Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 24

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 24
28 TÍMINN Sunnudagur 23. júnl 1974 REYKJANESKJÖRDÆMI Seltjarnarneskaupstað- ur Svipab má segja um Seltjarn- arnesiö. Það er útborg, byggð á þeirri forsendu I upphafi, að fá að bíða, vegna þess, að það verð- ur að láta atvinnuvegina ganga fyrir. En það er ótraust undir- staða. Ég vil þvi eindregið hvetja fbúa þessara bæja til þess að endurskoða afstöðu sína til Togaraaflinn: Þorskafli togaraflotans hefur tvöfaldast á seinustu fimm mánuðum. lóöir til þess að byggja á, vegna þess, að lóðir voru ekki til i Reykjavik. Nú er Seltjarnarnesið búið að fá kaupstaðarréttindi ásamt Grindavlk, og stóðu rikisstjórnin og stjórnmálaflokkarnir að þvi. Ég er þó ekki alveg ánægður með þá skipan, taldi, að rétt væri, að Seltjarnarnes og Grindavik hefðu bæjarfógeta á staðnum, en þyrftu ekki að sækja alla embættisþjón- ustu til Hafnarfjarðar og Kefla- vlkur. Hefði ég viljað stuðla að þvl, og það kemur eflaust að þvi á sinum tima, að bæjarfógetar verða á þessum stöðum. Kaupstaðarréttindin eru ekki ómerkileg, eða tildur, eins og margir halda. Sveitarfélagið verður frjálsara, meðal annars stjórnmála og beina stuðningi slnum til þeirra flokka, er berjást fyrir atvinnu handa landsmönn- um og fyrir þjóðarhag. Bæði þessi bæjarfélög hafa margt til sins ágætis og menn- ingarbragur er mikill, en sérstað- an I atvinnumálum má ekki verða til skaða fyrir uppbygginguna þar. Mosfellshreppur Þá er aðeins eftir að tala um einn bæ, eða sveitarfélag, Mos- fellshrepp. Þar búa nú um 1000 manns og hefur mikið verið byggt þar. Mosfellshreppur hefur ekki verið mjög áberandi til þessa, en er vaxandi að fólksfjölda og allri stærð eftir að hraðbrautin I Kolla- Sjálfstæðisflokkurinn: Þeir fella gengið og koma á ,,hæfilegu" atvinnuleysi. Við þekkjum öll þeirra viðreisnarráð. um fjárhagsáætlanir, sem þarf ekki lengur að samþykkja af sýslunefndum. Merkastar framkvæmdir á slð- ustu árum eru hitaveitan, sem er einhver sú ódýrasta, sem lögð hefur verið á landinu og Valhúsa- skólinn. Hitaveitan gerir Seltjarnarnes eftirsótt til búsetu íhaldið sigrar i bæjarstjórn og „ísbjörninn” flytur burt A sama tíma og ÍSBJÖRNINN, eitt stærsta fiskvinnslufyrirtæki landsins, er að flytja úr bæjarfé- laginu og er að setja sig niður með togara og stórfrystihús I Reykjavikurhöfn, þá una þeir glaðir við sitt og kjósa Ihaldið á Seltjarnarnesi. Þessi flutningur er einmitt eitt af háskanum við þaö, aö uppbygging er ekki á félagslegum grundvelli, heldur I einveldi einstaklingsframtaksins. Stórlaxarnir verða rikir úti á landi og flytjast til Reykjavlkur með gróðann og eftir stendur byggðarlagið I molum. Atvinnu- leysi og bjargarskortur siglir I kjölfariö, þegar atvinnan er flutt burtu. Ég persónulega tel það ábyrgðarleysi að byggja ekki upp atvinnulíf innan bæjarfélaganna. Þaö kann vel að vera, að það sé auðveldara og óllkt þægilegra, aö stjórna bæ, þar sem ekkert iðn- aðarhverfi er, ekkert frystihús, heldur aðeins falleg hús velefn- aðra borgara, sem sækja vinnu slna til staða, þar sem ýmsar fall- egar framkvæmdir, eins og gang- stéttir og félagshús fyrir almenn- ing, iþróttavellir og annað verður fjörö varð að veruleika. Þarna eru stór landssvæði hentug til Ibúðabygginga og góð iðnaðarsvæði, og er það skoðun mln, að þarna sé vaxandi byggð, sem býður upp á góð lifskjör og hagsæld, ef rétt er á haldið. Ég mun eftir því, sem ég sé mér færi á, vinna að byggðamálum þar og er þar vel kunnugur. Jarðhiti er dýrmætur á þessum slóðum og nýjar búgreinar, bæði gróöurhúsarækt og fuglarækt er með miklum blóma og iðnaður fer vaxandi. Möguleikar þessa byggöalags til atvinnu eru þvl stórkostlegir, ef allt er skoðað. Með skynsamlegri stjórn má nýta margháttaða möguleika. Nú þá er aðeins eftir að ræða um sveitirnar I Reykjaneskjör- dæmi, Kjalarnes og Kjósina. Bú- fjárafuröir og aðrar landbún- aðarafuröir eru miklar I sveitun- um og jarðnæði er eftirsótt. Mikið hefur verið byggt til sveita og stórhugur er þar, sem annars staðar. Revkianeskiördæmi er ein stór heild, ef skynsamlega er skoðað, og þótt hér hafi aðeins veriö drepið á stærstu og þýð- ingarmestu málin, sem sé at- vinnumál og iðnaðarlega upp- byggingu, hefur stjórnin komið mörgu góðu til leiðar, sem vert væri að minnast, eins og t.d. menntaskólum I Hafnarfirði og Kópavogi og íþróttamannvirki hafa risið og margt fleira, sem lýtur að menningu og þroska, heilsu og öryggi. Efnahagsmálin og varnarliðið — Nú hafa verið haldnir nokkr- ir þingtnálafundir. Um hvað hefur helzt verið rætt? Menn hafa einkum verið að ræða um efnahagsmálin, varnar- málin og hvaö taka muni við eftir kosningar. — Um efnahagsmálin er það að segja, að hagstæðara hefði verið fyrir stjórnarflokkana að ganga til kosninga eftir heilt kjörtlma- bil. Afraksturinn af vinstri stefn- unni er ekki farinn að koma I ljós, nema að óverulegu leyti. Hugsun okkur t.d. 60 skuttog- ara, sem fengnir hafa verið til landsins. Heildarafli þessara skipa á ársgrundvelli verður, þegar fiskigengd fer að aukast vegna 50mllna landhelginnar 200- 250.000 tonn, en það er meiri afli en fékkst á alla vertiðarbátana við landið á vetrarvertið 1974. Þorskafli togaranna jókst þannig bara á þessu ári um 110 prósent vegna skuttogaranna og svona mun ástandið breytas! Talið er, að skuttogararnir muni fiska fyrir þrjá milljarða króna eða þvl sem næst, ef miðað er við fisk upp úr sjó. Mér eru ljósir þeir rekstrar- erfiðleikar, sem fyrir hendi eru hjá frystihúsunum og togurunum og ekki verður komizt hjá aðgerð- um. Efnahagsstarfsemina verður að miða viö að mikilvægustu framleiðslutækin geti verið I full- um gangi. Vinstri stjórnin gat leyst efnahagsvandann Það er lika staðreynd, að ólaf- ur Jóhannesson, forsætisráðherra leitaði samstarfs við stjórnarand- stöðuna um lausn efnahagsvand- ans og lagt var fram frumvarp, sem leysti þennan vanda, en alþjóö er kunnugt um svör íhalds og Krata. Ég álasa ekki rlkis- stjórninni fyrir að grlpa ekki til stórra og harkalegra ráðstafana, þar sem kosningar fara fram eftir fáa daga. Það er viðfangsefni þeirrar stjórnar, sem við tekur, að hafa úrslitaáhrif um fram- ttðarstefnuna. Orræði Sjálf- stæðisflokksins eru kunn. — Þeir fella gengið og koma á „hælilegu” atvinnuleysi. Við þekkjum öll þeirra viðreisnarráð. Þessu munu þeir beita, ef þeir ná völdunum. Stundum vinsamlega sambúð — En varnarmálin? — Mlnar skoðanir eru kunnar á varnarmálunum. Ég tel það hik- laust vera meginviðfangsefni alþingismanna og reyndar allrar þjóðarinnar, að huga að vörnum landsins og öryggi þjóðarinnar. Utanríkisráðherra hefur lýst yfir stefnu flokksins, að við verðum i Nato og varnarliðið verði ekki látið fara af landinu, nema öryggi okkar sé tryggt. Að taka dvöl varnarliðsins fyrir sérstaklega og senda það burtu, án þess að önnur mál séu leyst, það er út I hött. öfgaöfl mega ekki ráða ferðinni. Það er slður en svo neitt sálu- hjálparatriði fyrir mig, að hér sé varnarlið. Við höfum stutt allt, sem við höfum getað, til þess að Samskiptin við Banda- rikin geta haft úrslita- áhrif um framtið Loft- leiða, Eimskipafélags- ins og hraðfrystiiðn- aðarins. Ef öfgaöfl ná að spilla vináttu við aðrar vinaþjóðir, sem við höf- um samskipti við, t.d. Rússa eða Bandaríkjamenn, þá þýðir það verri viðskiptakjör. Við getum t.d. hugleitt hvar við stæðum, ef sambúðin við Bandaríkin versn- aði til muna. Við stundum t.d. flug, sem byggt er á vináttu þess- ara rlkja. LOFTLEIÐIR, Þeir eiga I vök að verjast, til að fá að halda þessum fargjöldum og markaði. Hvar stæðum við t.d. ef við lentum I deilum? Við erum Varnarmálin: Getur versnandi sambúð við Bandaríkin eyðilagt LOFTLEIÐIR, EIAASKIPAFÉLAGIÐ OG HRAÐFRYSTIIÐNAÐINN? tryggja mætti varnir landsins, án þess að herlið sé I landinu og ef samstaða næst um það við At- lantshafsbandalagið þá er ég ánægður. Reynt hefur verið að eyðileggja vináttu Islendinga og bandalags- þjóðanna. Mér er það engin laun- ung, að ég tel vináttu við Banda- rlkjamenn og Rússa vera mikils virði. Við lentum I hörðum deilum við Breta og Þjóðverja og fyrir bragðið hafa tollar af fiskafurð- um ekki verið felldir niður I lönd- um Efnahagsbandalagsins. Þetta kostar okkur stórfé. Vitanlega gátum við ekki annað en fært út landhelgina og ef Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn hefðu ekki komizt til valda, þá hefði landhelgissamningurinn um 12 mílurnar aldrei verið gerður. Þannig hefur skammsýni og fljót- færni spillt sambúð alveg að nauðsynjalausu við Efnahags- bandalagslöndin. Þetta hefur núverandi stjórn reynt að laga og er komin lang- leiðina með það. núna meira að segja I deilum við Dani út af loftferðasamningi. Sama er að segja um Eimskipa- félagið, sem-byggt er að verulegu leyti upp á siglingum til Banda- rlkjanna með afurðir og varning. Þá er ótalið, að I Bandarikjun- um er stærsti markaður okkar fyrir hraðfrystar sjávarafurðir og við eigum fiskréttaverksmiðj- ur, sem við rekum þar. Banda- rlkjamenn eru þannig helzta við- skiptaþjóð okkar, og að sögn, gætu þeir lagalega séð hreinlega neitað að kaupa hraðfrystan fisk, nema frá nýjustu húsunum. Það er þvi ekkert smámál, að eiga góöa sambúð við Bandarlkin. Svipað má segja um Rússa. Þetta á sem betur fer ekkert skylt við undirlægjuhátt, þó þvi sé haldið fram. Samskipti rlkja eiga fyrst og fremst að vera vinsamleg, og það er einn af hornsteinum almennra samskipta þjóðanna I heiminum °g þútt, að við setjum okkur það markmið að losna við varnar- liðiö, þá ber að setjast að borði og ná samningum sem allir mega Möðruvallahreyfingin: Klofningsöflin geta tryggt íhaldinu hreinan meirihluta á alþingi. Varnarliðið: Það er ekkert sdluhjálpar- atriði fyrir mig að hér sé varnarlið .... Hafnarframkvæmdir I Grindavlk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.