Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 39 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. lingspilt. Þið ættuð sannarlega að láta skrá -þessa frægðarför i ann- ála ykkar, eftirkom- endum ykkar til minnis. Það myndi láta vel i eyrum.” ,,Á degi hins heilaga Húbertusar bárum við unga herrann frá Gatanó ofurliði og flutt- um hann heim i helli vorn. Vér hlógum að reiði hans og vorum mjög stoltir af hetjudáð vorri — vér vorum aðeins tuttugu á móti einum unglingspilti.” Hlátur ræningjanna snerist i reiði, þegar þeir heyrðu hin fifldjörfu háðsyrði piltsins. Þeir ógnuðu honum og gerðu sig liklega til að ráðast á þetta hrausta fórnarlamb sitt, en höfðinginn hindraði það, barði i borðið, svo brakaði i, og hrópaði með þrumuraust: ,,Kyrrir! Dirfizt ekki að snerta hann! Heimsk- ingjar! Ef við förum illa með hann, fáum við ekkert lausnarfé. Hann svaraði eins og til stóð og var hinum hrausta föður sinum til sóma.” Svo hélt hann áfram og sneri sér nú að hinum unga aðalsmanni: „Hinrik frá Gatanó — yður er það liklega ljóst, að þér eruð á okkar valdi? Ég er umburðar- lyndur, þegar ég hitti fyrir hugrakkt karl- menni. Það getur fanginn þarna, hann Georg Ramer, borið vitni um. Hann angraði okkur ekki með sorg og sút, heldur söng gleði- söngva, þótt dauðinn r liiiiitliii Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, kjósiB sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. I Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að (^Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl, 15:30 til 19 (lengur siðar).___ ---- Happdrætti Framsóknorflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er aö Rauðarárstig 18, simi 2-82-69. Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæði Hingbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Miðbæjarkjörsvæði, Hringbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauðarstig 18, Rvik. Símar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28518—28532. Álftamýrarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiðagerðiskjörsvæði, Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Simar: 35141—35245. Langholtskjörsvæði, Barðavog 36, Rvik. Simar: 34778—34654—33748. Breiðholtskjörsvæði, Unufell 8, Rvik. Simar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæði Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. Simi 28325. Framboðsfundur í Vestur- landskjördæmi Að Logalandi 24. júni kl. 20 1 Borgarnesi 25. júnl kl. 20 Á Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað veröur frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- iandi: & 212 metrum og/eða 1412khz. Skrifstofa á Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik er að Garðarsbraut 5, II. hæð. Hún er opin daglega frá kl. 17 til 19 og 20. til 22. Simi 4-14-54. Stuðningsfóík B-listans er beöið að koma, eða hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar. r Kosningasjóður Framboðsfundir á Vestfjörðum Bolungarvik 23. júni kl. 20:30. Suðureyri 23. júni kl. 20:30. ísafjörður 24. júni kl. 20:30. Ath. Útvarpað verður frá fundinum á Isafirði á miðbylgju ca. 200 m. Sjálfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beðnir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-Iistans í Reykjavík. Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22og um helgar frá kl. 15 til 22. Síminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarðvikum Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7180 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir Isafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eiríkur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Olafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: símar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavík: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: sim.i 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍAAAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Tekið er á móti fjárframlögum i kosningasjóð á skrifstofum B-listans. Norðurlandskjördæmi vestra 1 Miðgarði mánudaginn 24. júni kl. 20.: 30. A Hofsósi þriðjudaginn 25. júni kl. 20:30. Viðtalstímar Patreksfirði Frambjóðendur Framsóknarflokksins i Vestfjarðakjördæmi verða til viðtals á kosningaskrifstofu flokksins ABalstræti 15. Patreksfirði kl. 21 til 23 sem hér segir: 25. júni — Gunnlaugur Finnsson 26. júni Steingrimur Hermannsson og Bogi Þórðarson 27. júní Steingrimur Hermannsson og Ólafur Þórðarson 28. júni Ólafur Þórðarson og Bogi Þórðarson ■ , . Islandsmið handa Islendingum : x B « «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.