Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 9
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 9 Lítið inn — jjtá gerið góð kaup GRÁFELDUR HE i Hótel Höfn, Hornafiröi föstu- daginn 28. júní. Jörð til sölu Höfum til sölu jörð á Norðurlandi sem er mjög vel i sveit sett. Góð útihús. Allar vélar og bústofn fylgja. öll þjónustustarfssemi m.a. skólar og læknisþjónusta er skammt frá jörðinni. Steinhús ný endurbætt. Tölu- verð veiðiréttindi. tJtb. 5 millj. Skipti á 5-6 herb. ibúð i Reykjavik kæmi vel til greina. Allar upplýsingar á skrifstof- unni (ekki i sima) Eignamiðlunin Vonarstræti 12, simi 27711. Fósturskóli íslands braut- skróir fóstrur í fyrsta sinn Fósturskóla íslands, var slitið laugardaginn 25. mai 1974. Var þetta i fyrsta sinn, sem fóstrur voru brautskráðar frá skólanum eftir að hann var rikisskóli undir nafninu Fósturskóli Islands. Skól- inn hefur starfað um aldarfjórð- ungsskeið — eða frá árinu 1946 — undir nafninu Fóstruskóli Sumar- gjafar. Var hann rekinn af Barnavinafélaginu Sumargjöf með styrk frá riki og Reykjavik- urborg. A vegum Sumargjafar brautskráði skólinn alls 340 fóstr- ur. Skólaslit Fósturskóla Islands fóru fram að Hótel Sögu, að við- stöddum kennurum, nemendum og aðstandendum þeirra ásamt. nokkrum gestum. Alls brautskráðust 42 fóstrur. Var þetta stærsti árgangur sem brauðskráðst hefur frá skólanum frá upphafi. Var honum skipað i 2 bekkjardeildir og mun svo verða framvegis í skólanum. 1 skólan- um voru 160 nemendur s.l. vetur. Við burtfararpróf hlutu hæstu einkunn i bóklegu námi þær Rebekka Arnadóttir, og Unnur Stefánsdóttir, hlutu þær einkunn- ina 8,9 I aðaleinkunn. í verklegu námi hlutu hæstu einkunn: Finnborg Scheving, Guörún Asgrimsdóttir, Hulda Harðardóttir, Rebekka Arnadótt- ir, Unnur Stefánsdóttir, Þórunn Ingólfsdóttir og Þórdis Harðar- dóttir. • Eftirtaldar stúlkur luku burt- fararprófi frá Fósturskóla Is- lands: Anna Stefánsdóttir, Seltjarnar- nesi. Auður Ingólfsdóttir, Reykjavik. Auður Tryggvadóttir, Reykjavik. Asta Hallsdóttir, Reykjavik. Berta Sveinbjarnard. ísafirði. Brynja Barðadóttir, Akureyri. Brynja Björk Kristjánsd. Rvik. Carole Ann Sch. Thorsteinsson, Reykjavik. Dagrún Ársælsdóttir, Neskaup- staö. Eva Sigurbjörnsdóttir, Garða- hreppi. Finnborg Scheving, Reyðarfirði. Gróa Asta Gunnarsd., Rvik. Guðný S. Hallgrimsd. Eskifirði. Guðrún Ásgrimsd. Hafnarfirði. Guðrún Kristjánsd. Borgarhr. Mýrars. Guðrún Sigurðard. Rvik. Gæflaug Björnsdóttir, Vallá Kjalarn. Helga Gréta Ingim.d. önundarf. Herdis Þórunn Jónsd. Rvik. Hróðný Bogadóttir, Patreksf. Hulda Harðard. Ongulst.hr. Eyjaf. Inga Dóra Jónsd. Rvik. Jóhanna S. Guðjónsd. Rvik. Kolbrún Björnsd. Þingeyri. Lóa Leósdóttir, Rvik. Magdalena Kristinsd. Stykkish. Margrét Ólafsd., Skeiðahr. Arns. Ólöf Stefánsdóttir, Rvik. Pálina Aðalbj. Pálsd. Vallahr. S- Múl. Ragnheiður Halldórsd. Rvik. Rebekka Árnadóttir, Hafnarf. Rut Ingvarsd. Kópavogi. Sigrún Sigurðard. Rvik. Sigrún Viggósd. Rvik. Soffia Guðmundsd. Suðureyri. Sólveig Aðalsteinsd. Rvik. Svava Björnsd. Rvik. Unnur Stefánsdóttir. Gaulverjabæjarhr. Arnss. Þóranna Ingólfsd. Rvik. Þórdis Bjarnad. Sekiðum Arnss. Þórdis Harðard. Leirársv. Borg.f. Þórdis Þórðard. Rvik. Laxveiðileyfi Nokkrar stangir lausar i Hvolsá og Staðhólsá, Saurbæ. Nýtt veiðihótel. Upplýsingar i sima 27711 á morgun og næstu daga. Skrifstofustarf óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. eða hliðstæð menntun æskileg. Umsokmr með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamála- skrifstofunm, Borgartúni 1, Reykjavik fynr 30. þ.m. J ’ Vegagerð rikisins. Lokað vegna sumarleyfa fró 1 5. júlí til 6. ágúst BIFREIÐASTILUNGIN Grensásvegi 11 Austfirðingar Sölumaður frá Gráfeldi hf. Reykjavík kynnir sumar *w " / tízkuna 1974 í leður- og rúski nnsf atnaði: I Félagsheimilinu Heröubreið, Seyöisfirði mánudaginn 24. júní. I Félagsheimilinu Valaskjálf, Egilsstöðum þriðjudaginn 25. júní. I Egilsbúð, Neskaupstað mið- vikudaginn 26. júní. I Valhöll, Eskifirði fimmtudag- inn 27. júní

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.