Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. júni 1974 TÍMINN 25 Þessi mynd sýnir þjóðhátlöarplatta þá, er hátfðarnefnd Vestur-Skaftafellssýsiu hefur látið gera og seld- ir eru i ágóðaskyni fyrir hátiðarhöld sýslunnar. Eins og sjá má, eru þetta hinir eigulegustu gripir, meö myndum af helztu kennileitum i héraöinu, og verða þeir seldir I öllum verzlunum I sýslunni I mjög tak- mörkuðu upplagi. Gistiheimili í Blönduósi t sumar verður starfrækt gisti- heimili i Kvennaskólanum Blönduósi. Er þetta fimmta sum- arið I röð sem skólinn er nýttur á þann hátt. Gistiheimilinu veitir forstöðu Sigurlaug Eggertsdóttir, Kvennaskólanum á húsmæðrakennari, sem og liðin sumur. 011 starfsemi verður á svipaðan hátt og áður. Gistiheimilið, sem tekur til starfa þriðjudaginn 25. júní, verður opið fram i septemb- er og býður ferðafólk velkomið til lengri eða skemmri dvalar. Auk venjulegs gistirýmis eru bornar fram margvislegar veit- ingar fyrir þá er þess óska. Feröafólki með sinn eigin útbún- að er gefinn kostur á að nýta hann. Þá getur hópferðafólk feng- ið máltiðir, ef pantað er með fyr- irvara svo og gistiaðstöðu. r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. Ýmislegt i jeppa. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. % 3ja óra óbyrgð ^Góðír greiðsluskilmólar £Pioneer hljómgæðin hafa yfirburði mKARNABÆR HLJÓMTÆKJADEILD Sími 1-43-88 • Laugavegi 66 CS 06 50 W hótalari með 7 hátölurum í sama boxi, sem tryggja beztu dreifingu Tónsvið: 45-20.000 HZ KOSTAR AÐEINS 28.900 PL 12 D plötuspilari fyrir magnara — 4ra póla mótor Beltadrifinn — S-laga armur Anti-Skating — Vökvalyfta VERÐ 17.400 CT 3131 kasettutæki fyrir magnara Fyrir normal og Chrome spólur Sjálfvirkt stopp — Jafnstraums-mótor Tónsvið: 30-15000 HZ SX 300 útvarpsmagnari (útvarp og magnari sambyggt) Magnari: 2x7 vött sínus v/80 HM FM bylgja (stereo) — Miðbylgja TX 500 A útvarp fyrir magnara Með miðbylgju og FM bylgju FM bylgjan með stereo Mjög næmur — Góð valhæfni GOTT VERÐ: 31.800 VERÐIÐ: 26.800 GOTT VERÐ: 25.800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.