Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 96
4. desember 2004 LAUGARDAGUR
LAUGARDAGUR 4/12
15:15 TÓNLEIKAR DEAN FERRET
Captaine Humes Musicall Humors
Tal og tónar - kl 15:15
SÖNGLIST - NEMENDASÝNING
kl 15:30 og kl 20
HÉRI HÉRASON
eftir Coline Serraeu - kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter - kl 20
SUNNUDAGUR 5/12
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren - kl 14
JÓLA-PERLUR- LEIKHÓPURINN PERLAN
kl 14
SÖNGLIST - NEMENDASÝNING
kl 15:30 og kl 20
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ
- GILDIR ENDALAUST
Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort
fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu
Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr.
4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM
ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU - pantið í síma 568 8000 eða
á midasala@borgarleikhus.is
lau. 4. des. kl. 20. nokkur sæti laus.
allra síðasta sýning
"Þessi sýning er ekkert minna en meistarastykki sem
enginn leikhúsunnandi má láta fara framhjá sér."
Silja Aðalsteinsd. Viðskiptablaðið.
■ ■ KVIKMYNDIR
16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir
kvikmynd Ágústs Guðmundsson-
ar, Land og syni, í Bæjarbíói,
Strandgötu 6, Hafnarfirði.
■ ■ TÓNLEIKAR
12.00 Syngjandi jól nefnist dag-
skrá í Hafnarborg, Hafnarfirði,
sem stendur til klukkan 19. Fjöl-
margir kórar og sönghópar koma
fram, þar á meðal Englakórinn,
Hrafnistukórinn, Óperukór
Hafnarfjarðar og Karlakórinn
Þrestir.
13.00 "Hvar ertu tónlist" er yfirskrift
dags tónlistarmenningar sem
haldinn verður í Ketilhúsinu á Ak-
ureyri á laugardag. Fram koma
flestir ef ekki allir kórar sem starf-
andi eru á Akureyri, hátt í tuttugu
talsins, en einnig ýmsir hljóðfæra-
leikarar, einsöngvarar og tónlistar-
hópar.
15.00 Hljómsveitirnar Jagúar og
Lights on the highway spila í
plötubúð Smekkleysu, Laugavegi
59.
15.15 Dean Ferrell bassaleikari
flytur eigin útsetningar á nokkrum
verka Tobiasar Hume, kafteins,
bassagömbuleikara og tónskálds
frá tímum frumbarokksins, á tón-
leikum á Litla sviði Borgarleik-
hússins.
17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju
flytur ásamt Ísak Ríkharðssyni
drengjasópran, Sigurði Flosasyni
saxófónleikara og Birni Steinari
Sólbergssyni organista hugljúf
lög í anda jóla og aðventu í Hall-
grímskirkju. Stjórnandi er Hörður
Áskelsson.
21.00 Sextettinn Margt smátt efnir
til heitra djasstónleika í Ketilhús-
inu á Akureyri. Hljómsveitina
skipa þau Margot Kiis söngkona,
Stefán Ingólfsson á bassa, Krist-
ján Edelstein á gítar, Aalo Järv-
ing á trompet, Kaldo Kiis á
básúnu og Halli Gulli á trommur.
23.00 Hljómsveitirnar Sign, Noise
og Dimma verða með tónleika á
Grand Rokk.
Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálu-
messu Mozarts í Langholtskirkju
klukkan 01.00 eftir miðnætti.
■ ■ LISTOPNANIR
13.30 Sýning á málverkum eftir
Marie-Sandrine Bejanninn verð-
ur opnuð í húsnæði Alliance
française í Tryggvagötu 8.
14.00 Hjónin Catherine Dodd og
Jónas Bragi Jónasson opna sýn-
ingu á nýjum listgripum í Glergall-
erí sínu, sem þau hafa opnað við
vinnustofu sína að Auðbrekku 7,
Kópavogi.
17.30 Myndirnar eru allar unna rí
mixed media. Kristín Þorgeirs-
dóttir opnar ljósmyndasýningu á
Vínbarnum undir yfirskriftinni
"Vertu góður við alla þetta gæti
verið engill".
Sýning á akrýlmyndum eftir Gylfa
Ægisson verður opnuð í Kirkju-
hvoli, Akranesi.
■ ■ SKEMMTANIR
23.00 DJ Santos spilar salsa, mer-
enga og dance music í Café
Cultura, Alþjóðahúsinu við Hverf-
isgötu.
Teknósnúðurinn Exos verður með
þrjá plötuspilara á de Palace.
Atli skemmtanalögga og Áki Pain á
Pravda.
Hermann Ingi jr. skemmtir á Café
Catalinu.
Dj Þröstur 3000 á Kaffi Sólon.
Stórdansleikur með Siggu Beinteins
og Grétari Örvars ásamt hljóm-
sveit í Klúbbnum við Gullinbrú.
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
SÍÐUSTU SÝNINGAR:
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin
Miðasala á netinu: www.opera.is
SMIÐUR
JÓLASVEINANNA
eftir Pétur Eggerz
Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt
kl. 16:00 laus sæti
Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt
Mið. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt
Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti
Miðaverð kr. 1.200
www.moguleikhusid.is
Sími miðasölu 562 5060
Finnsk tónlist í Norræna húsinu
Tónleikar sunnudaginn
5. desember kl. 17:00
Finnsku tónlistamennirnir Sami Mäkelä, sellóleikari og Taru
Myöhänen-Mäkelä, píanóleikari flytja verk eftir Sibelius,
Sallinen, Rautio, Melartin, Savikangas og Wessman.
Ókeypis aðgangur
Sendiráð Finnlands - Suomi-félagið - Norræna húsið
Lau. 4.12 20.00 Örfá sæti
Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti
Fim. 30.12 20.00 Nokkur sæti
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum
Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00Laugardagur 4 des Kl.20.00 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
KRINGLUKRÁIN UM HELGINA
• Fjölbreyttur sérréttamatseðill
öll kvöld vikunnar
• Tilboðsmatseðill
fyrir Leikhúsgesti
• Hópamatseðill
• Sérsalur fyrir hópa
Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is
Mannakorn
með dansleik
um helgina