Fréttablaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 57
37FÖSTUDAGUR 21. janúar 2005 ■ ÞORRABLÓT Laugardaginn 29. janúar kl.20:00 Borgarleikhúsið Verð 2100 kr. Midasala: 568 8000 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ausu er níu ára og er með K R A B B A M E I N Hún er einlægur O F V I T I Hún er F Y N D I N og H E I L L A N D I Hún E L S K A R óperutónlist og Þ R Á I R að deyja eins og dívan á sviðinu Ausa Ausa er einþáttungur Miðaverð aðeins kr. 1.500 Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd forráðamanna Úr dómum: „Ilmur Kristjánsdóttir er hreint frábær í þessu hlutverki og það væri vonandi að allir unglingar landsins fengju tækifæri til þess að sjá þessa sýningu og helst með umræðum eftirá“ EB DV „Túlkun Ilmar kom leikhúsgestum bæði til að hlæja og gráta“ SAB Mbl N æ st Dansleikir alla laugardaga Janúar 22. Rúnar Þór og hljómsveit. 29. Rokksveit Rúnars Júlíussonar. Febrúar 5. Magnús Kjartansson ásamt Helgu Möller. 12. Rokksveit Rúnars Júlíussonar. 19. Hljómsveit Hilmars Sverissonar. 26. Rúnar Þór og hljómasveit. Mars 5. Rokksveit Rúnars Júlíussonar. 12. Hljómsveit Hilmars Sverrissonar. 19. Traffic frá Borgarnesi. 26. Hljómsveit Hilmars Sverissonar. Dansk/íslenska hljómsveitin Kraka með Guðjón Rudólf innanborðs mun skemmta matargestum á þorranum, ásamt okkar landskunnu Víkingasveit ! Tilboðið gildir fyrir 2 eða fleiri í janúar, febrúar og mars. Tilvalið fyrir árshátíðir, þorrablótið, eða þá bara þið tvö að slappa af á frábæru, öðruvísi hóteli. Fr áb ær t tilboð k v ö ld v erður - gisting - m o rg u n v e rð u r Aðeins kr. 6.5 00 www.fjorukrain.is KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Hljómsveitin TILÞRIF um helgina ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Úlfarnir skemmta í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Tilþrif á Kringlukránni.  Hermann Ingi jr. spilar á þorradans- leik á Café Catalinu í Kópavogi.  Dj Máney og Dj Steini hefja leikinn á de Palace í prógressive bræðingi en svo tekur Dj Exos við með harð- ari teknótóna.  Hljómsveitin Fimm á Richter heldur uppi fjörinu á Classic Rock, Ármúla 5.  Í tilefni af eins árs afmæli Substance verður blásið til tónlistarveislu á Sjall- anum, Akureyri.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Sex volt skemmtir í Klúbbnum við Gullinbrú.  Spilabandið Runólfur spilar á Gauk á Stöng. Í kjölfarið koma snúðarnir Pink og Floyd á sviðið. Dj Gunni stjórnar fjörinu á efri hæðinni.  Dj Master heldur uppi góðu stuði á Amsterdam.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain ráða ríkjum á Pravda. ■ ■ FYRIRLESTRAR  20.00 Magnús Skarphéðinsson flytur fyrirlestur um álfa og huldufólk á opnu húsi í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu. ■ ■ SAMKOMUR  19.00 Þorrablót Ásatrúarfélagsins verður haldið í húsnæði félagsins að Grandagarði 8. ■ ■ SÝNINGAR  17.00 Sýning á verkum, bréfum og munum úr fórum Davíðs Stefáns- sonar verður opnuð á Amtsbóka- safninu á Akureyri. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Ásatrúarfélagið heldur þorrablót sitt jafnan á bóndadag. Í kvöld má því búast við að fylgismenn hins forna siðar fjölmenni í húsnæði fé- lagsins að Grandagarði 8, því þar hefst þorrablótið klukkan 19. Að venju helgar allsherjargoði blótið, síðan er sest að snæðingi. Í ár verður vandað sérstaklega til skemmtiatriða og því eru félags- menn hvattir til að taka með sér utanfélagsgesti. Þorrablótið er reyndar ekki eitt af fjórum höfuðblótum ársins hjá Ásatrúarfélaginu, en höfuðblótin eru haldin á fyrsta vetrardag, jól- um, fyrsta sumardag og fimmtudag í tíundu viku sumars. ■ Blótað af lífi og sál ALLSHERJARGOÐINN Hilmar Örn Hilm- arsson lætur sig varla vanta á þorrablót ásatrúarmanna í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.