Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 36

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 36
SIS-FOIHJR SUNDAHÖFN fyrir góéun mat ^ kjötiðnaoarstöð sambandsins ■ . . ■ . FORSPRAKKAR „VIÐREISNAR '-FLOKKANNA, SJÁLFSTÆÐISFLOKKS OG ALÞÝÐUFLOKKS: Snerust gegn málstað Islands á viðkvæmasta augnabliki „VIÐREISNAR”-stjórnin sat að völdum á annan tug ára, og á þvi timabili var ekki ýjað að þvi einu orði af hennar háifu, hvorki heima fyrir né á er- lendum vettvangi, að færa bæri fiskveiöilögsöguna út, hvað þá að nokkuð væri að- hafzt I þá átt, enda hafði hún þegar árið 1961 ieitazt við að binda hendur tslendinga með afsalssamningi við Breta og Vestur-Þjóöverja, svo sem al- ræmt er. Fyrst tók þó I hnúkana, er til alvörunnar kom, þjóðin hafði rekiö „viðreisnina” frá völd- um, rikisstjórn ólafs Jóhann- essonar fært fiskveiðilögsög- una út í fimmtiu sjómflur og brezka heimsveldið hafði látið sér það sæma að senda gegn okkur herskip og njósnarflug- vélar, veifandi afsalssamningi „viðreisnar”-stjórnarinnar frá 1961. Þá sýndi sig, hvað bjó innan rifja, og það kom ótvi- rætt fram, þegar sízt skyldi. grímsson, komu fram i út- varpi til þess að hallmæla þeim, sem reyndu af fremsta megni að verja dýrmætustu eign Islendinga, fiskimiðin, fyrir útlendum sjóræningjum. Yfirlýsing Geirs Hallgrims- sonar var á þessa leið: „Ég tel miður, að til svo al- varlegra ráða var gripið”, og hann ítrekaði þetta: „Það er mitt álit, að ekki beri að gripa til örlagarikra ráða.” Dr. Gylfi Þ. Gíslason sagði: „Nú óttast ég alvarlega, að viö Islendingar höfum spillt mál- stað okkar.” Og enn fremur: ,,Ég læt mér ekki detta annað i hug en aðgerðir Ægis hafi ver- ið gerðar með samþykki Is- lenzku rikisstjórnarinnar. Það er alvarlegt mál.” Þannig brugðust þessir flokksforingjar við á þeirri stundu, þegar sjálfsagðast var, að allir sýndu festu og stæðu þétt saman gegn Bret- anum og yfirgangi hans. Þetta var framlag formanna „við- reisnar”-fiokkanna á hinu við- kvæmasta augnabliki. Brezkt herskip og dráttarbátur halda vörð um Grimsby-togar- ann Everton I maimánuöi 1973. t landi voru lfka bandamenn. Morgunbiaðið, stærsta blað landsins, sótti fréttaheimildir sinar um atburðinn I brezka sendiráðið, höfuðstöðvar óvinanna, og Geir Hailgrlmsson og Gylfi Þ. Gislason komu I útvarpið þeirra erinda að spilla samstöðu tslendinga I mikilvægasta lifshags- munamáli þjóöarinnar. ,,Viðreisnar”-flokkarnir ætluðu aö moðsjóða landhelg- ismálið I nokkur ár I nefnd, sem þeir samþ. aö skipa seint á þingi 1971, en þegar þáver- andi stjórnarandstæðingar hófu nýja sókn á grundvelli til- lögunnar um fimmtiu milna útfærslu, sem Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkur- inn höfðu ekki látið sig muna um að fella á þingi, og boðuðu, að þeir myndu beita sér fyrir fimmtlu milna fiskveiðilög- sögu, brást allur „viðreisn- ar”-herinn þannig við, að ekki væri rétt að hugsa um út- færslu, fyrr en niðurstaða væntanlegrar hafréttarráð- stefnu væri fengin. Laugardaginn 26: mai 1973 skaut varðskipið Ægir á brezkan veiðiþjóf, togarann Everton frá Grimsby, er þver- skallaðist við að hlýða fyrir- mælum varðskipsmanna, og laskaöi hann sem kunnugt er. Á þessari stundu, þegar augu heimsins hvildu á okkur, hefði sýnzt sjálfsagt, að allir Islendingar ættu eina sál. En það var nú eitthvað annað. Morgunblaðið sótti heimildir sinar um atburði i herbúðir sjálfs höfuðóvinarins, brezka sendiráðið I Reykjavik, og for- menn ,,viðreisnar”-flokk- anna, fulltrúar samningsgerð- armannanna frá 1961, dr. Gylfi Þ. Gislason og Geir Hall- GEIR HALLGRÍMSSON — taldi miður að amazt væri við Bretanum. GYLFI Þ. GÍSLASON — brást lika málstað Islend inga. Þióðlega reisn d þjóðhdtíða róri X B ÓLAFUR JÓHANNESSON — forvlgismaður útfærslu landhelginnar. LANVEIT INGAR Á NÆST UNNI Á fundi húsnæðismálastjórnar á föstudag voru eftirgreindar ákvarðanir teknar um lánveiting- ar Húsnæðismálastofnunar rikis- ins: Samþykkt var að fram fari nú veiting framhaldslána til þeirra lántakenda, sem fengu frumlán sin greidd miðað við 20. septem- ber s.l. Skulu framhaldslán þessi koma til greiðslu eftir 10. júlí n.k. Veiting framhaldslána þeim umsækjendum til handa, er fengu frumlán sin greidd miðaö við 1. nóvember sl„ skal nú fara fram og koma tii greiðslu eftir 1. ágúst n.k. Samþykkt var, að fram fari nú veiting frumlána þeim umsækj- endum til handa, er sent höfðu stofnuninni byggingalánsum- sóknir og fokheldisvottorð fyrir 1. janúar 1974 og eiga nú fullgildar og lánshæfar umsóknir hjá stofn- uninni. Skulu lán þessi koma til greiðslu eftir hinn 10. júll nk. Eykon og Styrmirf sem taki allar ákvarðanir fyrir mig?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.