Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 86
■ VEISTU SVARIÐ?
Svör við spurningum á bls. 6
1
3
2
Davíð Á Gunnarsson
Osmo Vänskä
Kristín Rós Hákonardóttir og
Gunnar Örn Ólafsson
74 11. desember 2004 LAUGARDAGUR
Hrafnhildur, Bára og Sigrún
Hólmgeirsdætur hafa nú opnað
búð undir merki sínu Aftur í
kóngsins Kaupmannahöfn. Þær
selja þar bæði sína hönnun auk
hönnun tíu annarra og má þarna
bæði föt, töskur, skartgripi og
fleiri fylgihluti. „Við ákváðum að
opna búð hérna þegar við fundum
fallegt húsnæði hér á Nörrebro
sem verður bæði búð og vinnu-
stofa fyrir okkur. Í búðinni seljum
við bæði okkar hönnun auk þess
sem við seljum vörur frá tíu hönn-
uðum víðsvegar úr heiminum. Það
eru mestmegnis vinir okkar sem
okkur finnst vera að gera áhuga-
verða hluti. Sem dæmi má nefna
Jeremy Scott, Asfour, La Casita
De Wendy og Marjan Pejoski –
sem er þekktastur fyrir svana-
kjólinn hennar bjarkar. Af ís-
lenskri hönnun erum við með
Dead merkið og The Explorers,“
segir Hrafnhildur Hólmgeirsdótt-
ir.
Búðin heitir að sjálfsögðu Aft-
ur eins og hönnun þeirra systra og
selja þær fatnað og fylgihluti
bæði fyrir stelpur og stráka. Syst-
urnar hafa valið búðinni stað rétt
hjá öðrum íslenskum verslunar-
rekanda, það er þvottahúsið hans
Friðriks Weishappel. „Búðin er al-
gjört nammiland
fyrir þá sem
hafa gaman af
áhugaverðum
og skemmti-
legum fötum.
Þetta eru allt
föt eins og
við mynd-
um kaupa
okkur. Við
saumum þó ekkert
sjálfar og erum allar í auka-
vinnum til þess að borga
húsaleigu og annan kostnað.
Það er samt miklu meira
gaman en erfitt að fara út í
svona rekstur og við erum
búnar að vera svakalega
duglegar við þetta. Húsnæð-
ið var allt í rúst þegar við
keyptum það og við erum
búnar að gera allt upp,
sparsla og pússa gólf og
stílisera búðina sjálfar. Það
er skrítið að vera að gera
svona lagað erlendis því
hérna er enginn pabbi eða
vinur til þess að hringja
í og redda hlutunum.“
Aðspurð hvort ætl-
unin sé að færa út
kvíarnar til annara
landa eða til Íslands
segir hún: „Við mynd-
um að sjálfsögðu
glaðar vilja opna
búðir út um allan
heim og sérstaklega
á Íslandi ef við ætt-
um peninga fyrir því.
Við erum ekkert að
selja heima eins og
er en ef við gerum
það verður það í
Lakkrísbúðinni.
Auðvitað viljum
við fá sem flesta
Íslendinga í
heimsókn hing-
að í litlu búðina
okkar í Dan-
mörku og biðj-
um að lokum
að heilsa
B u b b a
Morthens,“
s e g i r
Hrafnhild-
ur og hlær.
Búð þeirra
systra er
staðsett á Ahorns-
gade 8 í Kaupmanna-
höfn. ■
KAUPMANNAHÖFN: HÓLMGEIRSSYSTUR HAFA OPNAÐ BÚÐ Á NÖRREBRO
Eins og nammiland
fyrir fataáhugamenn
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
...fær íslenska fyrirtækið 3-Plus
fyrir að hljóta verðlaun ársins
hjá Mattel, stærsta leikfangafyr-
irtæki í heimi, fyrir hönnun og
þróun InteracTV, en 3-Plus fram-
leiðir og markaðssetur þroska-
leikfang á vegum Fisher Price og
DVD-Kids fyrir Mattel.
HRÓSIÐ
Í Skífunni Laugavegi 26
verður gaman í allan dag!
Kíktu við og njóttu tónlistarinnar
Lifandi
Laugavegur!
...skemmtir þér ; )
Skífan Laugavegi 26 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is
1.999,-
1.999,-
1.999,-
1.999,-
1.999,-
Bubbi spilar og
áritar kl. 13.30
Eivör spilar og a
ritar kl. 14.30
Jagúar spilar og
áritar kl. 15.30
Ragnheiður Grö
ndal og Ellen Kri
stjánsd.
spila og árita kl.
16.30
Áritanir og tónle
ikar
POPPFRÓÐASTI PÖPULLINN
Fréttablaðið heldur áfram að spyrja poppfróðan pöpul
í tilefni af útgáfu borðspilsins Popppunkts. Blaða-
menn bregða sér í hlutverk Felix Bergssonar og Dr.
Gunna, höfunda spurninganna, og spyrja tíu spurninga
af handahófi úr spilinu. Átta keppendur hófu leik en
aðeins einn mun standa uppi sem sigurvegari og hlýt-
ur Popppunktsspilið í verðlaun. Í þriðju umferð eigast
við Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna,
og Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík.
Stefán Máni rithöfundur og handboltakonan Harpa
Melsted eru komin áfram í næstu umferð.
3. UMFERÐ
STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON Hann var
svekktur yfir því að vita ekki svarið við 6.
spurningu.
GEIR JÓN ÞÓRISSON Hann sagðist eng-
an veginn vera á heimavelli í tónlistinni.
1. (2001)
2. Rétt
3. (U2)
4. (Pass)
5. (Tvö dónaleg
haust)
6. (Radiohead)
7. (Pass)
8. (1992)
9. (Næslandi)
10. (Rolling Stones)
RÉTT/RANGT
1. (1994)
2. (Ensk)
3. (Pass)
4. (Pass)
5. (Trúbrot)
6. (Pass)
7. (Pass)
8. (1998)
9. (Pass)
10. (Pass)
Steingrímur J. Sigfússon Geir Jón Þórisson
Steingrímur J. kemst áfram í undanúrslit
með einu réttu svari.
Alls stig1 Alls stig0
✓
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
✗
RÉTT/RANGT
Rétt svör: 1: 1995, 2: Áströlsk, 3: Genesis, 4: Attention, 5: Dýrið gengur laust, 6: Pink Floyd, 7: Kátum Piltum,
8: 1988, 9: Skrýpalandi, 10: Kinks.
1. Hvaða ár var útihátíðin Uxi haldin?
2. Hvers lensk er hljómsveitin Bee Gees?
3. Með hverjum er platan Selling England by the Pound?
4. Hvað heitir plata Gus Gus frá 2002?
5. Hvaða sveit flutti dónalagið Bláir draumar?
6. Hvaða hljómsveit gerði plötuna Dark Side of the Moon?
7. Með hverjum er lagið Are you Bitter in my Garden?
8. Hvaða ár léku Status Quo í Reiðhöllinni?
9. Í hvaða landi var Haraldur Sigurðsson 1979?
10. Hvaða hljómsveit flutti Lazy Old Sun?
10 HRAÐASPURNINGAR
Ný tölva
Draumajólagjöfin er
ný tölva. En það má
ekkert draumkennt
vera við þá tölvu.
Hún þarf að vera
hryllilega „up to
date“, smart og
agressíf: Tölva sem
kýlir í klessu hvert
einasta spam sem leyfir sér að ryðjast
inn í póstinn minn. Vírusar verða gripn-
ir kverkataki og sagt að þeir skuli ekki
einu sinni reyna... o.s.frv. Útlitslega þarf
þessi tölva að vera til fyrirmyndar, ég er
orðin þreytt á ósvífnum hlátursköstum
sem barnabörnin fá þegar þau opna
núverandi tölvu og mæta einhverju
Windows 98. Og tala um að hún sé svo
seinvirk að hægt sé að fá sér léttan lúr
meðan hún sé að koma sér í gang. Og
það særir þegar þau spyrja hvort þau
megi nota skjaldbökuna mína. Niður-
staðan er: Ný tölva eða nýtt sett af
barnabörnum.
Voff
Björk Jakobsdóttir:
Eitthvað lítið og loðið
sem segir „Voff“.
Boddýlósjon
Það er flanelnáttkjóll
og dúnsokkar til að
sofa í. Pottasett væri
líka gasalega vel þeg-
ið. Nú .. sósuskál með
sprittkerti undir sem
heldur heitu...kannski
boddýlósjon og gróf-
kornahálsmaski ...eða kannski bara
friður á jörð... er það
ekki?
Mæjorka eða
Kanarí
Mig dreymir um að
einhver gefi mér í
jólagjöf flugmiða og gistingu á Mæj-
orka eða Kanarí í viku. Og fyrst ég er
búin að senda út skilaboðin ætla ég að
fara að pakka.
Ást og nætursnarl
á s t . . . i n n i -
skór...koss...kettling-
ur...friður...flörtbók-
in...rómantík...Ragn-
heiður Gröndal.....
Vetrarljóð...vettling-
ar...kertaljós...kron-
skór...hálsmen...hug-
sjónir...náttkjóll...næt-
ursnarl......
| 5STELPUR SPURÐAR |
Draumagjöfin?
Lárétt: 2saft, 6óf, 8sjó, 9ljá, 11öl, 12
latur, 14ragur, 16kk, 17ugg, 18óar, 20
tó, 21prúð. Lóðrétt: 1hóll, 3as, 4
fjörugt, 5tól, 7fjarkar, 10áta, 13ugu,
15rgóm, 16kóp, 19rú.
Lárétt: 2 drykkur, 6 bjó til klæði, 8 haf, 9
lána, 11 drykkur, 12 tregur til vinnu, 14
hræddur, 16 listamaður, 17 kvíða, 18
hræðist, 20 grastotti, 21 hæversk.
Lóðrétt: 1 hæð, 3 tónn, 4 líflegt, 5 tæki, 7
spil, 10 sjávardýr, 13 eins um g, 15 óhrein-
indi ( stafarugl!), 16 selsunga, 19 óreiða.
Lausn.
»
FA
S
T
U
R
» PUNKTUR
EDDA
GUÐRÚN
GUÐLAUGBJÖRK
UNNUR
AFTUR Hönnun þeirra
Aftur systra er nú hægt að
kaupa í Kaupmannahöfn.
86-87 (74-75) aftasta 10.12.2004 19:50 Page 2