Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 83

Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 83
LAUGARDAGUR 4. desember 2004 Nýjum aðstoðar-þjálfara landsliðs Trinidad & Tobago í fótbolta féllust hend- ur eftir að hafa fylgst með sinni fyrstu æf- ingu. David Nakhid, sem búsettur er í Lí- banon og flýgur á milli, sagði gríðarlegra breytinga þörf ætlaði liðið sér eitthvað í keppnum í framtíðinni og tók sérstaklega fram að bæta þyrfti markvörslu, varnar- línu, miðju og sókn. Ekki náðist í að- alþjálfara liðsins þar sem hann var staddur í Englandi. Lið Afríkumeistara Enyimba frá Nígeríu varð að gera sér að góðu að gista í tjöldum þegar leikmenn liðsins mættu til Túnis en þar fer fram fyrsti leikur af tveimur í úrslitum í afrísku meistarardeildinni í fótbolta. Var hótel það sem gista átti á full- bókað og þótti vænlegast að slá upp nokkrum tjöldum fyrir leikmenn í staðinn. Keppinautar Enyimba er lið Etoile du Sahel og er búst við spenn- andi leik þar sem bæði lið þykja áþekk hvað fjölda leikmanna varðar. Flestir íþróttaáhugamenn þekkjavel til Tour de France hjólreiða- keppninnar sem fram fer á ári hverju. Færri vita sennilega af Tour de Lanka, sem eðlilega fer fram á Sri Lanka, en keppnin hefur verið endurvakin eftir átta ára hlé. Er um átta daga keppni að ræða umhverfis eyjuna alla og hafa skipuleggjendur ákveðið að nota nýtt bónuskerfi í keppninni í samræmi við al- þjóðlega staðla. Þannig drag- ast tíu sekúndur frá hverj- um þeim sem fyrstur er í mark við hvern áfanga. Búist er við fjölda þátttak- enda en hjólreiðar er vinsæl íþrótt á eyjunni. Williamsliðið í Formúlu 1kappakstrinum ætlar að gefa Nick Heidfeild annað tækifæri til að sanna sig. Heidfeld átti ekki góðan dag í reynsluakstri með liðinu í fyrra- dag og í gær voru aðstæðurnar of slæmar til aksturs. „Hann mun keyra á ný. Við stefnum á að leyfa honum að spreyta sig aftur í næstu viku,“ sagði talsmaður Williams-liðsins. ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM Akureyri - Strandgata 3, sími 464-4450 • Keflavík-Hafnargata 25, sími 421-3322 Reykjavík-Faxafen 12, sími 533-1550 OPIÐ lau. 4. des. 10 -18 sun. 5. des. 13 -18 Virka daga 10 -18 NÝTT KORTATÍMABIL KR-ingar búnir að finna arftaka Kristjáns Arnar: Tryggvi kominn heim FÓTBOLTI Unglingalandsliðsmaður- inn Tryggvi Sveinn Bjarnason mun skrifa undir tveggja ára samning við KR um miðjan mán- uðinn þegar samningur hans við ÍBV rennur út. Má því segja að Tryggvi sé kominn heim en hann er uppalinn KR-ingur og lék með þeim áður en hann gekk í raðir ÍBV fyrir tveim árum síðan. „Ég er búinn að ákveða að fara í KR,“ sagði Tryggvi Sveinn við Fréttablaðið í gær en honum verð- ur væntanlega ætlað að fylla skarð Kristjáns Arnar Sigurðs- sonar sem er á leið til Brann í Noregi. „Það hefur verið fínt hjá ÍBV en Maggi þjálfari fór yfir í KR og hann var aðalástæðan fyrir því að ég fór í ÍBV til að byrja með. Ég vil helst vera áfram með honum og það er ekki leiðinlegt að geta spilað undir hans stjórn hjá sínu uppeldisfélagi.“ Það leyndi sér ekki að Tryggvi var verulega kátur með að vera kominn heim og hann segist vera kominn heim til þess að ná ár- angri. „Ég hef mikla trú á Magga sem þjálfara og tímabilið leggst mjög vel í mig. Ég er líka kominn í Vest- urbæinn til þess að vinna titla. Það er alveg klárt mál,“ sagði Tryggvi Sveinn ákveðinn að lok- um. - hbg ARFTAKINN FUNDINN Tryggvi Sveinn sést hér í baráttunni við manninn sem hann á að leysa af hjá KR, Kristján Örn Sigurðsson. Fréttablaðið/Vilhelm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.