Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 20
24 TÍMINN Sunnudagur 23. júni 1974 Sunnudagur 23. júnf 1974 ÞAG! HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidágavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nætur- og helgarvörzlu Apó- teka I Reykjavik vikuna 24-30. júnf annazt Laugavegs-Apótek og Holts-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Félagslíf Filadelfia. Söngkór Kross- kirkju, Adolfsberg, Sviþjóð heimsækir Reykjavik 22-27 júni. Kórinn syngur i sam- komum laugardaginn kl. 20.30, sunnudag kl. 10 fh. og kl. 20. Gösta Tunehag predikar. Grensásprestakall. Safnaðar- ferö að Laugavatni verður nk. sunnudag. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 10 fh. Allir velkomnir. Guðsþjónusta fellur niður. Séra Halldór S. Gröndal. Dansk Kvindeklubs udflugt er tirsdag d. 25 júni kl. 10. fra Tjarnarbúð. Bestyrelsen. Jónsmessuhátið verður haldin i Galtalækjarskógi laugardag og sunnudag. Tempiarar fjöl- mennið og takið vini ykkar með. Nefndin Jónsmessuferð Kvenfélagsins Scltjarnar, verður farin i Skáiholt 24. júni nk. ki. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist i sima 25864. Kvennadeild Slysa varnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i slmum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. A sunnudagskvöld 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur I öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júni kl. 8-10 I simum 35913 — 32228 — 32646. Kvennfélag Kópavogs. Farið verður I ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i HVeragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða i slmum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríði Sólheim- um 8, simi 33115, Elínu, Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stoð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. í Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Öli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöid Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. ■WWBaHMKTMHM VINSTRI STJÓRN Á AKRA NESI Bæjarstjórn Akraness hélt fyrsta reglulega bæjarstjórnarfund sinn eftir kosningarnar fimmtudaginn 20. júni, en áður hafði hún haidið aukafund um nokkur aðkailandi málefni. Á fundinum var birtur mál- efnasamningur, sem þeir flokkar, er áður höfðu haft meirihluta i bæjarstjórn, höfðu gert, þ.e.a.s. Framsóknarflokkur, Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag, og var hann i fimmtán liðum. Þá fóru fram kosning forseta og ritara. Daniel Agústinusson var kjörinn forseti bæjarstjórnar, fyrri varaforseti Rikarður Jóns- son og annar varaforseti Jóhann Ársælsson. Ritarar voru kjörnir Ölafur Guðbrandsson og Hörður Pálsson. í bæjarráð voru kjörnir Daniel Ágústinusson, Guðmundur Vésteinsson og Jósep Þorgeirs- son. Þá var kjörið I nefndir, endur- skoðendur og i önnur trúnaðar- störf hjá bænum, svo sem venja er eftir hverjar kosningar. Núverandi bæjarstjóri Gylfi Isaksson, óskaði ekki eftir endur- kjöri og var samþykkt tillaga frá meirihluta bæjarstjórnar um að auglýsa embætti bæjarstjóra á Akranesi laust með umsóknar- fresti til 25. júli n.k. Þeir flokkar, sem nú hafa myndað meirihluta störfuðu og saman á siðasta kjörtimabili. Hesta- mannamót Geysis Arlegt mót hestamannafélags- ins Geysis verður haldið á Rang- árvöllum dagana 6.-7. júli n.k. Mótið hefst seinnipartinn á laugardaginn með sýningu kynbótahryssa og verður þar far- ið eftir ákvæðum hinna nýju búfjárræktarlaga. Það var einnig gert I fyrra og þótti takast vel. Einnig verður trippasýning og gæðingasýning I A. og B. flokki. A mótinu verða mjög fjöl- breyttar kappreiðar og verðlaun veitt. Keppt verður i 1500 m brokki, 250 m folahlaupi, 350, 800 og 1500 m stökki. Þá verður og keppt i 1500 m skeiði, og veitt 15 þús. króna verðlaun til handa sigurvegaranum. Lægri upphæðir verða svo veittar sigurvegurum i hinum keppnisgreinunum. Bæði kvöldin verður séð fyrir fótamennt mótsgesta að Hvoli og I Hellubiói við undirleik hljóm- sveitar Þorsteins Guðmundsson- ar. Lárétt. 1) Eyja. 6) Hal. 7) Komast. 9) 1001. 10) Sjúkdómur. 11) Pila. 12) Eins. 13) 1501. 15) Veinið. Lóðrétt. 1) Baldvin. 2) Ró. 3) Frenjur. 4) EI. 5) Letrinu. 8) Ári. 9) Sal. 13) At. 14) Ku. Lóðrétt. 1) Land. 2) Hasar. 3) Brúk- andi. 4) Eins 5) Vald. 8) Afar. 9) Fugl. 13) Jarm. 14) Greinir. Ráðning á gátu no. 1675. lárétt. 1) Búrfell. 6) Óri. 7) Lá. 9) ST. 10) Drangar. 11) VI. 12) LI. 13) Auk. 15) Nötruðu. / tí WL Ji r MÉ ST Jb 1 . B i 2 ■ Hafnið „hóflegu atvinnuleysi" | Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti og kæliklefa ÞAKPAPPAIDGN i heittasfalt ÁRMÚLI 38 n VIKKINI i' Vestmapnaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Ný þjónusta í Skólholti Opið allan daginn — ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐER S SAMVINNUBANKINN Heitur matur og fjölbreyttar veitingar SA<-i>ÍÍ NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjá okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. VerkstæSið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.