Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 30

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 30
34 TÍMINN Sunnudagur 23. júni 1974 140 nemendur í Tónlistar skóla Húsavíkur Tónlistarskóla Húsavikur var slitið 12. mai s.l. Tvær nýjar kennsludeildir voru starfræktar, önnur i Mývatnssveit og hin við Stóru-Tjarnarskóla. Voru nemendur samtals um 140. Þrir fastir kennarar voru við skólann auk skólastjórans, sem er Steingrimur Sigfússon organisti á Húsavik. Nýr háttur var hafður á um kennslu, þar sem mjög náið sam- band er orðið milli tónlistarskól- ans og barnaskólanna, þannig að nemendur sækja spilatima innan veggja skólans og i beinu sam- bandi við annað nárn. Hefir þetta reynzt vel og vakið almenna at- hygli. Hinar nýju kennsludeildir i sveitunum hafa farið vel af stað og vakið fólk til meðvitundar um, að tónlistarnám er hægt að stunda i öllum skólum landsins ef kennslukraftar eru fyrir hendi. Hinir góðu kennarar við skólann hafa jafnframt stuðlað að auknu söng- og tónlistarlifi um allt héraðið. Starfsemi Tóna bæjar með fullum krafti HP.-Reykjavik.Æskulýðsráð hef- ur nú hug á að hefja starfsemi sina I Tónabæ að fullu á nýjan leik, eftir gagngerar breytingar á húsnæðinu. Undanfarnar tvær helgar hefur verið opið á laugar- dags og sunnudagskvöldum, en um næstu helgi á að gera ungling- unum gott með viðamikilli dag- skrá þrjá helgardagana. A föstu- dagskvöld er dansleikur fyrir þá, sem fæddir eru 1958 og eldri, þar sem hljómsveitirnar Brimkló og Pelican munu leika fyrir dansi frá kl. 9-1, e.m. Laugardagskvöld er dansleikur fyrir unglinga ’59 og eldri meö hljómsveitunum Brimkló og Dögg og á sunnudags- kvöldið hefst dagskrá kl. 8. Þar kemur fram sænskur söngflokkur er nefnir sig öbarna og söng- flokkurinn Þokkabót. Þá verður og kynnt tónlist alþýðutón- skáldsins bandariska, Woody Guthrie. Aðsókn að dansleikjunum siðustu helgar hefur verið mjög góð, að sögn Ómars Einarssonar hjá Æskulýðsráði og vonazt er til, að sem flestir notfæri sér einnig skemmtunina á sunnudags- kvöldið. Full nýting vinnuafls í öllum byggðum x B Fyrstir á morgnana SVALUR eftir Lyman Young Strandgæzlan kom I óvænta heimsókn um 1 jborð i Gullna ? - Yfirmaður þeirra\|gíá 7 var kurteis en á' \7 SkipstjórT kveðinn, Svalur,. -*— ’ • - ’ (___________ hann óttast að } Oturinnog aftur^yl truflum hann jkallaði leyfi skips? 1 leit hans að 7|§§|| 5 manna til að fara a ( srnyglnrunum (í land á tigrisdýra- ^ ég endurtek áð\ r við getum hjálp að honum. ‘ Það getur verið^— Lofaðu mér Svalur. að hitta hann j y og segja honum hvað okkur jClangar að . - Jæja, ekki fara á þyril) vængjunni það vekurr^—^ of mikla athygliý^-skíp- og farðu rólega að'stjóri, honum, engan æs fláttu mif; l'-in6- um betta — Þeir eru á Ég býst við gæzlubátn- ) að þeir eigi | um hleyptu ^ jbara að hafa. „okkur framhjá, l/É auga með fsvo hvers vegha þeimsem ættum ■RTI'jríferðast hér um. Hvers vegna eruð þið Já, herra,enl að skjóta? Við ætlum'% ( þið verðið aö stoppæ bara að tala við <fli.|!iJi! Íftfiíi vi_ö alla varðstað,r Jónas yfirmann ykkar. -j(jna Það er nú það^^ ar _ I Veistu, skipstjórinn haföin kil Það Siggi. Þessar varðstöðvar voru settar upp 1 |i>, getum vi-alltaf farið i dýraöE fyrir löngu til jfcgarðinn heima.... ” virðist) ^mikið ganga' áikringum^ ag kljást við ‘ II , þetta mál. '| ræningja og 44t uppreisnarmenn. i w rétt fyrir sér, ef okkur virkil u ^léga lang ar til að sjá tígisdýr (yf' Þorpið Dalang, Siggi. ’. T — Litur mjög Táfe Stóra byggingin hlýtur / friðsamlega út, r)r" | i að vera aðsetur 7* fvrir ntan hessa - Frekar er -Bara rólegur, inú tekið 7 nú fáum við ^ ' kuldalega "\tækifæri til aö á móti okkur' sýna stjórn- Svalur. J"7 kænsku okk ar... Fyrir nokkrumY' —Já, þaö vair mánuðum, Jónas) svo, ennú var áhöfn hefur ástand leitarskips okkar hér breyzt’ veitt leyfi til að\ mikið, ~ <1 fara I land á tígis svo þvi mið dýraey, en ’ur þá... nn--________llfS LM==U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.