Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 99

Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 99
71LAUGARDAGUR 4. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6.10, 8 og 10.10 B.I.12 Búið ykkur undir að öskra. Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Miðaverð 500 kr. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 10.30 B.I.16 Sýnd kl. 12 og 2 m/ísl. tali Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.I.16 ALIEN V. PREDATOR SÝND KL. 2, 4 OG 6 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is kl. 3.30, 5.45 og 10.15 b.I. 12 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Frumsýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 ára Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 12, 2.10, 4, 6.10 og 8.20 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 m/ensku tali 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ TWO BROTHERS SÝND KL. 12 & 2 Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE FRÉTTIR AF FÓLKI Krakkarnir í Nagyn eru miklir viskubrunnar 50 Cent hefur nú merkt við febrú-armánuð á dagatalinu sínu fyrir útgáfu næstu plötu sinnar. Platan mun bera nafnið The Valentine's Day Massacre og mun meðal annars inni- halda lagið Disco Inferno sem er framleitt af hinum snjalla Dr. Dre. Plat- an er áætluð í búð- ir í Bandaríkjunum daginn eftir Val- entínusardaginn. 50 Cent er ekki eini meðlimur G-Unit sem gefur út plötu á næsta ári því rappararnir Young Buck og Tony Yayo munu einnig gefa út sólóplötur síðla árs. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN NAGYN Liðið sem fór með sigur af hólmi í spurningakeppni Sam- fés. Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, María Björk Baldursdóttir, Steinn Halldórsson og Örn Arnórsson. Spurningakeppni Samfés nefnist Viskan og var haldin á þriðjudag- inn og tókust á félagsmiðstöðv- arnar Nagyn í Grafarvogi og Igló í Kópavogi. Sigurvegari að þessu sinni varð félagsmiðstöðin Nagyn. „Við erum búin að vera að þjálfa saman í eitt ár og tókum líka þátt í fyrra. Við erum samt eiginlega ekkert búin að æfa mik- ið í ár fyrir utan það að daginn sem við unnum höfðum við æf- ingu,“ segir Sigurbjörg Alma Ing- ólfsdóttir liðsstjóri. „Við vorum yfir allan tímann en þetta voru samt verðugir and- stæðingar og hörð keppni. Æfing- ar hjá liðinu fóru þannig fram að ég spurði þau út úr Gettu betur spilinu og Trivial Pursuit auk þess að ég samdi nokkrar spurningar. Þetta er búið að vera rosalega gaman og sérstaklega vegna þess hversu góðir vinir við í liðinu erum og auðvitað er frábært að vinna.“ „Allt í allt skráðu 26 félagsmið- stöðvar sig til leiks eða um 80 manns. Einnig voru margar fé- lagsmiðstöðvanna með und- ankeppnir í sínum höfuðstöðvum svo allt í allt hafa hundruð ung- linga tekið þátt að þessu sinni,“ sagði Úlfur Teitur Traustason en hann var höfundur spurninga ásamt dómara keppninnar, Frosta Ólafssyni. „Keppnin var byggð upp svip- að og Gettu betur með hraða- spurningum, bjölluspurningum og einum nýjum lið sem heitir Allt eða ekkert og er búin að vera í gangi síðan um miðjan október í Útvarpi Samfés á Rás 2. ■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.