Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 45
F215FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 Kíktu við í kampavíns- húsi! Fjölmörg kampavínshús í Champ- agne-héraði í Frakklandi taka á móti gestum og bjóða upp á smökk- un og fræðslu um gerð kampavíns. Er vert að benda ferðalöngum sem hyggja á Frakklandsferð á að kíkja á þennan skemmtilega möguleika. Upplýsingar um opnunartíma og hvað er í boði í viðkomandi húsum er oftast að finna á heimasíðum húsanna en einnig geta innflutn- ingsaðilar hérlendis veitt frekari upplýsingar. Piper-Heidsieck kampavínshús- ið tekur vel á móti gestum sem vilja fræðast um kampavín og franska menningu auk þess auðvitað að smakka á ýmsum gerðum kampa- víns. Rúntað er um risastóra kjallara hússins í rafknúnum smábílum þar sem boðið er upp á leiðsögn á sjö tungumálum. Svo er skroppið í bíó enda Piper-Heidsieck kampavín kvikmyndastjarnanna og kampavín- ið hefur komið við sögu í fjölmörg- um myndum. Ferðinni lýkur svo með smökkun og fyrir þá sem vilja kynna sér kampavínið betur er hægt að kaupa fjölmargar kampavínsteg- undir í verslun hússins. Nánari upp- lýsingar er að finna á heimasíðunni www.piper-heidsieck.com. Saga Piper Heidsieck Florens-Louis Heidsieck var þýskur prestssonur sem flutti til Reims til að versla með fatnað en uppgötvaði víngerð og varð heltekinn af henni. Hann hóf eigin framleiðslu árið 1780 og stofnaði vínhús sitt fimm árum síðar. Eftir dauða hans tók frændi hans Christian Heidsieck við ásamt Henri-Guillaume Piper. Giftist sá síðarnefndi ekkju þess fyrrnefnda og breyttist heiti fyrirtækisins þá í Piper-Heidsieck. Henri-Guillaume Piper var mikill bissnessmaður og duglegur við að kynna kampavínið meðal kóngafólks í Evrópu og yfirstéttar- innar. Hefur glamúr og stíll alltaf einkennt Piper-Heidsieck og fyrir- tækið verið í uppáhaldi hjá stjörnum hvers tíma. Þar hefur stíll kampa- vínsins og útlit spilað stóra rullu, ekki síst hinn munúðarfulli rauði einkennislitur kampavínshússins. Fá kampavínsfyrirtæki hafa náð að skapa sér betri ímynd en Piper- Heidsieck. Ímyndin sem Piper- Heidsieck hefur skapað í kringum neyslu á kampavíninu sínu er að það skuli drekkast á sérstaklega spenn- andi stundum. Flaskan er merkt rauðum miða, lit ástríðna og lifandi stunda. Hughrifin vekja upp tengsl við munað (rauður rubí, Cartier og Ferrari), rómantík og ástríður (rauðar rósir, naglalakk og varalitur). Einnig hefur Piper-Heidsieck löngum verið eftirlætiskampavín kvikmyndastjarn- anna. Stjörnur eins og Humphrey Bogart og kynbomban Marilyn Monroe lýstu yfir dálæti sínu á Piper- Heidsieck og Marilyn gekk jafnvel svo langt að segja að hún væri ekki al- mennilega vöknuð fyrr en hún hefði notið fyrsta glassins af Piper yfir daginn! Hjá Piper-Heidsieck rækta þeir og gerja vínber frá 50 mis- munandi vínekrum. Þessi fjöl- breytileiki í samvali gerir það að verkum að Piper-Heidsieck Brut er ávallt fyllt ilmi. Piper-Heidsieck Cuveé Brut er í sérstaklega góðu jafnvægi, ferskt og líflegt, með léttum ilmi af sítrusávöxtum og vorblómum. Njóttu Piper- Heidsieck þegar þú vilt fagna líf- inu í góðra vina hópi þar sem allt er leyfilegt! Piper-Heidsieck fæst í hefðbundinni stærð, 750 ml en auk þess er hægt að sérpanta aðrar stærðir svo sem 187 ml, 375 ml og 1,5 l í gegnum sérpönt- unarþjónustu Vínbúð- anna. Leiðir til léttara lífs Þú getur grennst og breytt um lífsstíl Ásmundur Stefánsson segir hvernig hann fór að því að létta sig og halda sér í kjörþyngd. Guðmundur Björnsson læknir útskýrir hvað býr að baki aðferðinni m.a. hvað beri að varast á grundvelli læknis- fræðinnar. Uppskriftir að gómsætum, kolvetnissnauðum réttum. Aðferð sem virkar! 30% afsláttur Tilboðsverð 1.990 kr. Tilboðsverð 1.990 kr. Tilboðsverð 1.990 kr. Handhægu heilsubækurnar á heilsusamlegu tilboði. Burt með verkina og kvillana - betri heilsa - betra líf. Úr 120 kílóum í 80 kíló Tilboðsverð 1.990 kr. Kampavín kvikmynda- stjarnanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.