Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19
19FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005
LOSTÆTI Í byrjun þorra fyrir tveim-
ur árum gerðu bandarískir fjöl-
miðlar létt grín að Íslendingum
vegna neyslu á hrútspungum.
Höfðu fjölmiðlar vestra eftir
Gunnari Níelssyni, þáverandi
aðstoðarsölustjóra Norðlenska, að
skortur væri á pungum í landinu og
í fyrirsögn á vinsælum bandarísk-
um vefmiðli stóð: Íslendingar þjást
af eistnaskorti. Þessi matarvenja
Íslendinga þótti svo afbrigðileg að
skrifstofu Ferðamálaráðs í New
York barst tilkynning þess efnis að
þáttastjórnandinn Jay Leno myndi
hugsanlega taka málið fyrir en
ekki varð þó af því.
Ingvar Már Gíslaslon, markaðs-
stjóri Norðlenska, segir að í ár sé
enginn eistnaskortur hjá Norð-
lenska en heldur enginn afgangur
eftir þorravertíðina. „Það er svo
mikil eftirspurn innanlands að við
erum hætt útflutningi. Að þessu
sinni settum við í verkun og vinnslu
12 tonn af pungum, sem þýðir að
frá okkur fara um 6 tonn af súrum
pungum vítt og breitt um landið.
Það er rosalega gott að bíta í súran
pung,“ sagði Ingvar Már. - kk
Þorramatur:
Eistnastaða Íslendinga með ágætum
MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM
Óskar Erlendsson, kjötiðnaðarmaður og
„yfirpungur“ hjá Norðlenska, Ólöf Eir
Guðmundsdóttir og Unnur Jónsdóttir
hræra í pungunum. Báðar eru dömurnar
með pungapróf frá Norðlenska.
• Litaskjár
• 3ja banda
• FM útvarp
• Innbyggð
myndavél
Nokia 6610
16.980 kr.
Verð aðeins:
18.980 kr.Verð áður:
Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.
800 7000 - siminn.is
á góðu verði
Frábærir
myndasímar
• 4096 litaskjár með
128x128 punkta upplausn
• Myndavél: VGA,
640x480 punkta upplausn
• 4 MB innbyggt minni
• Innbyggður stafrænn áttaviti
og margt fleira
Eingöngu fyrir
GSM kort frá
Símanum.
13.980 kr.
Verð aðeins:
Nokia 3220
16.980 kr.Verð áður:
• Myndavél
• Litaskjár
• Þyngd: 86 g
• Rafhlaða: Li Ion
• Biðtími: Allt að 350 klst.
• Taltími: Allt að 3 klst.
• GPRS
• 2 MB innbyggt minni
Eingöngu fyrir GSM kort
frá Símanum.EN
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
14
7
6
8
25.980 kr.
Verð aðeins:
Nokia 5140
27.980 kr.Verð áður:
Í LEIT AÐ FJÖLSKYLDUNNI
Tíu fórust þegar aurskriða fór yfir hús í
bænum La Conchita í Kalíforníu á mánu-
dag. Jimmie Wallet sést hér leita að fjöl-
skyldu sinni í rústum heimilis síns. Björg-
unarmenn fundu lík eiginkonu hans og
þriggja dætra snemma í gær.
helst eiga að fá þau. Bæði ég og
pabbi kusum hann. Ef hægt er að
deila verðlaununum, þá vil ég
deila þeim með Jóni og pabba og
lít svo á að þeir séu ekki minni
Vestfirðingar en ég.“
Umræddur Jón Fanndal Þórð-
arson, verslunarmaður og for-
maður Félags eldri borgara í Ísa-
fjarðarbæ, varð í öðru sæti í
valinu á Vestfirðingi ársins 2004.
Hann var einn af forsvarsmönn-
um Heimastjórnarhátíðar alþýð-
unnar sem haldin var á Ísafirði á
síðasta ári. Í þriðja sæti varð
Kristinn H. Gunnarsson alþingis-
maður, sem varð í öðru sæti árið
2003, og í fjórða sæti varð
Sigmundur F. Þórðarson, húsa-
smíðameistari á Þingeyri og for-
maður Íþróttafélagsins Höfrungs.
Aðstandendur valsins á Vest-
firðingi ársins 2004, Gullauga á
Ísafirði, hugbúnaðarfyrirtækið
Innn hf. í Reykjavík og bb.is,
þakka lesendum þátttökuna og
óska þeim og Vestfirðingum öll-
um velfarnaðar á árinu. ■
VESTFIRÐINGUR ÁRSINS 2004
Örn Elías Guðmundsson (Mugison) var val-
inn Vestfirðingur ársins af lesendum bb.is.
ársins