Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2004, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 11.12.2004, Qupperneq 75
LAUGARDAGUR 11. desember 2004 Jólalest Coca-Cola heldur í árlega hringferð sína um höfuðborgarsvæðið í dag. Ekið verður frá höfuðstöðvum Vífilfells við Stuðlaháls kl. 16:00, um Grafarvog og sem leið liggur niður Laugaveg, um Vesturbæ og Seltjarnarnes. Þaðan verður haldið í Kópavog með viðkomu í Smáralind um kl.18:00, þar sem boðið verður upp á jólaskemmtun. Þaðan liggur leiðin um Garðabæ, í Hafnarfjörð, Breiðholt og Árbæ. Fylgstu með í beinni á Jólastjörnunni FM 94,3 Að góðfúslegri beiðni lögreglunnar leggjum við höfuð áherslu á öryggi áhorfenda og af þeirri ástæðu verður því miður ekki unnt að dreifa gosi og sælgæti úr lestinni. Nánari upplýsingar á www.coke.isi l i . .i Jólalest Coca-Cola kemur í dag! r r Fylgstu með hvar lestin er stödd og hvert ferðinni er heitið í beinni útsendingu á Jólastjörnunni FM 94,3. barnaflíspeysur nú kr. 1.990,- barnaúlpur nú kr. 3.490 – 3.990,- barnasnjóbuxur nú kr. 2.990 – 3.990,- smávara í miklu úrvali frábær tilboð á barnavörum 50% afsláttur Akureyri Strandgata 3, sími 464-4450 • Keflavík Hafnargata 25, sími 421-3322 Reykjavík Faxafen 12, sími 533-1550 OPIÐ lau. 11. des. 10 -18 sun. 12. des. 13 -18 Virka daga 10 -18 Jólalag frá Bigital FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Birgir Örn Steinarsson, söngvari og gítarleikari Maus, gaf fyrir skömmu út sitt fyrsta sólólag. Birgir styðst við listamanns- nafnið Bigital, en hann vinnur þessa dagana að fyrstu sólóplötu sinni, sem ætti að koma út á næsta ári. Nýja lagið er jólalag og heitir Jólin koma of seint. Það verður ekki að finna á plötunni, enda mjög ólíkt því sem þar verður að finna. Lagið var samið og hljóðritað í fyrra en þá gaf Birgir öllum þeim sem honum þótti vænt um lagið í jólagjöf. Í ár langar honum að gefa öllum hinum það. Lagið verður aðeins gefið út á tónlist.is og mun allur ágóði söl- unnar renna óskiptur til Mæðra- styrksnefndar. ■ BIRGIR ÖRN STEINARSSON Birgir Örn Steinarsson vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu, sem kemur líklega út á næsta ári. 74-75 (62-63) Fólk 10.12.2004 19:35 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.