Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 23.06.1974, Blaðsíða 31
'Sunnúdagur' 23. 'junf 1974 TÍAllSX 35 j! I|!lj! íj! i . : .1 illlK i\\n: pí 1 iiilifl Jjys Viö óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- * verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum ííj | jj mvnd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. illlli No 18 Þann 13. aprfl voru gefin saman í hjónaband af séra Þóri Stephensen Guórún Magnúsdóttir og Bergþór Pálmason. Heimili þeirra er að Asparfelli 4. Nýja myndastofan. No 19 Þann 6. april voru gefin saman i hjónaband af séra Sig- uröi Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju Ragnheiöur Halldórsdóttir og Sigurður Frimannsson. Heimili þeirra er að Þelamörk 14. Nýja myndastofan. No 21 Þann 27. april voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju Asta Erlingsdóttir og Guðleifur Magnússon. Heimili þeirra er að Holtsgötu 6. Nýja myndastofan. No 22 Þann 31. mai voru gefin saman i hjónaband Susan Margaret Hawkes og Sæmundur H. Þórðarson. Heimili þeirra er að Suðureyri, Súgandafiröi. Nýja myndastof- an. No 20 6. april voru gefin saman I hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni I Neskirkju Hallveig Hilmarsdóttir og Ingimundur Sigurpálsson. Heimili þeirra er aö Alfa- skeiði 90, Hafnarfirði. Nýja myndastofan, Skólavörðu- stig 12. Simi 15125, Reykjavík. No 23 Þann 15. apríl voru gefin saman i hjónaband af séra Gunnari Arnasyni i Kópavogskirkju Anna Björg Jónsdóttir og Garðar Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Kviabólsstig 4, Neskaupstað. Nýja myndastofan. No 24 Þann 6. april voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra ólafi Skúlasyni, Guðrún Iðunn Jónsdótt- ir og Lárus Hannesson. Heimili þeirra er að trabakka 18, Rvik. Studio Guðmundar. Garðast.ræti 2, simi: 20900. No 25 Þann 4. mai voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Ardis Jónasdóttir og Hjörtur Sandholt. Heimili þeirra er að Skeiðarvog 149, Rvik. Stúdió Guðmundar. No 26 Þann 8. júni voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra ólafi Skúlasyni Fanney B. Gisladóttir og Þorvaldur Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Miötúni 46. Stúdió Guðmundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.