Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 23
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 27 skud”, op. 30 eftir Niels W. Gade, Johan Hye-Knudsen stj./ Konunglega hljóm- sveitin I Stokkhólmi leikur „Miösumarvöku”, sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén, höfundurinn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: tJr endurminningum Manner- heims. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur les þýðingu sina (3). 15.00 Miðdegistónieikar Ron- ald Smith leikur Pinósónötu I b-moll eftir Balakireff. Vlach-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 I es- moll eftir Tsjaikovský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Dagiegt máll Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Olafur Þ. Kristjánsson fyrrv. skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Sálrænir hæfiieikar Ray Stanfords.Birgir Bjarnason flytur fyrra erindi sitt. 21.00 „Draumur á Jónsmessu- nótt” eftir Felix Mendels- sohn-Bartholdy. Suisse Ro- mande hljómsveitin leikur þætti úr verkinu, Ernest Ansermet stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Gatsby hinn mikii” eftir Francis Scott FitzgeraldJ>ýðandinn, Atli Magnússon, les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. i llillli Sunnudagur 23. júnil974 17.00 Endurtekið efni. „Nú sigia svörtu skipin”. Bresk heimildamynd um fyrstu siglingar Bandarikjamanna til Japans og upphafið að stjórnmálasambandi þjóð- anna. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson. Aður á dagskrá 6. april 1974. 17.45 Landsmót skáta 1966 Stutt kvikmynd frá lands- móti skáta að Hreðavatni sumarið 1966. Áður á dag- skrá haustið 1966. 18.00 Skippi. Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Kambódiudrengurinn Sænsk mynd um unglings- pilt, sem býr i Pnom-Pehn, höfuðborg Kambódiu, og hjálpar til að afla f jölskyldu sinni tekna, með þvi að flytja ferðamenn um borg- ina i fótstignum vagni. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Gauti Kristmanns- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.45 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júli- uusdóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.00 Veður og auglýsingar 20.25 Heyrðu manni!. Spurn- ingaþáttur. Bessi Bjarnason hittir nokkra Austfirðinga á förnum vegi og leggur fyrir þá spurningar. 21.00 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd, nýr flokkur. 3. þáttur. Trójuhesturinn. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 2. þáttar: Vinskapur Edwards og Jennifer Kings- ley hefur mjög kólnað, og hann leitar aftur til vinkonu sinnar frá fyrri tið. Brian kemst i kynni við kennslu- konu dóttur sinnar og fer vel á með þeim. A stjórnarfundi Hammond-fyrirtækisins er ákveðið að innlima fyrir- tæki Carters, sem er keppi- nautur bræðranna, og breyta þá jafnframt nafni fyrirtækisins. Jennifer er þessu mjög mótfallin, og raunar styður Edward til- löguna einkum til að skap- rauna henni. 21.50 Ur kinversku fjölieika- húsi Þriðji og siðasti hluti myndasyrpu með atriðum frá sýningum fimleika- og fjöllistamanna I Alþýðulýð- veldinu Kina. 22.10 Réttarreglur á hafinu Fræöslumynd frá Samein- uðu þjóðunum um yfirráða- rétt rikja yfir hafsvæðum. Myndin byggist að miklu leyti á ræðum Gunnars G. Schram, fastafulltrúa ís- lands hjá Sameinuðu þjóð- unum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Grimur Grimsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 24. júnj 1974 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bandarikin. Breskur fræðsluflokkur um Banda- riki Norður-Ameríku og sögu þeirra. 12. þáttur. Vopnabúrið. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Gistivinurinn. (Stockers Copper) Breskt sjónvarps- leikrit eftir Tom Clarke, að nokkru byggt á raunveru- legum atburðum. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk Bryan Marshall, Jane Lapotaire og Gareth Thom- as. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Leikurinn ger- ist I Cornwall sumarið 1913. Námaverkamenn hafa skipulagt verkfall til að berjast fyrir bættum kjör- um og viðurkenningu á samtökum sinum. Sérþjálf- uö lögreglusveit er send til aöstoðar héraðslögreglunni, en vegna húsnæðisvandr- æöa er aðkomumönnum skipt niður á heimili verka- manna. Manuel Stocker, einn af forystumönnum verkalýðsins, fær sinn dval- argest, eins og aðrir. Það er geöfelldur lögregluþjónn af velskum ættum, og áður en langt um liður, tekst góð vinátta með honum og fjöl- skyldu Stockers, þrátt fyrir ósamrýmanleg hlutverk þeirra. 22.50 Dagskráriok. Al!ar Konur fylgjast með Tímanum Fólk hefur gert sér tiðförult upp I Breiðagerði að undanförnu til þess aö skoða þessa nýstárlegu girðingu ogdást aðhenni, en hún er búin tilúr vagnhjólum, eins og sjá má. Timamynd: GE. SAUDAAHROKIUI 1871 -1971 Kennarastöður Sauðórkróki Nokkrar kennarastöður við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. islenzka, enska, handavinna pilta, söng- ur, Jeikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar veita skóla- stjórar. Fræðsluráð Bændur athugið Heybindigarn fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verð. Sendum gegn póst- kröfu. R. Jónsson s.f. umboðs og heildverzlun, sini 17480. TOPPGRINDURNAR eru til a flestar geráir fóíksblfreiðo og jeppa TOPPGRINDURNAR eru settara bifreiðmc ef óskað er án endurgjalds, BILAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN SKEIFUNNI 2 SÍMI 82944 TOPP GRINDUR ásamt bönc og yfirbreiðs um um mxm Sendum í póstkröfu um allt land

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.