Fréttablaðið - 21.01.2005, Síða 45

Fréttablaðið - 21.01.2005, Síða 45
Forsala er hafin á „The Return of Houdini , magnaðri sýningu sem sameinar leikhús, sirkús og töfrabrögð. Aldrei áður hafa sést önnur eins töfrabrögð og sjónhverfingar á Íslandi. Sýningin er byggð á brellum töframannsins Harry Houdini. Stórkostleg spennuatriði, trúðar, leikur að eldi, sprengingar, gaman og galdrar sem fá þig til að standa á öndinni. The Return of Houdini er mögnuð fjölskyldusýning sem á sér enga líka, einstakt sjónarspil sem þú munt aldrei gleyma sýningar: 23. mars kl. 20.00 • 24. mars kl. 15.00 • 24. mars kl. 20.00 • 26. mars kl. 15.00 • 26. mars kl. 20.00 Miðasala í síma 568 8000 • www.borgarleikhus.is • Nánari upplýsingar: www.houdini.is Varúð! Atriði í sýningunni geta vakið skelfingu hjá ungum börnum „ The mogul M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN sem Sirkusstjórinn besti hverfilistamaður heims um þessar mundir „töframaður ársins“ The Academy of Magical Arts, Hollywood

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.