Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 2. marz 1975 Neyðar op ungra Ove Rosing Olsen, stud. med., og félagar hans Björn Chimnitz og Nieis Egede, ræöa allar stundir um framtlð Grænlands, svipaö og islenzkir stúdentar i Kaupmannahöfn gerðu á nitjándu öld. Við förumst forsjá Dana i við viljum fá heimastjórn og sjá okkur farborða sjálfir GRÆNLENDINGAR eiga viö mikla erfi61eika aö strlða um þessar mundir. Orsökin er eflaust óheppileg og allt of snögg um- skipti I Iffi og háttum. Dönsk yfir- völd hafa kappkostao að gera veg danskrar menningar sem mestan á Grænlandi, en grænlenzkri menningu og grænlenzkum erfö- um hefur litill sómi verið sýndur. Samtlmis hefur verið gengið að þvi með oddi og egg svo að segja að fækka búsetustöðum á Græn- landi og koma þar upp fjölmenn- um bæjum. Fóikið, sem þangað hefur veriö flutt, hefur flosnað upp I andlegum skilningi, á sér ekki lengur óhjákvæmiiega fót- festu. 1 þessum bæjum rlkir at- vinnuleysi og húsnæðisskortur, og vegavillt fólkið, ekki slzt æsku- lýöurinn, verður drykkjuskap að bráö og ofbeldisverk verða æ tfð ari. Svo til öll grænlenzka þjóðin er haldin minnimáttarkennd gagnvart þvl, sem útlerit er, og það veldur þvi, að margt gott og traust er lagt fyrir róða, af þvi aö það er grænlenzkt (og þess vegna i samræmi við landshagi og þjóöareðli), en ginið viö öllu, sem aöflutt er, þar á meðal dreggjum þeirra lifshátta, er tiðkast I grannlöndunum. Að þessu stuðlar A GAAALA VERÐINU: AUGLYSINGADEILD TIMANS w& L ^ 5 v, c-> '-1 GOLFTEPPI OG TIMBUR fyririiggjandi á gamla verðinu kaupfélag Héraðsbúa REYDARFIROI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.