Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 1
52. tbl. — Sunnudagur 2. marz 1975—59. argangur Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jöröur Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif \ Sjúkra- og leiguflug um ailt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 £3 íslenzkir rithöfundar QAQ Indriði G. Þorsteisson AAanstu gamla daga? *S '"¦¦'¦¦¦ft\ IDAG — Ólafur Beinteinsson UNNT AÐ VINNA VERÐMÆTA VÖRU ÚR FISKSLÓGINU tilraunir á lokasiigi gébé—Reykjavik. — Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins hefur unn- ið að rannsóknum á hagnýtingu fiskslógs á verðmætari hátt en verið hefur, eða svokallaðri „hýdrólysu", sem þýðir að slógið er leyst upp með eigin meltingar- vökvum þangað til það er orðið að þunnum vökva, sem er slðan þurrkaður og verður þá að dufti. Duft þetta er slðan blandað vatni og er það afbragðsskepnufóður, eggjahvitu- og vitamlnrlkt. Rannsóknastofnunin hóf rannsóknir sinar og frumtilraunir siðastliðið vor og eru þær nú komnar á lokastig, en þeim hefur stjórnað Geir Arnesen, efnaverk- fræðingur. Tíminn leitaði til Björns Dagbjartssonar forstjóra Rannsóknastofnunar fiskiðnaðai'- ins, til að fá upplýsingar um þetta mál. Frakkar framleiða nokkurt magn, eða nokkur þúsund tonn á ári af tóðri sem bessu og er slógið „hydrolyserað" um borð i togur- um þeirra og siðan þurrkað i landi, sagði Björn. Þeir hafa fengið rándýrt einkaleyfi á þess- ari aðferð, og til þess að komast hjá að borga dýrt einkaleyfis- gjald hefur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins reynt að finna upp og nota aðrar aðferðir. Tilraun- irnar hafa gengið það vel, heldur Björn áfram, að við teljum að hægt sé að hefja framleiðslu á þessu fóðri hér á landi. Rannsóknastofnunin fram- leiddi hýdrólýsat úr 3-4 tonnum af slógi, i sinu eigin húsnæði að Skúlagötu 4, Reykjavik, sem sið- an var þurrkað i þurrmjóíkur- verksmiðju Mjólkurbús Flóa- manna, en þar er verksmiðjan ekki i notkun nokkrar vikur á vetri hverjum, sökum þess að mjólkurframleiðslan er þá minni en aðra mánuði ársins og ekki þörf á framleiðslu þurrmjólkur. Við vorum tiltölulega ánægðir með að hafa fengið nokkra sekki Framhald á bls. 23. Heimilisdýrin okkar i K" V . 3 w^ v Æ m& f Y Æ -1 '/ HHRHHHI I DAG Skrautfiskar — fyrri hluti UAAHVERFIS ísland eru einhver auðugustu fiskimið í heimi/ enda hafa fiskiveiðar lengi verið einn helzti at- vinnuvegur okkar, þótt tæki og búnaður hafi verið með ýmsu móti. Árar og segí. öngull og net eru vörður á þeirri leið, sem við höfum gengið á sviði veiði- tækninnar. Nú hefur þar orðið stórbylting eins og öllum er kunn- ugt, og það jaf nvel svo, að vafamál er, hvort fiskistofnarnir þola á- lagið. Við verðum þó að vona, að sjórinn verði afkomendum okkar ekki minni auðs- uppspretta en hann hefur verið okkur, og að útfærsla íslenzkrar landhelgi og aðrar friðunaraðgerðir nái tilgangi sínum. Hér á. myndinni sést islenzka loðnuskipið Helga RE vera að draga gull úr greipum Ægis, og það liggur við að maður heyri óm af gömlum brag: ,,Söng- Ijóð kveða sjómenn glaðir..."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.