Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 44
11. desember 2004 LAUGARDAGUR
Jólagjafirnar í ár
Verð kr.
3.500,-
Verð
kr. 950,-
Handmálaðar
postulínskúlur
Spakmælakúlan.
Upplagt að lauma
óvæntri gjöf inn í.
Flottir myndabollar
á 750 kr.
Bæjarlind 1-3 • Sími 544 4044 • www.kristallogpostulin.is
,
Ný sending af Swarovski
kristalsljósakrónum
Láttu drauminn rætast í rúmi frá Stearns & Foster
L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0
O p i ð u m h e l g i n a : L a u g a r d a g k l . 1 1 – 1 6 o g s u n n u d a g k l . 1 3 – 1 6 .
Bandarísku hágæðarúmin frá Stearns & Foster eru heimsþekkt á meðal vandlátra
kaupenda fyrir gæði og glæsileika. Rúmin eru hönnuð fyrir fólk sem vill aðeins það
besta. Þau veita réttan stuðning og tryggja vellíðan á hverri nóttu með sérhönnuðu
gormakerfi, bólsturslögum og einstökum frágangi. Bandarísku neytendasamtökin
hafa í mörg ár útnefnt rúmin frá Stearns & Foster sem „bestu kaupin“.
Ný kynslóð
frá Stearns & Foster
Frá einu virtasta tískuhúsi Frakklands: Rúmteppi,
sængurverasett, lök, handklæði, frottésloppar,
ilmsápur, ilmkerti, ilmvatn o.fl.
MUNIÐ
ÞORLÁKMESSUSKÖTUNA
JÓLASÍLDIN ER KOMIN
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM 10 -14
VERIÐ VELKOMIN
FISKBÚÐIN HAFRÚN
SKIPHOLTI 70 • SÍMI 5530003
Skrautlegir
dunkar og dósir
Afbragðsílát undir jólagóðgætið.
Þau eru mörg handtökin sem liggja að
baki jólastaukunum og öskjunum
hennar Þórönnu Eiríksdóttur, húsfreyju í
Árbænum, sem gerir alla hluti vel. Hún
hefur setið við að undanförnu og klippt
út servíettumyndir, límt á öll box sem
hún hefur getað safnað saman og síð-
an lakkað. Það er sko ekki dónalegt að
eiga smákökur eða annað góðgæti í
svona skrautlegum dunkum. Litlu öskj-
urnar henta líka vel sem skartgripaskrín
eða tölu- og tvinnabox. Þar hafa osta-
umbúðirnar öðlast alveg nýtt líf.
Þóranna verður með bás í jólaþorpinu í
Hafnarfirði á morgun, laugardag, að
selja jólastauka með ljúffengum heima-
gerðum piparkökum til ágóða fyrir Líkn-
ar-og vinafélagið Bergmál. ■
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Fallegur
engladunkur.
Litskrúðugt ílát
undir til dæmis
laufabrauð.
Krukka undan
kremi orðin að
sætri smákrús.
▲
▲
▲
44-45 (06-07) Allt jólin koma 10.12.2004 14:54 Page 2