Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 27

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 27
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 31 Fjögur ný þjóðhátíðarfrímerki Á þessu ári eru liöin 1100 ár frá þvi island byggöist. i tilefni af þvi veröa gefin út 11 frimerki i þrennu lagi og höföar hvert þeirra um sig til ákveöins tima- bils eöa atburöar i islandssög- unni. Hefur i þvi efni veriö fariö eftir tillögum Þjóðhátfðarnefndar 1974, sem skipuleggur og sam- ræmir hátiöahöld og annaö i til- efni afmælisins. Um vai á mynd- efni var leitað til forstööumanns Listasafns íslands, dr. Selmu Jónsdóttur og aö hennar frum- kvæöi var siöan leitað samstarfs viö listmálara og safnráös- meðlimina Jóhannes Jóhannes- son og Steinþór Sigurösson um aö finna myndefni, er i senn uppfyllti ströngustu iistrænu kröfur og hentuöu tii notkunar á frimerki. Frimerkin ellefu veröa meö myndum af gömlum og nýjum is- lenskum listaverkum. Fyrstu fjögur frimerkin komu út 12. mars 1974, næstu þrjú 11. júnl 1974 og fjögur hin siðustu koma út 16. júli 1974. Hiö fyrsta er gert eftir málverki af Guðbrandi Þorlákssyni í Þjóöminjasafni i islands. réttingarnar nutu riflegra fjár- framlaga Danakonungs, þar var unnið af stórhug og bjartsýni i anda hins umhyggjusama kon- ungsvalds 18. aldar. Margt skorti þó til þess að til- raunin gæti heppnast. Viðreisnar- áformin voru aðeins til i hugum embættismanna einvalds kon- ungs, almenningur var ekki vak- inn upp til neinnar framfarasókn- ar, og Islendingar kváðu spé um Innréttingarnar. Við það bættist að miklir harð- ærakaflar gengu yfir á þessum árum, og Móðuharðindin á niunda tug aldarinnar bundu endi á allar vonir um að 18. öldin yröi við- reisnarskeið á Islandi. Eftir stóð þó Reykjavik sem litið þorp, en nægilega stórt til þess að draga að sér helstu embættismenn lands- ins og verða miðstöö stjórnsýslu innanlands. Síðasta merkið sýnir fiskvinnu og er fyrirmyndin lágmynd eftir Sigurjón ólafsson (f. 1908). öldum saman hafa Islendingar sótt fisk i sjó sér til búdrýginda. Það var þó ekki fyrr en með þil- skipaútgerðinni á 19. öld að sjávarútvegur varð sjálfstæður atvinnuvegur. Þilskip voru gerð út frá Islandi óslitið næstum alla 19. öld, framan af mest frá Vest- fjörðum og Eyjafirði. Arið 1866 hófst skútuöld i Reykjavik, þegar Geir kaupmaður Zoega fékk fyrsta skip sitt. Brátt varð Reykjavik mesti útgerðarbær landsins og miðstöð atvinnulifs og verslunar. Þilskipin gátu sótt lengra á mið en árabátar, og þvi mátti gera þau út lengri tima á ári hverju. Það gerði mönnum fært að hafa sjómennsku að aðalatvinnu. Um leið varð til verkalýðsstétt i landi, sem hafði meðal annars atvinnu af verkun sjávaraflans. Þiískipa- útgerðin kostaði einnig mikið stofnfé, og þvi komst hún brátt i eigu kaupmanna og annarra stór- atvinnurekenda. Þannig varð fyrst til stétt atvinnurekenda sem höfðu fjölda manna i vinnu hver. Utgerðin skapaði forsendur fyrir gjaldeyrisöflun og þar með stór- auknum viöskiptum við önnur lönd og er nú ein aðalundirstaða nútimaþjóðfélags á Islandi. rrrrr»w"rw »mtt»wi : 874 ÍSLAND 1974 I liiiiáii ft a ■n.AA.Aia.iauiii r w trn w rrri ff'WTrn : 874 ÍSLAND 1974 l M ■ • > J É « »,Mn*Æá Guðbrandur Þorláksson var biskup á Hólum i 56 ár (1571- 1627). Þegar hann settist að stóli var lútherska siðbótin enn litt gróin með þjóðinni, þótt hin nýja kirkjnskipan hefði verið i gildi um nokkurt skeið. Guðbrandur biskup vildi úr þessu bæta með útgáfu bóka handa alþýðu. Hon- um var og hugleikið að bæta smekk manna á andlegan kveð- skap og hreinsa tunguna. Bækur höfðu verið prentaðar á islensku áður, m.a. Nýjatestamentið I þýðingu Odds Gottskálkssonar 1540. Prentsmiðja var til á vegum Hólastóls. Hana hafði síðasti rómv.-kaþ. biskupinn keypt til landsins. Guðbrandur biskup bætti hana stórum og lét síðan prenta fjölda bóka, Bibliuna 1584, Sálmabók 1589, Messusöngbók 1594 og margar fleiri. Bókagerð hans veldur vatnaskilum. Hún ruddi braut þeirri hugsjón sið- bótarinnar, að alþýða skyldi frædd I trúarefnum. Hún hvatti skáld og kennimenn til meiri mál- vöndunar og bægði frá þeirri hættu, að islenskt ritmál biði varanlegan hnekk i byltingu 16. aldar. Næsta merki er gert eftir steindri glermynd úr Hallgrímskirkju í Saurbæ Höfundur: Gerður Helgadóttir (f. 1930). Hallgrimur Pétursson (1614- 1674) er það islenskt skáld, sem ber yfir öll önnur um margra alda skeið, þótt jafnan væri mikið ort, ekki sistá 16. öld, og oft ágætlega. Hallgrimur var prestur i 25 ár, fyrst á Hvalsnesi (1644), siöan i Saurbæ á Hvalf jarðarströnd (1651-1669). Siðustu æviár sin var hann sjúkur af likþrá. Frægasta verk hans er Passiusálmarnir, ortir út af pislarsögu Krists. Þá orti hann á árunum 1656-59. Ekk- ert Islenskt skáldverk hefur notið ástsældar með þjóðinni til jafns við þá né haft sambærileg tök svo lengi. Þeir voru lesnir og sungnir um föstutimann árlega á hverju heimili. Fyrstu bænarorö barns- ins voru oftast þaðan og hinsta bænin á banasæng. Flestir kunnu margt úr þeim, heilræði, spak- mæli, varnaðar- og huggunarorð, og gripu oft til sliks i daglegu lifi. Engin bók hefur verið gefin eins oftútá Islandi og Passiusálmarn- ir. Sálmur Hallgrims „Um dauð- ans óvissan tima” hefur verið sunginn við nær hverja Islenska gröf i 3 aldir. Ártið Hallgrims, hin 300., er 27. október 1974. Þriðja merkið sýnir útskurð frá 18. öld úr Þjóðminjasafni islands. Um miðja 18. öld var hafist handa um stofnun Innréttinganna svonefndu I Reykjavik undir for- ystu Skúla Magnússónar land- fógeta. Það var fyrsta tilraunin sem gerð var hér á landi til að koma á fót iðnaði i sérstökum stofnunum, sem hefði orðið verk- efni sérstakrar stéttar iðnverka- fólks, ef vel hefði tekist til, en einnig var stefnt að umbótum i landbúnaði og sjávarútvegi. Inn- NÚ er ÞJÓÐHÁTÍÐARÁR Sölustaðir, taldir frá Reykjavik vestur og noröur um land : NU fást minjagripir Þjóðhátíðarnefndar 1974 SEINNA verður það um seinan að óska sér þeirra. © © © @ © Gripirnir eru vegleg heimilisprýði og öðlast aukið gildi á komandi árum. Verðlaunaveggskildir Sigrúnar Guðjónsdóttur. Framieiðandi: Bing & Gröndahl. Verð kr. 7.205.- seria. Veggskildir teiknaðir af Einari Hákonarsyni. Hlutu sérstaka við- urkenningu. Framleiðandi: Gler og postulin hf. Verð kr. 2.640.- seria. Póstkort.sem inniheldur postulinsbakka framleiddan af Bing & Gröndahl. Tilvalin gjöf til vina erlendis. Verð kr. 1.349.- öskubakki með merki þjóðhátiðarinnar. Framleiðandi: Bing & Gröndahl. Verð kr. 1.963.- Veggdagatal teiknað á Auglýsingastofu Kristinar. Framleiðandi: Silkiprent sf. Verð kr. 630,- Barmmerki þjóðhátiðarinnar úr silfri. Verð kr. 650,- i litum. Verð kr. 250.- Þjóðhátíðarnefnd A.B.C. Vesturveri. Bristol Bankastræti. Dómus Laugavegi. Frimerkjamiftstööin SkólavörBustig. Gefjun Austurstræti. Geir Zöega Vesturgötu. Halldór SigurBsson SkólavörBustig. Heimaey ABalstræti. fsl. heimilisiBnaBur Hafnarstræti. Isl. heimilisiBnaBur Laufásvegi. Liverpool Laugavegi. Mál & Menning Laugavegi. Mimósa Hótel Sögu. Raflux Austurstræti. RammagerBin Hafnarstræti. RammagerBin Austurstræti. RammagerBin Hótel LoftleiBum. Rósin Glæsibæ. Thorvaldsenbasar Austurstræti. Æskan Laugavegi. Kaupfélag Kjalarnesþings Brúarlandi. Verzlun Helga Júliussonar Akranesi. Verzlunin Stjarnan Borgarnesi. Kaupfélag BorgfirBinga Borgarnesi. Kaupfélag GrundarfjarBar Grafarnesi. VerzlunarfélagiB Grund Grafarnesi. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmi. Verzlun Sig. Agústssonar Stykkishólmi. Verzlun Jóns Gislasonar Olafsvik. Kaupfélag HvammsfjarBar BúBardal. Kaupfélag Saurbæinga SkriBulandi. Kaupfélag KróksfjarBar KróksfjarBarnesi. Verzlun Arna Jónssonar, PatreksfirBi. Kaupfélag PatreksfjarBar PatreksfirBi. Kaupfélag TálknafjarBar Sveinseyri. Verzlunin Aldan Þingeyri. Kaupfélag DýrfirBinga Þingeyri. AllabúB Fiateyri. Kaupfélag OnfirBinga Flateyri. SuBurver hf. SuBureyri. Kaupfélag SúgfirBinga SuBureyri. Verzlun Einars GuBfinnssonar Bolungarvik. Verzlunin Neisti hf. IsafirBi. Kaupfélag IsfirBinga IsafirBi. Kaupfélag Strandamanna NorBurfirBi. Kaupfélag SteingrimsfjarBar Hólmavik. Kaupfélag HrútfirBinga BorBeyri. Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga. Verzlun SigurBar Pálmasonar Hvammstanga. Verzlunin FróBi Blönduósi. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi. Kaupfélag SkagfirBinga SauBárkróki. Gjafa- og bókabúBin, SauBárkróki. Kaupfélag SkagfirBinga Hofsósi. Samvinnufélag Fljótamanna Haganesvik. Gestur Fanndal SiglufirBi. Haukur Jónasson SiglufirBi. Kaupfélag OlafsfjarBar ÓlafsfirBi. Verzlunin Höfn Dalvik. Amaro hf. Akureyri. Blómaverzlunin Laufás Akureyri. Kaupfélag EyfirBinga Akureyri. Kaupfélag SvalbarBseyrar SvalbarBseyri. Verzlunin Askja Húsavik. Kaupfélag Þingeyinga Húsavik. Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn. Kaupfélag VopnfirBinga VopnafirBi. Kaupfélag HéraBsbúa EgilsstöBum. Blómaverzlunin StráiB EgilsstöBum. Bókaverzlun Sigurbj. Brynjólfssonar EgilsstöBum. Verzlun Björns Björnssonar NeskaupstaB. KaupfélagiB Fram NeskaupstaB. Pöntunarfélag EskfirBinga Eskifirði. Kaupfélag HéraBsbúa ReyBarfirði. Kaupfélag FáskrúBsfirBinga Fáskrúðsfiröi. Kaupfélag StöBfirBinga Breiðdalsvik. Kaupfélag StöBfirBinga Stöðvarfirði. Kaupfélag BerfirBinga Djúpavogi. Kaupfélag A-Skaftfellinga Hornafirði. Kaupfélag Skaftfellinga Vik. Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli. Kaupfélagið Þór Hellu. KaupfélagiB Höfn Selfossi. Kjörhúsgögn Selfossi. Kaupfélag Arnesinga Selfossi. Stapafell Keflavik. Kaupfélag SuBurnesja Keflavik. Kaupfélag HafnfirBinga Hafnarfiröi. Verzlunin Burkni Hafnarfirði. Blómahöllin Kópavogi. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.