Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 72
60 11. desember 2004 LAUGARDAGUR Margrét Jónasdóttir, förð-unarmeistari hjá MAC,mælir með því að konur dragi fram það fallegasta í eigin útliti. Hún farðaði fyrirsætu með „bjútíförðun“ sem er ákaflega viðeigandi yfir hátíðarnar og passar vel með sparifötunum. „Ég nota yfirleitt matta liti á augun þegar ég farða á þennan máta,“ segir Margrét. Hún er mjög hrifin af lausum augnhár- um og hvetur konur til að bæta við augnhárum þegar þær vilja vera sérlega fínar. Hún byrjar á því að setja farðann á andlitið en þarnæst farðar hún augun. Hún setur ljósan, náttúrulegan augnskugga yfir allt augnlokið og bætir svo við öðrum lit til að fá örlítið meiri dýpt í skygging- arnar. Hún endar á því að setja aðeins dekkri lit í kantana. Því næst setur hún svarta, mjóa línu yfir efra augnlokið og lætur hana enda Í kattarkló í gagnauganu. Hún setur einnig svarta línu undir augun en gætir þess að lín- an nái ekki út að efra augnlokinu því það minnkar augun. Til að stækka augun ennþá meira setur hún gulhvítan blýant inn í augun. „Ég nota alltaf þennan gul- hvíta blýant ef ég vil stækka augun því hann er ekki eins gervilegur og hvítur blýantur,“ segir hún. Margrét mælir með því að konur hafi augabrúnirnar þykk- ar og vel mótaðar og það geri kraftaverk að skyggja andlitið með möttu sólarpúðri. „Það er flott að setja sólar- púðrið svolítið vel í hárslínuna og undir kinnbeinin og setja kinnalit fremst á kinnarnar. Þá má alveg vera með smá sanser- ingar efst við gagnaugun.“ Til að gera varirnar sem stærstar og kyssilegastar kann Margrét eitt leyniráð. „Setjið perlulitaðan krem- augnskugga í amorboga var- anna. Þetta stækkar varirnar og gerir þær mjög flottar. Svo er varalitablýanturinn settur í kringum varirnar til að móta þær en varalitalínan má alls ekki sjást. Best er að setja PRR gloss yfir varirnar en það gefur frísklegt útlit og svo er glæru glossi dúppað yfir.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L, S TE FÁ N , H EI Ð A Álfrún Pálsdóttir, förðunar-meistari í júniform, ermeð það á hreinu hvernig hún ætlar að farða sig yfir hátíð- arnar. Það verður glimmer og aftur glimmer. Til að framkalla glamúrförðun þarftu að eiga nóg af stardusti en það er augnskuggi í duftformi sem glitrar eins og demantur. „Það er mjög gott úrval af Stardusti hjá NoName en svo erum við að selja mjög gott Star- dust frá Star Glazer í júniform. Ég notaði þrjá liti í mína þegar ég farðaði mig, hvítan með gylltu, gull- og bronslitaðan. Ég byrjaði á að bera á mig þann hvíta en svo setti ég þennan gyllta yfir augn- lokið að hluta til. Þann bronslit- aða notaði ég upp að augnbeininu. Til að birta yfir auganu nota ég hvítan augnskugga með örlítilli sanseringu á augnbeinið,“ segir Álfrún. Til að fullkomna verkið setti hún mjóa línu af blautum eyeliner yfir augnlokið og þurran svartan blýant inn í augað til að skerpa á augnumgjörðinni. Áður en hún byrjaði að mála augun bar hún meik á andlitið ásamt sólar- púðri. Stardustið er ákaflega sniðugt því það má einnig nota það sem glans á kinnarnar og jafnvel á líkamann ef viðkomandi ætlar að vera mjög fín. Álfrún notar ljósan varalit og setur gloss yfir. „Mér finnst þessi förðun virka mjög vel, hvort sem ég er að fara á djammið eða í jólaboð. Ef ég væri að fara í áramótateiti myndi ég líklega bæta við nokkrum gerviaugnhárum og skerpa lín- una í kringum augun með meiri eyeliner,“ segir Álfrún sem hefur aðsetur í júniform með þeim Andreu Magnúsdóttur og Birtu Björnsdóttur. Andrea og Birta hafa ákveðnar skoðanir hvernig hátíðaförðunin eigi að vera. „Náttúruleg förðun er mál málanna núna með örlitlum glimmeráhrifum. Konur verða að fara varlega í allar augnskygg- ingar og bananaskyggingin er alveg dottin út. Við mælum með ferskjulituðum kinnalit, miklum maskara og daufum varalit eða glossi. Svo verða konur að hafa hugfast að augabrúnir eru alltaf að þykkna,“ segir stöllurnar. Varleg & djarfleg Það þýðir ekki bara að vera flottur til fara yfir hátíðarnar. Förðunin skiptir einnig miklu máli. Álfrún Pálsdóttir í júniform veit hvað ungu pæjurnar vilja en Margrét Jónasdóttir hjá MAC kann öll trixin til að líta sem best út. STARDUST Í NOKKRUM LITUM. HVÍTAN AUGNSKUGGA MEÐ SANSERINGU SVARTAN BLÝANT SÓLARPÚÐUR LJÓSAN VARALIT SVARTAN MASKARA Þetta verður þú að eiga í snyrtibuddunni að mati Álfrúnar 72-73 (60-61) Fólk 10.12.2004 19:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.