Fréttablaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 73
FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005
■ KVIKMYNDIR
Rauð tónleikaröð #3
György Ligeti ::: San Francisco Polyphony
Joseph Haydn ::: Sjö síðustu orð Krists
Hljómsveitarstjóri ::: Ilan Volkov
Upplestur ::: Pétur Gunnarsson
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
Tvö ólík og afar
spennandi verk
„Volkov færði sig yfir í aðra vídd og tók hljómsveitina með
sér. Hann mótaði einhvern magnaðasta tónlistarviðburð sem ég
hef upplifað.“ (the herald í glasgow). Betri umsögn getur
stjórnandi vart óskað sér. Volkov heimsækir Íslendinga í annað
sinn, nú með tvö spennandi en ólík verk í farteskinu.
Pétur Gunnarsson rithöfundur les valda kafla úr
Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á milli þátta
HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
KRINGLUKRÁIN UM HELGINA
• Fjölbreyttur sérréttamatseðill
öll kvöld vikunnar
• Tilboðsmatseðill
fyrir Leikhúsgesti
• Hópamatseðill
• Sérsalur fyrir hópa
Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is
Geirmundur
Valtýsson
um helgina
Heimildarmyndin Fahrenheit
9/11 eftir Michael Moore vakti
mikla athygli enda fer hann þar
hörðum höndum um George W.
Bush og stríðsrekstur Bandaríkj-
anna í Írak. Myndin hefur mótað
skoðanir margra á stríðinu í Írak.
Margir eru þó ósáttir við um-
fjöllun og aðferðir Moores og
hafa jafnvel gert sínar eigin
heimildarmyndir til þess að sýna
hina hliðina á málinu.
Samband ungra sjálfstæðis-
manna ætlar að gefa Íslending-
um kost á að sjá eina af þessum
andsvarsmyndum í kvöld. Sú
nefnist Fahrenhype 9/11 og verð-
ur sýnd í Valhöll klukkan átta.
Í Farenhype 9/11 er skýrt frá
því hvernig Michael Moore fór
fram með hálfsannleik og ósann-
sögli í umfjöllum um stríðið í
myndinni Farenheit 9/11.
Sögumaður myndarinnar er
Dick Norris, stjórnmálaráðgjafi
sem hefur starfað fyrir bæði
demókrata og repúblikana.
Meðal þeirra sem koma fram í
myndinni eru Zen Miller, þing-
maður frá Georgiu, Edward I.
Koch, fyrrverandi borgarstjóri í
New York, og David Frum, fyrr-
verandi aðstoðarvarnarmálaráð-
herra. ■
Hálfsannleikur og ósannsögli
MICHAEL MOORE Myndinni Fahrenhype 9/11 er stefnt gegn hinni frægu mynd Moores
um Íraksstríðið.