Ásgarði í 1. deild karla í körfubolta.  16.15 Víkingur og ÍR mætast í Víkinni í suðurriðli DHL-deildar karla í handbolta.  16.15 KFÍ og Grindavík mætast á Ísafirði í Intersportdeild karla í körfubolta. ■ ■ SJÓNVARP  10.20 K-1 á Sýn.  12.05 Upphitun á Skjá einum.  12.15 Fimleikar á RÚV. Sýnt frá keppni í fimleikum í Ólympíuleikunum í Aþenu.  12.40 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Chelsea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  13.05 Motorworld á Sýn.  13.35 Race of Champions 2002 á Sýn.  14.30 Race of Champions 2003 á Sýn.  14.40 Á vellinum með Snorra Má á Skjá einum.  15.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.15 Dýfingar á RÚV. Sýnt frá keppni í dýfingum á Ólympíuleikunum í Aþenu.  15.25 Race of Champions 2004 á Sýn.  15.45 Þrekmeistarinn á RÚV.  16.10 Íslenski handboltinn á RÚV. Bein útsending frá leik Víkings og ÍR í DHL-deild karla í handbolta.  17.10 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Blackburn og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  20.00 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Barcelona og Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.  22.00 Hnefaleikar á Sýn. Sýnt frá bardaga Naseems Hamed og Augie Sanchez.  22.25 Hnefaleikar á Sýn. Sýnt frá bardaga Naseems Hamed og Vuyani Bungu.  22.50 K-1 á Sýn.  01.20 Hnefaleikar á Sýn. Sýnt frá bardaga Eriks Morales og Miguel Antonio Barrera. 54 4. desember 2004 LAUGARDAGUR sport@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Laugardagur DESEMBER FRJÁLSAR „Ég tel mig enn eiga nóg inni og vonast til að þessar breyt- ingar verði til þess að ég nái ár- angri á ný,“ segir Vala Flosadóttir frjálsíþróttamaður, en hún og unnusti hennar, Magnús Aron Hallgrímsson kringlukastari, eru að flytja búferlum frá Gautaborg í Svíþjóð til Árósa í Danmörku. Afar lítið hefur borið á Völu um nokkurra ára skeið nú og hafa á meðan orðið miklar framfarir í stangarstökki en Vala setur það ekki fyrir sig. „Þetta snýst um metn- að og vilja og ég hef nóg af báðu eins og sakir standa. Auðvitað hafa framfarir orðið og eiga eftir að verða meiri en ég vil meina að ég eigi enn nóg inni til að komast aftur í hóp þeirra bestu og ég er viss um að dvöl í Danmörku og breytt umhverfi mun hafa jákvæð áhrif á það.“ Í Árósum mun Vala æfa undir stjórn Lars Nielsen, danska lands- liðsþjálfarans í stökkgreinum, en í borginni er Ólympíumiðstöð Dana og öll aðstaða fyrsta flokks. Unnusti Völu, M a g n ú s Aron, mun e i n n i g njóta góðs af enda mun hann a f t u r hefja sam- starf við V é s t e i n Hafsteins- son, sem er lands l iðs - þjálfari Dan- merkur í kast- greinum. Vésteinn hefur náð þar góðum árangri enda hokinn af reynslu eftir áratuga starf og mun Magnús áreiðanlega njóta góðs af. Vala vill ekki meina að aðstæð- ur í Svíþjóð séu á nokkurn hátt slæmar en hvorugt þeirra hefur þó náð sérstökum árangri síðan þau hófu æfingar þar fyrir nokkrum árum. „Það er rétt að ég er ekki mjög ánægð með þann árangur sem ég hef náð síðan ég kom hingað fyrir þremur árum síðan, sem er mjög svekkjandi þar sem ég veit að ég get meira. En ég vil meina að með- an metnaður er til staðar og viljinn til að leggja áfram hart að sér hefur ekki dvínað er hægt að opna allar dyr og á það mun reyna í Danmörku.“ Þau Vala og Magnús koma heim til Íslands milli jóla og nýárs til að hitta vini og ættingja en annars segir Vala ekkert í spilunum sem bendi til að þau komi heim til keppni á næstunni. „Það á auðvitað eftir að skýrast þegar fram líða stundir en eins og er keppi ég lík- lega lítið heima nema þá mögulega í sumar.“ Ég á nóg inni ennþá Frjálsíþróttakonan Vala Flosadóttir er óánægð með þann árangur sem hún hefur náð síðan hún hóf æfingar í Svíþjóð fyrir þremur árum. Get- ur meira og ætlar að sanna það í Danmörku en þangað er hún að flytja. Við furðum okkur yfir... ...að Bárður Eyþórsson, þjálfari Snæfells í Intersportdeildinni í körfu, skuli eyða öllu sínu púðri í að kvarta og kveina í dómurun- um í stað þess að leggja alla sína krafta að mörkum til leiks sinna manna sem hefur verið afleitur upp á síðkastið. „Þar hafið þið það, áhorfendur góðir, og Friðrik Ingi, ég þakka þér alveg kærlega til hamingju!“ Valtýr Björn kunni Friðriki Inga Rúnarssyni bestu þakkir fyrir hjálpina en átti erfitt með að koma orðum að því, er þeir lýstu saman NBA-leik í beinni útsendingu á Sýn. albert@frettabladid.is VALA MEÐ BRONSIÐ Vala Flosadóttir er eina íslenska konan sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Fréttablaðið/Pjetur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.