Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 2. marz 1975
Miklar hræringar
hafa átt sér stað i is-
lenzkri popptónlist
undanfarna mánuði og
ýmsar blikur eru á lofti
hvað poppmál áhrærir.
Flestir virðast þeirrar
skoðunar, að áriö 1974 hafi að
nokkru leyti verið timamótaár i
islenzkri popptónlist. Astæöan
fyrir þvi er eflaust sií, aö þá
komu á markaðinn nokkrar LP-
plötur frá islcnzkum
popptónlistarmönnum, sem
hvaöefniog upptöku snerti voru
fyllilega samkeppnisfærar viö
þær erlendu plötur, sem hingað
koma. Hefur slikt vart gerzt i
aðra tið'.
i þessu sambandi nægir að
nefna plölur Jóhanns G.
Jóhannssonar, Change og
Hljóma — og jafnvel Pelican-
piötuna, sem þó var fremur ilia
upp tekin.
Svo viröist, sem nd fyrst sé
kominn dálitill raunveruiegur
..professionáV’-bragur á is-
lenzka popptónlist og ber þvi
vissulega að fagna..
Hvar eru samtök
popptónlistarmanna?
Islenzk popptónlist er óefað i
geysilegri framför og með
breyttum og betri aðstæðum hér
á landi a henni vonandi eftir að
vaxa enn meira fiskur um
hrygg.
Það hefur lengi veriö eitt
aðalvandamál islenzkrar
popptónlistar, — og raunar
staðið henni að verulegu leyti
fyrir þrifum — að aðstæður
allar hérlendis til hljómplötu-
upptöku hafa verið steinaldar-
legar, ef svo má að orði komast.
Góð stUdió hafa hingað til aðeins
átt heima i Utlöndum og þangað
hafa þeir popptónlistarmenn,
sem stefna hátt, þurft aö sækja
— en þvi hafa eðlilega fylgt
óheyrilega mikil fjárUtlát.
Hver sæmilega skyni borinn
maður sér það i hendi sdr, að
þegar ein LP-plata, sem tekin er
upp og unnin erlendis kostar, á
milli 3 og 5 milljónir króna i
framleiðslu — er það svo
kostnaöarsamt, að nær öruggt
má telja, að stórkostleg tap
verði áUtgáfunni.
Enginn má þó skilja orð min
svo.aöhérsé verið að áfellast
þá popptónlistarmenn, sem
fariö hafa til Utlanda til
upptöku og hafa verið að
sækjast eftir þvi bezta, og
aðeins þvi bezta, þvi slikt er að
sjálfsögðu góöra gjalda vert.
Hins vegar er ekki annað hægt
en að furöa sig á þvi að hér á
landi skulu ekki vera til nein
hagsmunasamtök
popptónlistarmanna, sem
hefðu hugsanlega getaö sett
á fót gott stUdió. Astæðan fyrir
þvi að popptónlistarmenn hafa
aldrei stofnað eigin samtök er
þó eflaust sU, að hin sjUklega
samkeppni milli hljómsveita og
þá ekki siður umboðsmanna —
hefur orðið til þess að hver
höndin er upp á móti annarri.
Þessu þarf nauðsynlega að
breyta og popptónlistarmenn
þurfa eigin hagsmunasamtök —
ekki sizt þar sem þaö virðist
vera skoðun flestra, ef ekki
allra popptónlistarmanna að
FIH hefur litlu áorkað þeim til
framdráttar.
Þrátt fyrir það að kostnaöur
við plötugerð erlendis er svo
mikill að það tekur engu tali,
verður að viðurkennast að ein-
mitt þeir — sem hafa látið sig
hafa það, að stefna Ut i jafn
mikið áhættuspil og utanlands-
för til upptöku á plötu er — hafa
haldiðnafni islenzka poppsins á
lofti og unnið þvi virðingarsess i
svonefndum listheimi.
Hinr sem láta sér það i léttu
rUmi liggja.hvort plötur þeirra.
þokkalega unnar aður ei, hafa
komið leiðinlegu óorð«á poppið
— en illa og hroövirknislega
unnar plötur eru þvi miður allt
of algengar hér á landi.
að verða þáttaskil i islenzkri
popptónlist og um ieiö islenzkri
hljómplötuUtgáfu.
Gunnar Þórðarson,
listamannalaun
og popptónlistin
Margir hafa orðiö til þess að
lysa hrifningu sinni yfir þvi að
Uthlutunarnefnd listamanna-
launa hefur veitt Gunnari
Þórðarsyni listamannalaun. 1
þvi sambandi hefur m.a. verið
upphrópað, að poppið hafi nU
loks fengið viöurkenningu sem
listgrein! — og Slagsiöa Mbi.
talaði um „menningarvita” og
átti þá við Uthlutunarnefndina.
Frá minum sjónarhóli hefur
popptónlistin ekki þurft neina
sérstaka viðurkenningu til að
flokkast með öðrum listgreinum
og allra sizt frá þessari Ut-
hlutunarnefnd, — enda hafa
þUsundir af yngri kynslóðinni
sýnt fram á, aö þeir velja
popptónlista fram yfir aðrar
„viðurkenndar” listgreinar s.s.
og skal nU bætt einni fjöður i
þann mikla hatt.
Popptónlistarþættir hafa alla
tiðátterfitt uppdráttar i rikisUt-
varpinu og raunar hefur öll létt
tónlist verið þar hornreka. Þess
i staö hefur verið demt
yfir landslýð sinfónium og alls
kyns „klassiskri” tónlist, — sem
yfir höfuð nýtur sin engan
veginn i mono-Utsendingum.
Enda virðist það vera Utbreidd
skoðun manna, að rikisUtvarpið
hafi átt mestan þátt i þvi að fæla
fólk frá „klassiskri” tónlist, og
er sárt til þess að vita Það er
engum blöðum um það að fletta,
að vinnandi fólk kýs frekar létta
tónlist við störf sin, heldur en þá
„klassisku”.
Um þessar mundir er mikið
rætt um islenzkan iðnað og allir
landsmenn eru hvattir til þess
að kaupa frekar það sem is-
lenzkt er, heldur en erlent. Allir
fjölmiðlar hafa varið rUmi sinu
og tima til þessara hluta, og er
ekkert nema gott um það að
segja.
Hins vegar hefur rikisUt-
varpiö svo að segja hunzað alla
o
eftir
Gunnar
Salvarsson
Blikur á lofti
í stúdiómálum
Miklar blikur eru nU á lofti i
stUdiómálum og ef að likum læt-
ur munu rlsa hér upp tvö góð
stUdió, áður en sumar heilsar.
Þó má fastlega gera ráð fyrir að
siðasta gengisfelling krónunnar
hafi sett strik i reikninginn.
1 báðum tilfellunum er um
framtak einkaaöiia , aö ræöa,
annars vegnar Svavars Gests
og hins vegar Jóns Þórs
Hannessonar, Jónasar R.
Jónassonar og þriöja manns.
Bæði þessi stUdió verða 8-rása
og þau ættu að geta komið að
mestu i veg fyrir hinar
kostnaðarsömu utanlands-
feröir.
Þá má og geta þess að Hjörtur
Blöndal er si og æ að bæta
tækjakost sinn og hefur hann i
hyggju að komast i nýtt og betra
hUsnæðiá næstunni. StUdióhans
verður að visu aðeins 4-rása, en
verði það vel tækjum bUnið þarf
ekki að óttast annað, en það
komi að góðum notum.
Með þessum stUdióum hljóta
bókmenntir, myndlist og fleira.
lslenzkir poppunnendur þurfa
þvi ekki að dásema einhverja
sjö menn, sem nær aldrei hlýöa
á popptónlist, — þótt þeir hafi
álpazt til þess að taka mark á
einhverju barna sinna, sem
benti þeim á, að fulltrUá
popptónlistarinnar vantaði á
lista þeirra, sem’ hljóta lista-
mannalaun. Og að tala um
„menningarvita” i þessu sam-
bandi er alveg Ut i hött — þvi
þessir menn hafa engu betra
skynbragð á hvað er list og hvað
ekki, en aðrir.
Hins vegar er ljuft til þess
aövita, aö Gunnari Þórarðsyni
hafa verið boðin þessi laun og
fer vart milli mála, að hann er
þeirra verðugur.
islenzkur iðnaður —
islenzk popptónlist
og útvarpið
RikisUtvarpinu hefur oft verið
legið á hálsi fyrir eitt og annaö
islenzka popptónlist — sem að
sjálfsögðu er islenzkur iðnaðar)
og er mönnum enn i fersku
minni, þegar manni nokkrum
var bannaö að taka viðtöl og
ræða við popptónlistarmenn i
poppþætti sinum.
Seint ætlar fólk að komast i
skilning um það, að fyrr eða
siðar verður islenzk popptónlist
Utflutningsvara, — gjaldeyrir
fyrirokkar tóma gjaldeyrissjóð.
Að minum dómi ber mikla
nauðsyn til þess að gera vel við
islenzka poppið og dagblöðin
hafa öll gert sér grein fyrir
nauðsyn þess að hafa fasta
poppþætti á sinum siðum, sem
hafa að miklum meirihluta
tekið til meöferðar islenzkt
popp.
A timamótaskeiði islenzkrar
popptónlistar verður að gera
átak til að hjálpa henni i hinni
geysihörðu samkeppni við er-
lenda popptónlist. Dagblöðin
geta gert þetta aö hluta til — en
þó er sá megingalli á gjöf
Njarðar, að þeim er ekki fært að
leika lögin á siðum sinum, en
þau skipta nU alltént alltaf
HLJÓMPLÖTUDÓMAR
DOAAARI: GUNNAR GUNNARSSON
★★★★★+
FYRIR NOKKRUM árum
þótti það mikill viðburður,
þegar meistarinn Bob Dylan
sendi frá sér nýja plötu, og var
beðið með óþreyju eftir hverri
plötu frá honum. Nú er öldin
önnur hér á landi, þvl miöur.
Þótt Dylan hafi falliö i öldudal
1970 er hann nú kominn upp á
toppinn aftur, og þvi er kom-
inn timi til að gömlu Dyian-að-
dáendurnir hristi af sér slenið
og hugsi sér til hreyfings.
Blood On The Tracks er full-
komlega sambærilegt við
stóran hluta af þvl bezta, sem
Dylan hefur gert. Textarnir
eru sem fyrr hnitmiðaðir og
vandaðir, — og ljóðrænir. Þeir
faiia vel að lögunum og ósjálf-
rátt hrifst maöur með.
Gamli góði gitarhljómurinn
er kominn á sinn stað aftur, og
munnharpan er á sinum stað.
Frábær, ósvikin,
Dylanplata.
ÞAÐ ER vist óhætt aö segja,
að ný stór stjarna sé meðai
vor, eftir að hafa hlustað á
fyrstu sóioplötu Dan Fogel-
bergs, Souvenirs. Það er ekki
til neinn byrjendabragur á
plötunni og allt sem hann gerir
er gert af mikilii vandvirkni
og nákvæmni. Honum til að-
stoðar á þessari piötu eru
kappar eins og Joe Walsh,
Russ Kunkel, Al Perkins og
Graham Nash, ásamt fleiri
afburða hijómlistarmönnum.
Tónlist Fogelbergs er hægt
að rekja til Byrds, C.S.N.Y. og
Manassas. Þetta eru fallegar
laglínur, góður og vel
raddaöur söngur, og frábært
gltarspil, þar sem kassagitar
Fogelbergs og rafmagnsgitar
Joe Walsh eru i sérflokki.
Souvenirs er einstök plata
að gæðum, hrein og tær
„West-Cost” tónlist, sem
kemur þar fram I allri sinni
dýrt. Amen.
höfuðmáli. Þaö getur hins vegar
rikisútvarpið.
Nýr tónlistarstjóri hefur tekið
við hjá rikisútvarpinu og fyrir
hönd NU-timans og allra
popptónlistarunnenda skora ég
hér með á hann að setja á fót Is-
lenzkan popptónlistarþátt, is-
lenzkri popptónlist til fram-
dráttar. Þaö gæti oröið mikils
virði.
Nýjar hljómsveitir
NU, sem endranær skjóta
nýjar hljómsveitir upp kollinum
og eru margar þeirra mjög at
hyglisverðar. Miklar vorir eru
bundnar við hljómsveitina
Borgis, sem skipuö er þremur
fyrrverandi Birtumeðlimum og
Ara Jónssyni, trommuleikara
og söngvara Ur Roof Tops.
Hljómsveitin Eik hefur
breytzt mikið eftir að nýjir
meðlimir bættust i hópinn og
hafa þeir aukið mikið við hróður
sinn á siðustu vikum. NámfUsa
Fjóla, Dögg og fleiri hljóm-
sveitir eru sifellt að sækja i sig
veðrið og má búast við miklu.
frá þeim, þegar fram i sækir.
Hljómplötuhlustun og
tollar af plötum.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, aðhækkanir á vörum og
þjónustu hafa skollið á landann
eins og grimmilegar flóðbylgjur
að unanförnu.' Poppunnendur
fara eðlilega ekki varhluta af
þessum hækkunum frekar en
aörir og talið er aö næst þegar
LP-plötur koma i verzlanir
muni þær kosta um 2000 krónur
hvert eintak.
Þetta eru miklir fjármunir fyrir
fólk, sem aö bróöurparti er ungt
og hefur ekki úr miklu að spila.
En hvers vegna er verið að
kvarta? Er ekki eölilegt, að
plötur hækki eins og hver annar
varningur?
Jú, i sjálfu sér er það ekkert
óeðlilegt. Hins vegar er óeðli-
legt, að ekki skuli vera
lækkaður tollur af plötum, —
eins og gert er um annan
vaming, sem talinn er hafa list-
rænt gilti.
Hljómplötuhlustun er senni-
lega almennasta áhugamál
þorra ungra lslendinga — og þvi
væri fróðlegt fyrir þennan stóra
hóp að heyra rök yfirvalda um
það, hvers vegna hljómplötur
eru ekki i sama tollflokki og
„listrænar” vörutegundir. Það
skyldi þó ekki vera, að starfs-
menn tollyfirvalda séu
„menningarvitar” sem ákveöa i
leynd hvað er list og hvað ekki?
Er virkilega ekki kominn timi
til þess, að við sem unnum
popptónlist fáum að sitja við
sama borð og aðrir listhafar?
Af hverju látið þið
aldrei i ykkur heyra?
Það hefur vissulega vakið
nokkra undrun, að
popptónlistarmenn láta nær
aldrei i sér heyra — þrátt fyrir
þau ýmsu vandamál og órétt-
lætismál, sem þeir eru beittir.
Hvemig væri að þið risuð úr
dvalanum og kæmuð fram með
skoðanir um ykkar mál.
Orðið er laust.
Nú-tímlnn