Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 10
TÍMINN
Sunnudagur 2. marz 1975
10
ungra
Grœn-
lend-
inga:
’
Ove Rosing Olsen, stud. med., og félagar hans Björn Chimnitz og Mels Egede, ræöa allar stundir um framtlö Grænlands, svipaö og Islenzkir
stúdentar i Kaupmannahöfn geröu á nitjándu öld.
Við förumst í
forsjá Dana
— við viljum fá heimastjórn og
sjá okkur farborða sjálfir
GRÆNLENDINGAR eiga viö þessar mundir. Orsökin er eflaust
mikla erfiöleika aö strlöa um óheppileg og allt of snögg um-
skipti i lifi og háttum. Dönsk yfir-
völd hafa kappkostaö aö gera veg
danskrar menningar sem mestan
á Grænlandi, en grænlenzkri
menningu og grænienzkum erfö-
um hefur litill sómi veriö sýndur.
Samtimis hefur veriö gengiö aö
þvi meö oddi og egg svo aö segja
aö fækka búsetustööum á Græn-
landi og koma þar upp fjölmenn-
um bæjum. Fólkiö, sem þangaö
hefur veriö flutt, hefur flosnaö
upp I andlegum skilningi, á sér
ekki lengur óhjákvæmilega fót-
festu. í þessum bæjum rikir at-
vinnuleysi og húsnæöisskortur, og
vegavillt fólkiö, ekki slzt æsku-
lýöurinn, veröur drykkjuskap aö
bráö og ofbeldisverk veröa æ tlö
ari. Svo til öll grænlenzka þjóöin
er haldin minnimáttarkennd
gagnvart þvl, sem útleiit er, og
þaö veldur þvl, aö margt gott og
traust er lagt fyrir róöa, af þvi aö
þaö er grænlenzkt (og þess vegna
i samræmi viö landshagi og
þjóðareöli), en giniö viö öllu, sem
aöflutt er, þar á meöal dreggjum
þeirra lifshátta, er tiökast i
grannlöndunum. Aö þessu stuölar
AUGLÝSINGADEILD TÍMANS
GOLFTEPPI
TIMBUR
fyririiggjandi á gamla verðinu
kaupfélag Héraðsbúa
• REYDARFIRDI