Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 3
TÍMINN 3 Sunnudagur 23. júni 1974 Nýtt verzlunarhús á Brúarlandi gb Rvlk — Fimmtudaginn 20. júnl tók Kaupfélag Kjalarnesþings i notkun nýtt verzlunarhúsnæöi á Brúarlandi í Mosfellssveit. Kaup- félagsstjóri er Jón Sigurösson, en verzlunarstjóri Guörlöur Jóns- dóttir. Stærö hússins er 455 fermetrar, þar af er rými verzlunar 190 fer- metrar og veitingasölu 40 fer- metrar. Auk þess er I húsinu full- komnar frysti- og kæligeymslur, kjötskuröarherbergi og vöru- geymslur. Byggingin er teiknuð af Teiknistofu Sambandsins og er Hákon Hertervig arkitekt hennar. Verzlunin er öll hin vistlegasta, en hún er meö svokölluðu sjálfs- afgreiösluformi. Jón Sigurðsson haföi umsjón með framkvæmd- um, en þær byrjuöu í ágúst 1972. Eldeyjan bezta fréttamyndin Kaupfélagsstjórinn, Jón Sigurðsson, I friöum hópi starfstúlkna kaupfélagsins. Timamynd Guðjón. KVIKMYNDIN „ELDEYJAN”, sem þeir félagar, Ernst Kettler, [ OPIÐ Virka daga Laugardaga Kl. 6-10e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 14411 Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR ^ÐS/OÐ SÍMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVlK Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONŒIER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR REIMTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ásgeir Long og Páll Steingrims- son gerðu um Vestmannaeyja- gosiö, hefur hlotið stórverðlaun i Hollywood og veriö kjörin þar „bezta frétta- og heimildar- mynd” kvikmyndahátiðar, sem ber nafnið „The 9th Hollywood Festivel of World Television. Kvikmyndahátíð þessi er sér- stæö fyrir þá sök, aö einungis eru teknar til sýningar myndir, sem hlotiö hafa verðlaun á öörum há- tlðum og ætti þá einungis að vera um úrvalsmyndir aö ræða. Boðið var aö senda Eldeyjuna til þátt- töku eftir aö hún hlaut gullverð- laun i Atlanta I sept. s.l. Alls var boöiö til þátttöku 68 verölauna- myndum frá 29 löndum, en verö- laun hlutu 26 myndir frá 14 lönd- um. ; i Tíminner peningar Auglýsitf iTímanum Sólaðir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíia. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ARMULA7V3050I &84844 Missið ekki fótanna Nýjar gerðir Þoiir 25 þúsund Wolta spennu Svamppúði 0 Fóður Yfirleður Q Hælkappi o Sterkur blindsóli Q llstoð Q Stáltáhetta 0 Svamptápúði 0 Ytri sóli o Hlifðarbrún 0 Vatnsvarðir Jallatte öryggisskórnir Léttir og liprir. Leðrið sérstaklega vatnsvarið. Stálhetta yfir tá. Sólinn soðinn án sauma. Þolir hita og frost. Stamur á is og oliublautum gólfum Hagstætt verð — Sendum um allt land. Dynjandi sí! ■ Skeifúnni 3H ■ Ileykjavik ^Simar 8-26-70 & 8-26-71

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.