Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 41
F211FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 Horft yfir af svefnherbergispallinum Sandsteinninn á gólfunum fer vel með eikar- parkettinu. Þegar staðið er á þessum palli er hægt að sjá í báðar áttir, bæði til austurs og vesturs. Þægindin í fyrirrúmi Á miðpallinum er æðislegur hægindastóll frá Moroso þar sem gott er að hvíla lúin bein. Hann er það breiður að hann rúmar auðveldlega tvo full- orðna. Vasarnir í gólfinu eru frá Exó. Þægilegir stólar Ásberg hafði ekki trú á að stólarnir frá Moroso væru þægilegir þegar hann sá þá fyrst. Annað átti þó eftir að koma á daginn. Hlýlegt svefnherbergi Hjónaherbergið er vel búið öllum græjum. Inni af því er myndarlegt fataherbergi. Stílhrein stofa Horft úr eldhúsinu inn í stofuna. Fremst á myndinni er veglegt borðstofuborð úr graníti. Stólarnir við borðið eru frá Exó. Húsgögnin í stof- unni eru öll frá ítalska hönnunarfyrir- tækinu Moroso. Myndirnar tvær við endavegginn eru eftir Sigtrygg Bald- vinsson. Bíladellukarl Ásberg er mikill bíladellu- karl og hefur smekk fyrir lúxusbifreið- um. Ef hann myndi byggja aftur myndi hann vilja bílakjallara svo hann þyrfti ekki að vera með húsnæði annars stað- ar fyrir bílaflotann. 200 milljón króna húsið Húsið er stein- steypt, pússað og málað að utan en hluti framhliðarinnar er klæddur líparít- strendingum. Sólvarnargler gefur glugg- unum sérstakt yfirbragð. Arkitektinn Pálmar Kristmundsson hannaði einnig lóð hússins. Í garðinum er heitur pottur, saunaherbergi, glerskáli og búningsher- bergi með nuddbekk. Yfirmáta þægilegt Er það ekki draumur flestra að geta horft á uppáhaldssjónvarps- þáttinn sinn í baðinu? Í húsinu er hugsað fyrir öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.