Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 7 AAér var ekki um sel Leikfélag Reykjavíkur Af Sæmundi fróða Böövar Guðmundsson og Vig- dis Finnbogadóttir hata valiö sitt úr hverri áttinni ljóð og munnmæli um Sæmund fróða Sigfússon i Odda, m.a. sagnir um uppvaxtarár hans i föður- garði, skólagöngu i Svarta skóla og siðast en ekki sizt viðureign hans við lærimeistara sinn, kölska, þar sem Sæmundi veitti jafnan betur. Samantekt þeirra hefur þvi miður ekki tekizt sem skyldi. Hana skortir ekki aðeins eftirminnilegt upphaf og endi, heldur lika stilvisa stigandi hnitmiðun. Ætla mætti, að samantektarmennirnir tveir hafi tint reiðinnar ósköp upp af götu sinni af hreinu handahófi eða með öðrum orðum heyjað aö sér svo miklu efni, að þeir hafi komizt i timaþröng og þvi verið ofraun að vinna úr þvi á viðhlutandi hátt eða svo að það væri nokkurri list likt. Þrir leikendur, ein söngkona og einn leikdómari (leikhúsin i höfuðborginni virðast nú keppa hvort við annað að ráða til sin menn úr þessari fjölhæfu stétt og þá væntanlega i þvi skyni að blása ferskum lifsanda i list- sköpun i landinu) hafa verið fengin I lið með Böðvari Guð- mundssyni til að lesa upp kynstrin öll af gamalkunnum þjóðsögum og kvæðum og kyrja aö auki ófrumlega söngva. Hvað er I raun réttri unnið við að flytja þetta efni á leiksviði? Er einhver óræður ánægjuauki fólginn i þvi að horfa á menn að lesa upp með miðlungi góðum árangri á þessum vettvangi? Dagskrá þessi hefði eflaust notið sin betur i útvarpi svo fremi, sem stærstu agnúarnir hefðu verið heflaðir af henni fyrst. Samantektin um Sæmund fróða er þvi fráleitt góð kvöld- vaka heldur öllu fremur tilvalin kvöldsvæfa. Hlutur Leikbrúðulands er sem betur fer ólikt glæsilegri og listrænni, enda á það heima á leiksviði. Leikbrúður Guðrúnar Svövu Svavarsd., eru ekki að- eins gjörðar af lygilegum hag- Happdrættislón ríkissjóðs dregið í þriðja sinn Dregið hefur verið i þriðja sinn i happdrættisláni rikissjóðs 1972, Skuldabréf A, vegna vega- og brúargerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. Útdrátturinn fór fram i Reiknistofu Raunvisindastofn- unar Háskólans með aðstoð tölvu Reiknistofnunar, skv. reglum er fjármálaráðuneytið setti um útdrátt vinninga á þennan hátt, i samræmi við skilmála landsins. Vinningaskráin fylgir hér með en neðst á henni er skrá yfir ósótta vinninga frá fyrsta og öðrum útdrætti. Til leiðbeiningar fyrir handhafa vinningsnúmera, viljum ver benda á, að vinningar eru eingöngu greiddir i afgreiðslu Seðiabanka Islands, Hafnarstræti 10, Rvik gegn framvisun skulda- bréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvitt- un. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. 3. DRÁTTUR 15. JÚNÍ, 1974 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPHáO 1.000.000 KR 1302 84517 VINNINGSUPPH£D 500.000 KR. 63161 VINNINGSUPPH£0 100.000 KR. 2004 23177 15521 26084 21351 32728 34 779 41307 41828 VINNINGSUPPHÍO 10.000 KR. 673 1259 1550 1755 3619 3642 43 03 .4669 4 746 4 795 49 74 5262 5507 5689 6541 7043 773 7 783 7 7999 8059 83 75 9386 9702 10189 1044 9 10883 10960 11012 11407 11646 11709 11756 11991 121 75 12949 12980 13636 13791 13831 14448 14453 15306 15608 16490 16517 1 7430 1798 7 18321 18612 19200 20635 20650 21230 21360 21456 2163 7 21727 22025 23399 234 79 23848 24247 24270 24819 25040 254 75 25595 25707 2 7762 28075 28550 28619 29471 298 90 30449 30488 30 714 32170 33061 33339 33563 34262 36034 36131 36386 36758 37096 44337 46672 48390 37098 37694 38256 38545 38833 39120 39138 39685 40304 40461 40739 40889 41031 41 365 41934 42 404 42564 43531 44018 44988 45766 46118 46162 46837 47310 47934 47998 48038 48851 62013 64311 48145 48473 48514 49066 49208 49792 50260 50581 51732 52127 52725 53376 53754 54416 54511 54918 55219 55614 56064 56665 56758 57077 57165 57500 58360 58658 58739 58962 59964 64520 66793 71204 60088 61510 61674 62 020 62079 62471 62994 63 445 63755 64473 64973 65 647 65901 66550 67226 67354 67624 68652 69141 70385 707 94 71684 71755 72 443 72724 72 965 73717 73 888 742 73 76926 85273 96296 74424 74481 75073 75490 75922 76527 76774 77412 77684 78427 79209 79622 79839 81000 8 1600 82191 84237 84269 84405 84 666 85204 85393 85643 85732 86395 86764 86831 87306 87537 88066 88744 88780 89140 89409 90145 90167 90612 90625 90975 91504 92447 92556 932 38 93857 94551 95097 95686 95748 96404 96552 97982 98073 98357 98673 98749 99739 ÓSÓTTIR VINNINGAR OR I. DRÆTTI 15. júnf 1972 VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 KR. 69002 1972 6646 27542 38636 39711 69002 94108 ÓSÓTTIR VINNINGAR OR 2. DRÆTTI 15. JúnT 1973 VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 KR. 24199 85577 VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 KR. 3051 3290 3294 6481 15535 15844 16397 38842 39033 39152 40732 48790 50126 50139 50215 50879 52535 55515 60571 64317 70374 70597 71771 76022 76913 83213 86254 89472 92158 96803 97638 99651 99756 leik heldur lika af óskeikulli skopvlsi. Stjórnendur brúðanna eru og mjög vel verki farnir. Hér nær Böðvar Guðmundsson sér heldur betur á strik, enda ljóma meitláðar setningar hans af fjölbreytilegri kimni og ósvikinni. Sú prýðilega hugdetta hans að láta brúðurnar tala um óorðna hluti á jafneðlilegan hátt og þær væru að fjalla um liðna atburði kitlaði óspart hlátur- taugar áhorfenda að mér virt- ist. Ef Böðvar hefði borið gæfu til að láta samtektina lönd og leið og haldið sig eingöngu við leik- brúðurnar og samið i svipuðum anda heilskvöldsskemmtun fyrir þær væru islenzkar leik- bókmenntir. einum góðum gamanleik rikari. Vonandi gefst honum seinna tækifæri til að taka upp þráðinn, þar sem hann var látinn niður falla. R-vik, 14. júni Halldór Þorsteinsson Ófrúlegqjdgi verð ^Bcvuun SLÆR Einstök gœði OLL MET BARUM BfíEGST EKKI simnisif EINKAUMBOÐ: TEKKNESKA BIFREIOAUMBOÐIO A ISLANDI SoLUSTADIR: Hjólbarðaverkstæöið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstööum, Sveitarstjóri Hólmavikurhreppur óskar að ráða sveitarstjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist oddvita Hólmavikurhrepps, Hólmavik, fyrir 30. júni n.k. Hreppsnefnd. DYNACO hátalarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sinusvött, 75 músikvött kr. 7.835,- A-25 60 sínusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 12.750.- A 50 100 sínusvött, 150 músíkvött kr. 19.990.- Árs ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Simi 21630

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.