Fréttablaðið - 11.12.2004, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 11. desember 2004
Jólalest Coca-Cola heldur í árlega hringferð sína um höfuðborgarsvæðið í dag. Ekið verður
frá höfuðstöðvum Vífilfells við Stuðlaháls kl. 16:00, um Grafarvog og sem leið liggur niður
Laugaveg, um Vesturbæ og Seltjarnarnes. Þaðan verður haldið í Kópavog með viðkomu í
Smáralind um kl.18:00, þar sem boðið verður upp á jólaskemmtun. Þaðan liggur leiðin
um Garðabæ, í Hafnarfjörð, Breiðholt og Árbæ.
Fylgstu með í beinni á Jólastjörnunni FM 94,3
Að góðfúslegri beiðni lögreglunnar leggjum við höfuð áherslu á öryggi
áhorfenda og af þeirri ástæðu verður því miður ekki unnt að dreifa gosi
og sælgæti úr lestinni.
Nánari upplýsingar á www.coke.isi l i . .i
Jólalest Coca-Cola kemur í dag!
r r
Fylgstu með hvar lestin er stödd og hvert ferðinni er
heitið í beinni útsendingu á Jólastjörnunni FM 94,3.
barnaflíspeysur nú kr. 1.990,-
barnaúlpur nú kr. 3.490 – 3.990,-
barnasnjóbuxur nú kr. 2.990 – 3.990,-
smávara í miklu úrvali
frábær tilboð á barnavörum
50% afsláttur
Akureyri Strandgata 3, sími 464-4450 • Keflavík Hafnargata 25, sími 421-3322
Reykjavík Faxafen 12, sími 533-1550
OPIÐ
lau. 11. des. 10 -18
sun. 12. des. 13 -18
Virka daga 10 -18
Jólalag frá Bigital
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
AL
LI
Birgir Örn Steinarsson, söngvari
og gítarleikari Maus, gaf fyrir
skömmu út sitt fyrsta sólólag.
Birgir styðst við listamanns-
nafnið Bigital, en hann vinnur
þessa dagana að fyrstu sólóplötu
sinni, sem ætti að koma út á
næsta ári.
Nýja lagið er jólalag og heitir
Jólin koma of seint. Það verður
ekki að finna á plötunni, enda
mjög ólíkt því sem þar verður að
finna.
Lagið var samið og hljóðritað í
fyrra en þá gaf Birgir öllum þeim
sem honum þótti vænt um lagið í
jólagjöf. Í ár langar honum að
gefa öllum hinum það.
Lagið verður aðeins gefið út á
tónlist.is og mun allur ágóði söl-
unnar renna óskiptur til Mæðra-
styrksnefndar. ■
BIRGIR ÖRN STEINARSSON Birgir Örn Steinarsson vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu,
sem kemur líklega út á næsta ári.
74-75 (62-63) Fólk 10.12.2004 19:35 Page 3