Fréttablaðið - 27.01.2005, Page 64
■ ■ TÓNLEIKAR
12.15 Björn Davíð Kristjánsson
leikur á þverflautu á hádegistónleik-
um í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í
tilefni af 40 ára afmæli skólans.
Agnes Löve leikur með á píanó.
18.00 Hinir árlegu Mozart-tónleikar
verða á Kjarvalsstöðum í tilefni af
fæðingardegi tónskáldsins. Á efnis-
skránni er píanókvartett, aríur, tríó og
kvintett.
19.30 Tveir nemendur úr tónlistar-
deild Listaháskóla Íslands, þær Haf-
dís Vigfúsdóttir flautuleikari og Sól-
veig Samúelsdóttir mezzósópran,
koma fram í sólóhlutverki með Sin-
fóníuhljómsveit Íslands í Háskóla-
bíói. Hljómsveitarstjóri verður Bern-
harður Wilkinson.
20.30 Fönk- og djasshljómsveitin
Uhu! leikur á Ömmukaffi í Austur-
stræti.
22.00 Tenderfoot, Lára og Sviðin
Jörð á Grand Rokk.
■ ■ SKEMMTANIR
F Boogie og Dj S*t*e*f á Pravda.
Dj Andrés á Sólon. Hreimur og
Vignir með partísessjón á efri hæð-
inni.
■ ■ FYRIRLESTRAR
15.00 Um einstaklingseðli kvenna.
Karlar og viðhorf til kvenréttinda á Ís-
landi í kringum aldamótin 1900. Sig-
ríður Matthíasdóttir sagnfræðingur
heldur fyrirlestur á vegum Rann-
sóknastofu í kvenna- og kynjafræð-
um í náttúrufræðahúsinu Öskju,
stofu 132. Fyrirlesturinn nefnist Um
einstaklingseðli kvenna.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
27. janúar 2005 FIMMTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
24 25 26 27 28 29 30
Fimmtudagur
JANÚAR
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27
TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
Verk fyrir flautu og hljómsveit eftir Mozart og Carl Nielsen
Sönglög og óperuaríur eftir Mahler, Bizet og Rossini
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einleikari ::: Hafdís Vigfúsdóttir, flauta
Einsöngvari ::: Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran
Miðasala í síma 545 2500 I www.sinfonia.is
Ungt
listafólk
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
STÓRA SVIÐ
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara-
sögu Böðvars Guðmundssonar
Í kvöld kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT
Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT,
Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT,
Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20,
Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
Síðustu sýningar
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren Su 30/1 kl 14,
Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ
VIÐ ERUM ÖLL MARLENE
DIETRICH FOR
e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin
Aðalæfing Fi 3/2 kl 20 - kr. 1.000
Frumsýning Fö 4/2 kl 20 - UPPSELT
Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20
Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20,
Fö 11/2 - Lokasýning
BELGÍSKA KONGÓ
e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í
aðalhlutverki
Su 30/1 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/2 kl 20 -
UPPSELT, Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
Sýningum lýkur í febrúar
AUSA eftir Lee Hall
Í samstarfi við LA. Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 kl 20,
Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS.
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20, Fi 3/2 kl
20, Lau 5/2 kl 20 Ath: Bönnuð yngri en 12 ára.
BOUGEZ PAS BOUGER
Frönsk - japönsk nýsirkussýning
Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT
Su 30/1 kl 14 AUKASÝNING
Aðeins þessar sýningar.
LEIKHÚSMÁL: FASTRÁÐNINGAR
LISTAMANNA
Börn 12 ára og yngri fá frítt
í Borgarleikhúsið í fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA
HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU
2. FEBRÚAR
Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp-
haf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2
Sagnalist Vestur Íslendinga Helga
Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að-
stæður frumbyggjanna Böðvar Guð-
mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Ís-
lendingum. Skráning hjá Mími Sí-
menntun á www.mimi.is eða í síma
5801800. Þátttakendum verður boðið
á sýningu á Híbýlum vindanna
í samstarfi við Leiklistarsamband Íslands
Frummælendur: Arnar Jónsson, Karen
María Jónsdóttir, Viðar Eggertsson
Lau 29/1 kl 16 - Öllum opið
Miðasölusími 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga,
10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – 3. sýning 18.feb. kl 20.00
4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00
6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00
8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Banki allra landsmanna
Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT
LANDIÐ
VIFRA
Leiksýning byggð
á barnaljóðum Þórarins Eldjárns
2. sýn. sun. 30. jan. kl. 14:00
3. sýn. sun. 13. feb. kl. 14:00
Miðaverð kr. 1.200
Miðasala s. 562 5060
WWW.moguleikhusid.is
Spreyta sig með
stórri hljómsveit
Tveir nemendur úr Listaháskóla
Íslands, sem báðir eru að ljúka
námi í vor, koma fram með Sin-
fóníuhljómsveit Íslands í Há-
skólabíói í kvöld.
Þær Hafdís Vigfúsdóttir
flautuleikari og Sólveig Samúels-
dóttir mezzósópran báru sigur úr
býtum í samkeppni Sinfóníu-
hljómsveitarinnar og Listaháskól-
ans síðastliðið vor og fá að launum
þetta tækifæri til þess að koma
fram með stórri hljómsveit í stór-
um sal.
Hafdís leikur með Sinfóníunni
Rondo í D-dúr eftir Mozart og
Konsert eftir Carl Nielsen. Sól-
veig syngur síðan ljóðaflokk eftir
Mahler og aríur úr óperunni
Carmen eftir Bizet.
Ljóðaflokkur Mahlers nefnist
„Lieder eines fahrenden Ges-
elles“ eða Söngvar förusveins, og
er tónlistin samin við ljóð eftir
Mahler sjálfan.
„Hann skrifaði sjálfur þessi
ljóð eftir að hafa orðið fyrir ástar-
sorg. Þetta er mikil kvöl og pína,
en samt mjög falleg músík, litrík
og skemmtileg fyrir hljómsveit-
ina,“ segir Sólveig.
„Ég hafði lítið sungið eftir
Mahler áður. Það er kannski
vegna þess að hann skrifaði svo
mikið fyrir söngvara með hljóm-
sveitarundirleik, en maður hefur
ekki haft hljómsveitina. Það var
um að gera að grípa tækifærið því
það er allt öðru vísi að syngja
þessi lög með píanóundirleik. Það
vantar alla litina.“ ■
HAFDÍS VIGFÚSDÓTTIR
FLAUTULEIKARI
Hún kemur fram með Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands í kvöld ásamt Sólveigu
Samúelsdóttur mezzosópran.
■ TÓNLEIKAR
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA