Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 29
Nú í janúar verða Adidas
Superstar 35 strigaskór settir á
markað í tilefni af því að upp-
runalegu Superstar-strigaskórn-
ir urðu 35 ára gamlir á síðasta
ári.Adi Dassler hannaði skóna
árið 1969, upprunalega fyrir
körfuboltamenn, en þessir
strigaskór voru hinir fyrstu
sinnar tegundar með gúmmítá.
Síðan þá hafa Superstar-striga-
skór orðið meðal þeirra vinsæl-
ustu í heiminum.
Snemma á níunda áratugnum
urðu Superstar-strigaskórnir
mjög vinsælir meðal stráka og
skipulögðu þeir stundum heilu
fataskápana í samræmi við
rendurnar á skónum. Fram-
leiðslu á skónum var hætt seint á
níunda áratungnum en eftir-
spurn eftir skónum varð til þess
að framleiðsla var hafin aftur
árið 1991 og urðu skórnir mjög
vinsælir meðal hjólabrettaiðk-
enda.
Aðeins sjö tegundir af upp-
runalegu Superstar-skónum sem
Adi Dassler hannaði verða fram-
leiddar að þessu sinni og ein-
göngu sjö hundruð eintök seld, á
um átján þúsund krónur parið.
Auk þess verða svokallaðir „city
series“ skór eða borgarstílsskór
framleiddir. Það eru skór sem
tileinkaðir eru hverri borg fyrir
sig en á þessu afmæli eru þeir
tileinkaðir Berlín. London,
Tókyó, París, Buenos Aires og
Boston og verða þeir seldir á um
átta þúsund krónur stykkið.
Hægt er að skoða alla línuna á
adidas.com. Adidas-skór á Ís-
landi fást til dæmis í Gallerý
Sautján, Smash, Deres, Inter-
sport og Adidas Concept Store.
FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 5
Með Fréttablaðinu
alla fimmtudaga
Vi› segjum fréttir
Laugavegi 62
sími 511 6699
Glæsibæ
sími 511 6698
www.sjon.is
sjon@sjon.is
Gar›atorgi
sími 511 6696
Linsutilboð
3.500,-
aðeins • 3-ja mán. skammtur
• linsuvökvi
• linsubox
Skeifan 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200
www.babysam.is
Útsalan er byrjuð og hægt
að gera góð kaup.
ÚTSALA
Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til
að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf-
urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa.
SENDUM Í PÓSTKRÖFU.
SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR
Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160.
skartgripaverslun
15% -- 50% afsláttur á úrum og skartgripum.
Ú T S A L A
Laugavegi S. 551 3383 Spöngin • Grafarvogi S. 577 1660
Nýtt
korta-
tímabil
Nýtt raka- og meðferðarkrem
Tvær nýjungar frá Helenu Rubinstein.
Frá snyrtivöruframleiðandanum Helenu Rubenstein er
komið nýtt raka- og meðferðarkrem sem heitir Hydro
Genius Skin Perfector. Það vinnur að því að jafna húðtón-
inn og laga misfellur ásamt því að gefa húðinni raka.
Kremið losar um dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun
húðþekjunnar með því að ýta undir frumuskiptingu djúpt
í húðlögunum. Kremið hentar öllum húðgerðum og er
ekki bundið við neinn aldur.
Annað nýtt frá Helenu er maskarinn Lash Queen sem
gerir augnhárin lengri, þykkari, breiðari og aðskildari.
Augnhárin verða silkikennd, fyllt og glansandi og aldrei
klesst. Enginn maskari í sögu fyrirtækisins hefur fengið jafn
góða dóma og þessi.
Afmælis-
útgáfa af
Superstar
Til í mörgum útfærslum.
Kremið og
maskarinn frá
Helenu
Rubinstein.