Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 11. desember 2004
SÝN
01.00
Hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra
sem mætast eru Vitali Klitschko og Danny Willi-
ams.
▼
Íþróttir
12.30 Enski boltinn (West Ham – Leeds)
14.10 UEFA Champions League 15.55 Meist-
aramörk 16.30 NFL-tilþrif 17.05 Gillette-sport-
pakkinn 17.30 Motorworld 17.55 X-Games
18.54 Lottó
10.00 NBA (Minnesota - Sacramento)
19.00 World Supercross Nýjustu fréttir frá
heimsmeistaramótinu í Supercrossi.
Hér eru vélhjólakappar á öflugum
tryllitækjum (250 rsm) í aðalhlutverk-
um. Keppt er víðsvegar um Bandaríkin
og tvisvar á keppnistímabilinu bregða
vélhjólakapparnir sér til Evrópu.
Supercross er íþróttagrein sem nýtur
sívaxandi vinsælda enda sýna menn
svakaleg tilþrif.
19.50 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie
Sanders) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Los Angeles. Á meðal þeirra
sem mættust voru þungavigtarkapp-
arnir Vitali Klitschko og Corrie Sanders
en í húfi var heimsmeistaratitill WBC-
sambandsins. Áður á dagskrá 24. apríl
2004.
20.50 Spænski boltinn (La Liga)Bein útsend-
ing.
22.55 Hnefaleikar (Felix Trinidad - Ricardo
Mayorga)Útsending frá hnefaleika-
keppni í Madison Square Garden. Á
meðal þeirra sem mætast eru Felix
Trinidad og Ricardo Mayorga. Trinidad
lagði boxhanskana á hilluna en tók þá
fram aftur til að mæta hinum kjaftfora
Mayorga. Áður á dagskrá 6. nóvember
2004.
1.00 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny
Williams) Bein útsending frá hnefaleikakeppni
í Las Vegas.
73
▼
www.postur.is
Jólin til þín
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
IS
P
25
98
4
1
1/
20
04
Með okkur fer sendingin þín alla leið
heim að dyrum.
Öflugt og öruggt dreifikerfi okkar tryggir
að sendingin þín kemst í réttar hendur
á réttum tíma, innanlands eða utan.
Við erum þar sem þú ert, með 13 afgreiðslu-
staði og yfir 130 póstkassa á höfuðborgar-
svæðinu og 75 afgreiðslustaði um land
allt.
Á www.postur.is finnurðu nýjustu heimilisföng vina og
vandamanna. Þú getur safnað þeim saman í möppu
og þau uppfærast sjálfkrafa. Finndu pósthúsið næst þér
á www.postur.is og komdu tímanlega til okkar með
jólakortin og jólapakkana.
•
•
•
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn
14.00 Til allra átta 14.30 Hamingjuleitin 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál 16.10
Orð skulu standa 17.05 Lifandi blús
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Desember 1960
19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót
20.15 Á tónaslóð 21.05 Fimm fjórðu 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Púlsinn á föstudegi
23.10 Danslög
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Hvítir vangar
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan
22.10 Næturgalinn
2.03 Ljúfir næturtónar 6.05 Morguntónar
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.07 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Bókaþing 11.00 Í vikulokin
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarút-
gáfan
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir
18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Bíómynd kvöldsins er eftir hinn góð-
kunna breska leikstjóra Ken Loach og
er frá árinu 2000.
Í myndinni segir frá því þegar Maya,
ung og frískleg kona, kemur í heimild-
arleysi yfir landamærin frá Mexíkó og
heldur til Rósu systur sinnar í Los Ang-
eles. Rósa útvegar henni vinnu við
ræstingar en Maya rekur sig fljótt á
það að hjá fyrirtækinu eru réttindi
ræstingafólks fótum troðin. Vinnuveit-
andi getur rekið fólk með stuttum fyrir-
vara og er harður í horn að taka.
Verkalýðsforkólfur setur sig í samband
við Mayu og saman reyna þau að
berjast fyrir réttindum sínum gagnvart
vinnuveitendunum. Þá byrja árekstr-
arnir fyrir alvöru.
Aðalhlutverk leika Pilar Padilla, Adrien
Brody og Elpidia Carrillo.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sjónvarpið kl. 00.10BREAD AND ROSES
Ræstingafólk í vanda
Svar:Julian Kaye úr kvikmynd-
inni American Gigolo frá árinu
1980.
„I've got to go to the health club.“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Maya og verkalýðsforkólfur berjast um
réttindi starfsmanna.
Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename:
Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack
16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Good, the Bad &
Huckleberry Hound 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones
18.45Chudd and Earls Big Toon Trip
FOX KIDS
4.00 Dennis 4.25 Hamtaro 4.50 Bad Dog 5.05 Sophie & Virginie
5.35 Braceface 6.00 Totally Spies 6.25 Gadget and the Gadget-
inis 6.50 Tutenstein 7.15 Digimon II 7.40 Pokémon 8.05 New
Spider-man 8.30 Medabots 8.55 NASCAR Racers 9.20 Eerie,
Indiana 9.45Black Hole High 10.10So Little Time 10.35Princess
Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie Mcguire 11.55 Totally Spies
12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget 13.10 Iznogoud 13.35
Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Hamtaro
14.40Ubos 15.05Goosebumps 15.30Goosebumps
MGM
4.55The Kentuckian 6.40God’s Gun 8.15The Care Bears Movie
9.30 Stella 11.20 Cannon for Cordoba 13.05 Signs of Life 14.35
Nobody’s Fool 16.20 Fringe Dwellers 18.00 Masquerade 19.40
Interiors 21.10Exposed 22.50Breeders 0.10Caveman 1.40The
Men’s Club 3.20 Kes
TCM
20.00 Behind the Scenes - Shaft: Soul in Cinema 20.15 Shaft
22.00 Get Carter 23.55 Signpost to Murder 1.10 The Fixer 3.20
The Walking Stick
HALLMARK
0.00 My Own Country 1.45 Sudden Fury 3.15 Mystery Woman
5.00 The Old Curiosity Shop 6.30 Teen Knight 8.00 Hostage for
a Day 9.45 A Promise Kept: The Oksana Baiul Story 11.30
Mcleod’s Daughters Iv 12.15The Old Curiosity Shop 13.45Teen
Knight 15.15 Hostage for a Day 17.00 A Promise Kept: The Ok-
sana Baiul Story 18.45 Mcleod’s Daughters Iv 19.30 Gone to
Maui 21.00 Deadlocked: Escape From Zone 14 22.45 Killer In-
stinct
84-85 (72-73) Dagsskrá 10.12.2004 18:30 Page 3