Fréttablaðið - 03.02.2005, Page 67

Fréttablaðið - 03.02.2005, Page 67
39FIMMTUDAGUR 3. febrúar 2005 HHHHSV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 SÍMI 553 2075 – bara lúxus www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10. b.i. 16 HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 b.i. 16 Sýnd kl. 8 og 10.20 300 kr. Sýnd kl. 8 og 10.20 300 kr. Sýnd kl. 5.45 300 kr. Sýnd kl. 6 300 kr. Sýnd kl. 8 og 10.10 300 kr. 300 kr. miðaverð á allar stelpumyndir frá 28. janúar tll og með 3. febrúarSTELPUDAGAR LEMONY SNICKET’S Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 4.50, 8 og 10.15 MASTERCARD FORSÝNING, 2 FYRIR 1, KL. 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. 11 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit. HHHH Þ.Þ FBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Bi. 14 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir! Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna þ.á.m. sem besta erlenda myndin FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAYHlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin Brando hafnaði Corleone ■ KVIKMYNDIR■ TÓNLIST Leikarinn Marlon Brando hafnaði því ítrekað að taka að sér hlutverk Dons Corleone í kvikmyndinni sí- gildu Guðfaðirinn, áður en hann loksins lét undan. Þessu heldur vinur hans til langs tíma, Budd Schulberg, fram í nýjasta tölu- blaði tímaritsins Vanity Fair. Brando, sem var áttræður þegar hann lést í júlí í fyrra, sagð- ist ekki hafa áhuga á að upphefja mafíuna og þverneitaði að taka að sér hlutverkið. Það var ekki fyrr en aðstoðarmaður leikarans, Alice Marchak, grátbað hann um að lesa bókina um Guðföðurinn að hann lét á endanum til leiðast, þrátt fyrir að hafa áður fleygt bókinni í hana bálreiður. Brando snerist hugur eftir að hann hafði prófað að mála á sig yfirvaraskegg vegna hlutverks- ins. Spurði hann þá Marchak hvernig hann liti út. Brando vann sín önnur Óskarsverðlaun fyrir hlutverkið. MARLON BRANDO Brando lét á endanum til leiðast og tók að sér hlutverk mafíufor- ingjans Dons Corleone. Eftirlifandi meðlimir rokksveit- arinnar Alice In Chains ætla annað kvöld að spila saman á sínum fyrstu tónleikum síðan 1996. Tilefnið eru tónleikar til styrktar hjálparstarfi í Asíu vegna hamfaranna sem þar urðu á annan í jólum. Ekki er vitað hver mun hlaupa í skarðið fyrir söngvar- ann Layne Staley sem lést úr of- neyslu eiturlyfja fyrir tæpum þremur árum. Alice in Chains var hluti af „grunge“ senu Seattle borgar sem færði okkur einnig sveitir á borð við Nirvana og Pearl Jam. ■ Alice in Chains aftur saman ALICE IN CHAINS Rokksveitin Alice in Chains ætlar að koma saman á ný á morgun.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.