Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 42
Jólastund
Þegar þú ert búin(n) að finna jólatré og jólaskraut, bjóddu þá endilega
vinum þínum heim til að skreyta það. Skemmtileg jólastund í góðra
vina hópi.[
Hittast nú alklæddir
Maturinn sem borinn er á borð kemur úr hinum ýmsu landshlutum og tengist uppruna Pottverja að nokkru leyti.
Pottverjar í Kópavogslaug gera sér glaðan dag á
aðventunni, snæða saman og hlýða á jólasögu.
Pottverjar í Kópavogslaug héldu sinn árlega að-
ventufagnað á dögunum í húsakynnum laugarinnar
með sameiginlegu hlaðborði og jólasögu. Þeir hafa
hist í heita pottinum í yfir 20 ár en aðventustundin er
sú tíunda í röðinni. „Við vorum orðnir svolítið þreytt-
ir á því að horfa alltaf hver á annan hálfberan þannig
að við ákváðum að hittast alklæddir og fannst al-
skemmtilegast að gera það með þessum hætti,“ seg-
ir Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi forstjóri sem er
einn Pottverja. Hann segir harðasta kjarnann í hópn-
um vera svona 12- 15 manns en alltaf sé einhver
hreyfing, nokkrir séu látnir sem byrjuðu en aðrir
hafi komið inn. Á fyrsta aðventufagnaðinn hafi mætt
15 en nú hafi þeir verið rúmlega 40 og þar séu mak-
arnir með. Ásgeir segir góðmetið sem lagt sé á borð
tengjast uppruna ýmissa Pottverja. „Ég er til dæmis
með laufabrauð frá Húsavík. Einn leggur til hangi-
kjöt af sauðum sínum í Króksfjarðarnesi. Við höfum
fengið fugl norðan úr Málmey og harðfisk líka norð-
an úr landi en hákarlinn frá Vopnafirði. Þannig verð-
ur úr afar þjóðleg veisla. Auk þess er einn félaganna
blómaskreytir og hann prýðir jafnan borðið með
jólaskreytingum.“
Pottverjar setja sannarlega svip á starfsemi
Kópavogslaugarinnar árið um kring og á aðventunni
blanda þeir saman mat, menningu og líkamsrækt.
gun@frettabladid.is
Dömu og herrasloppar.
Náttfatnaður, innigallar
GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217
Ármúla 36 • 108 Reykjavík
s. 588 1560 • www.joiutherji.is
Knattspyrnuverslun
Við eigum mikið úrval
af töskum, bakpokum,
fótboltum og o.fl.
fyrir knattpyrnumanninn.
TUSKU
offwhite
(Kringlan
+ Akureyri)
ljósblár
st. 36-41
Kr. 1.990NEMO (aðeins
í Kringlunni)
st. 32-39
kr. 1.990
...og fleiri skemmtilegar tegundir
Sími 587 3400
burek@burek.is
www.burek.is
HEILDSÖLUDREIFING:
Ljósakross
Það er ódýrara að kaupa
ljósakross en að leigja hann
Fást um land allt!
Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim
sem vilja annast lýsinguna fremur en að
leigja sér kross. Þeir eru með innbyggðu
ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum
eða rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga.
Dalbrekku 16 • 585 0000 • www.aukaraf.is
Talstöðvar og GPS
]
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA
42-43 (04-05) Allt jólin koma 10.12.2004 15:57 Page 2