Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 27.01.2005, Qupperneq 64
■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Björn Davíð Kristjánsson leikur á þverflautu á hádegistónleik- um í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli skólans. Agnes Löve leikur með á píanó.  18.00 Hinir árlegu Mozart-tónleikar verða á Kjarvalsstöðum í tilefni af fæðingardegi tónskáldsins. Á efnis- skránni er píanókvartett, aríur, tríó og kvintett.  19.30 Tveir nemendur úr tónlistar- deild Listaháskóla Íslands, þær Haf- dís Vigfúsdóttir flautuleikari og Sól- veig Samúelsdóttir mezzósópran, koma fram í sólóhlutverki með Sin- fóníuhljómsveit Íslands í Háskóla- bíói. Hljómsveitarstjóri verður Bern- harður Wilkinson.  20.30 Fönk- og djasshljómsveitin Uhu! leikur á Ömmukaffi í Austur- stræti.  22.00 Tenderfoot, Lára og Sviðin Jörð á Grand Rokk. ■ ■ SKEMMTANIR  F Boogie og Dj S*t*e*f á Pravda.  Dj Andrés á Sólon. Hreimur og Vignir með partísessjón á efri hæð- inni. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Um einstaklingseðli kvenna. Karlar og viðhorf til kvenréttinda á Ís- landi í kringum aldamótin 1900. Sig- ríður Matthíasdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknastofu í kvenna- og kynjafræð- um í náttúrufræðahúsinu Öskju, stofu 132. Fyrirlesturinn nefnist Um einstaklingseðli kvenna. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 27. janúar 2005 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Fimmtudagur JANÚAR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Verk fyrir flautu og hljómsveit eftir Mozart og Carl Nielsen Sönglög og óperuaríur eftir Mahler, Bizet og Rossini Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einleikari ::: Hafdís Vigfúsdóttir, flauta Einsöngvari ::: Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran Miðasala í síma 545 2500 I www.sinfonia.is Ungt listafólk Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing Fi 3/2 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning Fö 4/2 kl 20 - UPPSELT Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20 Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20, Fö 11/2 - Lokasýning BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 30/1 kl 20 - UPPSELT, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20, Fi 3/2 kl 20, Lau 5/2 kl 20 Ath: Bönnuð yngri en 12 ára. BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 14 AUKASÝNING Aðeins þessar sýningar. LEIKHÚSMÁL: FASTRÁÐNINGAR LISTAMANNA Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 2. FEBRÚAR Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp- haf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að- stæður frumbyggjanna Böðvar Guð- mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Ís- lendingum. Skráning hjá Mími Sí- menntun á www.mimi.is eða í síma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna í samstarfi við Leiklistarsamband Íslands Frummælendur: Arnar Jónsson, Karen María Jónsdóttir, Viðar Eggertsson Lau 29/1 kl 16 - Öllum opið Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – 3. sýning 18.feb. kl 20.00 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT LANDIÐ VIFRA Leiksýning byggð á barnaljóðum Þórarins Eldjárns 2. sýn. sun. 30. jan. kl. 14:00 3. sýn. sun. 13. feb. kl. 14:00 Miðaverð kr. 1.200 Miðasala s. 562 5060 WWW.moguleikhusid.is Spreyta sig með stórri hljómsveit Tveir nemendur úr Listaháskóla Íslands, sem báðir eru að ljúka námi í vor, koma fram með Sin- fóníuhljómsveit Íslands í Há- skólabíói í kvöld. Þær Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Sólveig Samúels- dóttir mezzósópran báru sigur úr býtum í samkeppni Sinfóníu- hljómsveitarinnar og Listaháskól- ans síðastliðið vor og fá að launum þetta tækifæri til þess að koma fram með stórri hljómsveit í stór- um sal. Hafdís leikur með Sinfóníunni Rondo í D-dúr eftir Mozart og Konsert eftir Carl Nielsen. Sól- veig syngur síðan ljóðaflokk eftir Mahler og aríur úr óperunni Carmen eftir Bizet. Ljóðaflokkur Mahlers nefnist „Lieder eines fahrenden Ges- elles“ eða Söngvar förusveins, og er tónlistin samin við ljóð eftir Mahler sjálfan. „Hann skrifaði sjálfur þessi ljóð eftir að hafa orðið fyrir ástar- sorg. Þetta er mikil kvöl og pína, en samt mjög falleg músík, litrík og skemmtileg fyrir hljómsveit- ina,“ segir Sólveig. „Ég hafði lítið sungið eftir Mahler áður. Það er kannski vegna þess að hann skrifaði svo mikið fyrir söngvara með hljóm- sveitarundirleik, en maður hefur ekki haft hljómsveitina. Það var um að gera að grípa tækifærið því það er allt öðru vísi að syngja þessi lög með píanóundirleik. Það vantar alla litina.“ ■ HAFDÍS VIGFÚSDÓTTIR FLAUTULEIKARI Hún kemur fram með Sinfóníuhljóm- sveit Íslands í kvöld ásamt Sólveigu Samúelsdóttur mezzosópran. ■ TÓNLEIKAR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.