Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19
19FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 LOSTÆTI Í byrjun þorra fyrir tveim- ur árum gerðu bandarískir fjöl- miðlar létt grín að Íslendingum vegna neyslu á hrútspungum. Höfðu fjölmiðlar vestra eftir Gunnari Níelssyni, þáverandi aðstoðarsölustjóra Norðlenska, að skortur væri á pungum í landinu og í fyrirsögn á vinsælum bandarísk- um vefmiðli stóð: Íslendingar þjást af eistnaskorti. Þessi matarvenja Íslendinga þótti svo afbrigðileg að skrifstofu Ferðamálaráðs í New York barst tilkynning þess efnis að þáttastjórnandinn Jay Leno myndi hugsanlega taka málið fyrir en ekki varð þó af því. Ingvar Már Gíslaslon, markaðs- stjóri Norðlenska, segir að í ár sé enginn eistnaskortur hjá Norð- lenska en heldur enginn afgangur eftir þorravertíðina. „Það er svo mikil eftirspurn innanlands að við erum hætt útflutningi. Að þessu sinni settum við í verkun og vinnslu 12 tonn af pungum, sem þýðir að frá okkur fara um 6 tonn af súrum pungum vítt og breitt um landið. Það er rosalega gott að bíta í súran pung,“ sagði Ingvar Már. - kk Þorramatur: Eistnastaða Íslendinga með ágætum MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM Óskar Erlendsson, kjötiðnaðarmaður og „yfirpungur“ hjá Norðlenska, Ólöf Eir Guðmundsdóttir og Unnur Jónsdóttir hræra í pungunum. Báðar eru dömurnar með pungapróf frá Norðlenska. • Litaskjár • 3ja banda • FM útvarp • Innbyggð myndavél Nokia 6610 16.980 kr. Verð aðeins: 18.980 kr.Verð áður: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. 800 7000 - siminn.is á góðu verði Frábærir myndasímar • 4096 litaskjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA, 640x480 punkta upplausn • 4 MB innbyggt minni • Innbyggður stafrænn áttaviti og margt fleira Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. 13.980 kr. Verð aðeins: Nokia 3220 16.980 kr.Verð áður: • Myndavél • Litaskjár • Þyngd: 86 g • Rafhlaða: Li Ion • Biðtími: Allt að 350 klst. • Taltími: Allt að 3 klst. • GPRS • 2 MB innbyggt minni Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.EN N E M M / S ÍA / N M 14 7 6 8 25.980 kr. Verð aðeins: Nokia 5140 27.980 kr.Verð áður: Í LEIT AÐ FJÖLSKYLDUNNI Tíu fórust þegar aurskriða fór yfir hús í bænum La Conchita í Kalíforníu á mánu- dag. Jimmie Wallet sést hér leita að fjöl- skyldu sinni í rústum heimilis síns. Björg- unarmenn fundu lík eiginkonu hans og þriggja dætra snemma í gær. helst eiga að fá þau. Bæði ég og pabbi kusum hann. Ef hægt er að deila verðlaununum, þá vil ég deila þeim með Jóni og pabba og lít svo á að þeir séu ekki minni Vestfirðingar en ég.“ Umræddur Jón Fanndal Þórð- arson, verslunarmaður og for- maður Félags eldri borgara í Ísa- fjarðarbæ, varð í öðru sæti í valinu á Vestfirðingi ársins 2004. Hann var einn af forsvarsmönn- um Heimastjórnarhátíðar alþýð- unnar sem haldin var á Ísafirði á síðasta ári. Í þriðja sæti varð Kristinn H. Gunnarsson alþingis- maður, sem varð í öðru sæti árið 2003, og í fjórða sæti varð Sigmundur F. Þórðarson, húsa- smíðameistari á Þingeyri og for- maður Íþróttafélagsins Höfrungs. Aðstandendur valsins á Vest- firðingi ársins 2004, Gullauga á Ísafirði, hugbúnaðarfyrirtækið Innn hf. í Reykjavík og bb.is, þakka lesendum þátttökuna og óska þeim og Vestfirðingum öll- um velfarnaðar á árinu. ■ VESTFIRÐINGUR ÁRSINS 2004 Örn Elías Guðmundsson (Mugison) var val- inn Vestfirðingur ársins af lesendum bb.is. ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.