Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 96

Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 96
4. desember 2004 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 4/12 15:15 TÓNLEIKAR DEAN FERRET Captaine Humes Musicall Humors Tal og tónar - kl 15:15 SÖNGLIST - NEMENDASÝNING kl 15:30 og kl 20 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serraeu - kl 20 SVIK eftir Harold Pinter - kl 20 SUNNUDAGUR 5/12 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - kl 14 JÓLA-PERLUR- LEIKHÓPURINN PERLAN kl 14 SÖNGLIST - NEMENDASÝNING kl 15:30 og kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is lau. 4. des. kl. 20. nokkur sæti laus. allra síðasta sýning "Þessi sýning er ekkert minna en meistarastykki sem enginn leikhúsunnandi má láta fara framhjá sér." Silja Aðalsteinsd. Viðskiptablaðið. ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmynd Ágústs Guðmundsson- ar, Land og syni, í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Syngjandi jól nefnist dag- skrá í Hafnarborg, Hafnarfirði, sem stendur til klukkan 19. Fjöl- margir kórar og sönghópar koma fram, þar á meðal Englakórinn, Hrafnistukórinn, Óperukór Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir.  13.00 "Hvar ertu tónlist" er yfirskrift dags tónlistarmenningar sem haldinn verður í Ketilhúsinu á Ak- ureyri á laugardag. Fram koma flestir ef ekki allir kórar sem starf- andi eru á Akureyri, hátt í tuttugu talsins, en einnig ýmsir hljóðfæra- leikarar, einsöngvarar og tónlistar- hópar.  15.00 Hljómsveitirnar Jagúar og Lights on the highway spila í plötubúð Smekkleysu, Laugavegi 59.  15.15 Dean Ferrell bassaleikari flytur eigin útsetningar á nokkrum verka Tobiasar Hume, kafteins, bassagömbuleikara og tónskálds frá tímum frumbarokksins, á tón- leikum á Litla sviði Borgarleik- hússins.  17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju flytur ásamt Ísak Ríkharðssyni drengjasópran, Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Birni Steinari Sólbergssyni organista hugljúf lög í anda jóla og aðventu í Hall- grímskirkju. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.  21.00 Sextettinn Margt smátt efnir til heitra djasstónleika í Ketilhús- inu á Akureyri. Hljómsveitina skipa þau Margot Kiis söngkona, Stefán Ingólfsson á bassa, Krist- ján Edelstein á gítar, Aalo Järv- ing á trompet, Kaldo Kiis á básúnu og Halli Gulli á trommur.  23.00 Hljómsveitirnar Sign, Noise og Dimma verða með tónleika á Grand Rokk.  Óperukórinn í Reykjavík flytur Sálu- messu Mozarts í Langholtskirkju klukkan 01.00 eftir miðnætti. ■ ■ LISTOPNANIR  13.30 Sýning á málverkum eftir Marie-Sandrine Bejanninn verð- ur opnuð í húsnæði Alliance française í Tryggvagötu 8.  14.00 Hjónin Catherine Dodd og Jónas Bragi Jónasson opna sýn- ingu á nýjum listgripum í Glergall- erí sínu, sem þau hafa opnað við vinnustofu sína að Auðbrekku 7, Kópavogi.  17.30 Myndirnar eru allar unna rí mixed media. Kristín Þorgeirs- dóttir opnar ljósmyndasýningu á Vínbarnum undir yfirskriftinni "Vertu góður við alla þetta gæti verið engill".  Sýning á akrýlmyndum eftir Gylfa Ægisson verður opnuð í Kirkju- hvoli, Akranesi. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 DJ Santos spilar salsa, mer- enga og dance music í Café Cultura, Alþjóðahúsinu við Hverf- isgötu.  Teknósnúðurinn Exos verður með þrjá plötuspilara á de Palace.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Hermann Ingi jr. skemmtir á Café Catalinu.  Dj Þröstur 3000 á Kaffi Sólon.  Stórdansleikur með Siggu Beinteins og Grétari Örvars ásamt hljóm- sveit í Klúbbnum við Gullinbrú. Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. SÍÐUSTU SÝNINGAR: sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14 Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli. Gjafakort seld í miðasölu. Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin Miðasala á netinu: www.opera.is SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt kl. 16:00 laus sæti Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt Mið. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is Sími miðasölu 562 5060 Finnsk tónlist í Norræna húsinu Tónleikar sunnudaginn 5. desember kl. 17:00 Finnsku tónlistamennirnir Sami Mäkelä, sellóleikari og Taru Myöhänen-Mäkelä, píanóleikari flytja verk eftir Sibelius, Sallinen, Rautio, Melartin, Savikangas og Wessman. Ókeypis aðgangur Sendiráð Finnlands - Suomi-félagið - Norræna húsið Lau. 4.12 20.00 Örfá sæti Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti Fim. 30.12 20.00 Nokkur sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00Laugardagur 4 des Kl.20.00 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Mannakorn með dansleik um helgina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.