Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 84
11. desember 2004 LAUGARDAGUR SKJÁREINN 13.30 Idol Stjörnuleit (e) 14.35 Idol Stjörnu- leit (e) 15.15 The Apprentice 2 (10:16) (e) 16.10 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) SJÓNVARPIÐ 17.50 Matur um víða veröld. Í þættinum fer Merrilees Parker um Tæland og kynnir sér matargerðarlist. ▼ Matur 22.10 Sweet Home Alabama. Rómantísk gamanmynd um Melanie Carmichael sem hefur krækt í eftir- sóttan piparsvein. ▼ Bíó 20:00 Jamie Cullum á tónleikum. Jamie er voðalega vinsæll þessa dagana og algjör sjarmör. ▼ Tónlist 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erilborg, Kolli káti, Í Erlilborg, Snjóbörnin, Með Afa, Véla Villi, Beyblade) 10.10 Nancy Drew 11.45 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Jesús og Jósefína (11:24) 19.40 Friends (22:23) (e) (Vinir) 20.10 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 20.35 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strand- verðir: Brúðkaup á Hawaii) Dramatísk- ur ævintýrahasar. Mitch Buchannon lét ekki lífið í bátasprengingu eins og flestir héldu. Hann hefur dvalist í Los Angeles og glímt við minnisleysi. Nú eru samt bjartari tímar fram undan því kappinn er kominn til Havaí en þar ætlar hann að kvænast sinni heittelsk- uðu. Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Pamela Anderson, Yasmine Bleeth, Carmen Electra. Leikstjóri: Douglas Schwartz. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.10 Sweet Home Alabama (Heima er best) Rómantísk gamanmynd. Aðal- hlutverk: Reese Witherspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey, Candice Bergen. Leikstjóri: Andy Tennant. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 23.55 Bridget Jones’s Diary 1.30 The 6th Day (Stranglega bönnuð börnum) 3.30 Sexual Predator (Stranglega bönnuð börnum) 4.55 Fréttir Stöðvar 2 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.15 Handbolti á Ólympíuleikunum 14.45 Landsleikur í handbolta. Sýndur verður leikur kvennaliða Svía og Dana á EM í handbolta sem leikinn var á föstudagskvöld. 16.05 Ís- landsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik Hauka og Þórs í efstu deild karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Íslandsmótið í hand- bolta. Haukar – Þór, seinni hálfleikur. 17.50 Matur um víða veröld 8.00 Morgunstundin okkar 8.13 Brandur lögga 9.49 Siggi og Gunnar 9.55 Stundin okkar 10.25 Hundrað góðverk 10.55 Viltu læra íslensku? 11.15 Kastljósið 11.45 Óp 12.15 Í svörtum fötum 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (11:24) Hér skilja leiðir. Hafliði hættir við að fara til Betlehem vegna gylliboða leikfangaprinsins. Höfundar handrits eru Sigurður G. Val- geirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson og tónlistin er eftir Sigurð Rúnar Jóns- son. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð- ur, Randver og Örn bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Kvöld í klúbbnum (A Night At The Rox- bury) Gamanmynd frá 1998 um lífs- glaða en misheppnaða bræður sem vinna í gerviblómaverksmiðju en dreymir um að opna næturklúbb. Leikstjóri er John Fortenberry og með- al leikenda eru Chris Kattan, Will Ferrell, Raquel Gardner, Molly Shann- on og Dan Hedaya. 22.30 Söru stefnt (Serving Sara) Rómantísk gamanmynd frá 2002 um stefnuvott sem lendir í ævintýri með konu sem hann færir skilnaðarpappíra. Leikstjóri er Reginald Hudlin og meðal leikenda eru Matthew Perry og Elizabeth Hurley. 0.10 Brauð og rósir 1.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 12.05 Upphitun (e) 12.40 Everton - Liverpool 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Manchester City - Tottenham 17.10 On Her Majesty's Secret Service (e) 19.10 Survivor Vanuatu (e) Í níunda sinn berj- ast sextán nýjir strandaglópar við móður náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verðlaun. 20.00 Jamie Cullum á tónleikum Jamie Cull- um er ungur jassari og píanóleikari sem er að slá í gegn útum allan heim með plötunni sinni Twenty Somet- hing, en þar tekur hann fræga stand- arda. Útitónleikar sem hann hélt 1 Júlí 2004 við Blenheim Palace við Oxford. 21.00 The Big Heist Dramatísk spennumynd um smákrimmann Jimmy Burke. Jimmy telur sig hafa fengið tækifæri lífsins er honum er boðið að taka þátt í yfirgripsmiklu ráni.Með aðalhlutverk fara Donald Sutherland og John Heard 22.30 Law & Order (e) Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Hinir knáu rannsóknarlögreglumenn Lennie Briscoe og Henry Green eru kallaðir til þegar kaupsýslumaður er myrtur. Ým- islegt bendir til þess að þar hafi þekktur glæpamaður verið að verki. En þá kemur Alríkislögreglan að mál- inu og gefur glæpamanninum fjarvist- arsönnun. 23.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e) 1.30 Pelican Brief 3.40 Óstöðvandi tónlist 72 ▼ ▼ ▼ „Frábær bók, maður ársins.“ - Sirrý, Skjár einn „Stórskemmtileg“ Sterk saga úr reykvískum raunveruleika. Saga um grimmd, eiturlyf og þjáningu, en líka saga um þrotlausan baráttuvilja og ótakmarkaða föðurást. „Maður ársins“ Eyjólfur var einn dáðasti afreksmaður Íslendinga um miðja síðustu öld. Saga hans er í senn saga ótrúlegs eldhuga og einstæð lýsing á viðburðaríku lífi fólks í bæ sem breyttist í borg. „Lýsir óvenjulegum kjarki eins manns ... Vel skrifað og vafningalaust.“ - Jón Baldvin Hannibalsson, Mbl. „Bók Eyjólfs er eins og hann sjálfur, hógvær, vönduð, fyndin og bráðskemmtileg.“ - Pétur Pétursson, þulur „Svakaleg“ - Frbl. „Sagan er öll lipur og læsileg og á köflum stórskemmtileg.“ - Jón Þ. Þór, Mbl. Ævisögur 7. Félagsvísindastofnun 23. – 29. nóv. Ævisögur 8. Félagsvísindastofnun 23. – 29. nóv. Ævisögur SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 World News 5.30 World Report 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 Diplomatic License 8.00 World News 8.30 International Correspondents 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30Next@CNN 12.00World News 12.30People In The News 13.00World News 13.30World Report 14.00World News 14.30Diplomatic License 15.00World News 15.30World Sport 16.00 World News 16.30 Design 360 17.00 World News 17.30 Inside Africa 18.00 World News 18.30 Inside the Middle East 19.00Nobel Peace Prize 20.00World News 20.30The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 21.00World News 21.30 World Sport 22.00 World News 22.30 International Correspondents 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 People In The News 1.00 World News 1.30 Design 360 2.00 Larry King Weekend 3.00 World Business This Week 3.30 Global Challenges 4.00 World News 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Football: UEFA Champions League Weekend 8.30 Nordic Combined Skiing: World Cup Val di Fiemme Italy 9.00 Football: Top 24 Clubs 9.30 Alpine Skiing: World Cup Val d’isere France 11.00 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 12.30 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 14.30 Bobs- leigh: World Cup Igls 15.30Nordic Combined Skiing: World Cup Val di Fiemme Italy 16.45 Swimming: European Championship Vienna Austria 17.30Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 18.15Curling: European Championship Bulgaria 19.15 Snowboard: Air & Style Seefeld Austria 20.15Xtreme Sports: Yoz Mag 20.45 Curling: European Championship Bulgaria 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45Fight Sport: Fight Club 0.45 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00Small Town Gardens 6.30Garden Invaders 7.00Big Strong Boys 7.30 Home Front 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Antiques Roadshow 9.45Bargain Hunt 10.15Flog It! 11.00Bark- ing Mad 11.30 Rolf’s Amazing World of Animals 12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Captain Abercromby 15.00 Zingalong 15.15 Tikkabilla 15.35 Bill and Ben 15.45 Bill and Ben 15.55 50/50 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45 S Club 7: Don’t Stop Moving 17.10Top of the Pops 17.40The Generation Game 18.40 Casualty 19.30 Parkinson 20.30 Sun Myung Moon 21.30 The League of Gentlemen 22.00 The Fast Show 22.30 This Life 23.10 This Life 0.00 Supernatural Science 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00Richard II 3.00Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Spelling With the Spellits 4.50 Muzzy comes back 4.55Muzzy comes back NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00The Mugger Crocodile 9.00Kalahari 10.00Be the Creature 11.00Global Wolf 12.00North Africa 12.30El Alamein 13.00The Battle of El Alamein 15.00The Sea Hunters 16.00Seconds from Disaster 17.00 Monster Lobster 18.00 Big Cat Crisis 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Secret of Einstein’s Brain 21.00 Atanarjuat - The Fast Runner 0.30 Ice Riders 1.00Riddles of the Dead ANIMAL PLANET 5.00 Crocodile Hunter 6.00 Monkey Business 6.30 Big Cat Diary 7.00Animal Precinct 8.00Miami Animal Police 9.00Animal Cops Detroit 10.00 Animals A-Z 10.30 Animals A-Z 11.00 An Animal’s World 12.00 Elephant Rescue 13.00 In Search of the King Cobra 14.00In Search of the Giant Anaconda 15.00Kindred Spirits 16.00 The Amazing Talking Orang-utan 17.00 The Heart of a Lioness 18.00 The Beauty of Snakes 19.00 Kandula - An Elephant Story 20.00 Talking with Animals 21.00 Ferocious Crocs 22.00 The Crocodile Hunter Diaries 22.30The Crocodile Hunter Diaries 23.00 An Animal’s World 0.00 Elephant Rescue 1.00 In Search of the King Cobra 2.00 In Search of the Giant Anaconda 3.00 The Jeff Corwin Experience 4.00The Jeff Corwin Experience DISCOVERY 16.00 Lost Inventions 17.00 Gladiators of World War II 18.00 Hitler’s Women 19.00 Ultimate Cars 19.30 Ultimate Cars 20.00 American Chopper 21.00 Rides 22.00 Ultimate Cars 22.30 Ultimate Cars 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00 Scene of the Crime 1.00 Rides 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 My- stery Hunters 3.00 Shark Attack Rescuers 4.00 Treacherous Places MTV 5.00 Just See MTV 6.30 SpongeBob SquarePants 7.00 Just See MTV 8.00 World Chart Express 9.00 Top 10 at Ten 10.00 2004 MTV Movie Awards 12.00 MTV Europe Music Awards 2004 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Globally Dismissed 17.00 Dance Floor Chart 18.00 European Top 20 19.00 Top 20 MTV Europe Music Awards Moments 20.00Viva La Bam 20.30 The Assistant 21.00Top 10 at Ten 22.00MTV - I Want A Famous Face 22.30MTV Mash 23.00Just See MTV 2.00Chill Out Zone 4.00Just See MTV VH1 0.30Flipside 1.00Chill Out 1.30VH1 Hits 9.00Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.001982 Top 10 11.00Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 Teenage Sex Comedies 13.00 Heartbreak Movie Soundtracks 13.30 Brad & Jen Fabulous Life Of 14.00 Tear Jerkers 15.00 Top Gun Behind the Music 16.00 Tom Cruise Fabulous Life Of 16.30 So 80s 17.00 Arnie Unotherised 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Angelina Jolie Fabulous Life Of 19.30 Cameron Diaz Fabulous Life Of 20.00Super Hero 21.00Slasher 22.00Viva la Disco CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Mr. Baseball 8.00 Spaceballs 10.00 Osmosis Jones 12.00 Get a Clue 14.00 Mr. Baseball 16.00 Spaceballs 18.00 Os- mosis Jones 20.00 Get a Clue 22.00 Exit Wounds (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 The Sum of All Fears 2.00 They (bönnuð börnum) 4.00 Exit Wounds (Stranglega bönnuð börnum) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnætur- hróp C. Parker Thomas 0.30 Nætursjón- varp Blönduð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Bravó - fjölbreyttur mannlifsþáttur (e) 22.15 Korter 7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 22.00 Meiri músík David Michael Hasselhoff fæddist 17. júlí árið 1952 og hefur oft verið kallaður The Hoff. David smitað- ist snemma af leiklistarbakteríunni og byrjaði að læra leik, söng og dans þegar hann var sjö ára. Hann var mjög feiminn fyrir framan stelpur því hann var mjög hár og grannur en þegar hann steig á sviðið gjörbreyttist hann. David sótti bæði leiklistarskóla í Chicago og Los Angeles. David hélt að ferill hans myndi þróast í söngleikjum en á meðan hann bjó í Kaliforníu gerði hann garðinn frægan í þáttunum The Young and the Restless árið 1973. Þá voru örlög hans sem leikara ráðinn, en það var ekki nóg fyrir David. Hann hafði alltaf dreymt um að verða popp- stjarna og sá draumur rættist árið 1988 þegar hann hitti Jack White, frægt þýskt tónskáld og plötufram- leiðanda. David sló í gegn í Þýskalandi og var kos- inn vinsælasti og söluhæsti listamaður ársins árið 1989 þar í landi. Honum var meira að segja boðið að syngja Freedom á Berlínarmúrnum á gamlárskvöldi það sama ár. Hann nældi sér einnig í hlutverk Mitch Buchannon í Baywatch og er hvað þekktastur fyrir frammistöðu sína þar. David fékk stjörnu merkta sér á Hollywood- frægðargangstéttinni árið 1996. Því miður hefur leiðin ekki bara legið upp því árið 2002 skráði David sig inn á meðferðarheimili Betty Ford vegna áfengistengdra vandamála. David á tvö börn; Taylor-Ann Hasselhoff og Hayley Hasselhoff. Í TÆKINU DAVID LEIKUR Í BAYWATCH: HAWAIIAN WEDDING Á STÖÐ 2 KL. 20.35 Í KVÖLD. Var feiminn við stelpur Baywatch: Forbidden Paradise - 1995. Baywatch: Hawaiian Wedding - 2003. Dodgeball: A True Underdog Story - 2004. Þrjár bestu myndir Davids: 84-85 (72-73) Dagsskrá 10.12.2004 19:40 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.