Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 2. marz 1975 TÍMINN 25 eftir Mendelssohn. Rena Kyriakou og Sinföniuhljóm- sveitin i Vinarborg leika, Mathieu Lange stjórnar. 21.35 Spurt og svaraö. Svala Valdimarsdóttir leitar svara viB spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 3. marz 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Siguröur Gunnarsson byrjar að lesa þýðingu sina á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Guðmundur Jónsson fyrr- um skólastjóri talar um Bændaskólanna á Hvanneyri og Halldór Vilhjálmsson skólastjóra (hljóðr. á aldarafmæli Halldórs 14. febr.). islenzkt mál.kl. 10.45: Endurt. þátt- ur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar. Passiusálmalög kl. 11.05. Morguntónleikar kl. 11.20: Julian Bream leikur Svitu i d-moll fyrir gitar eft- ir Robert de Visée / Helmut Krebs syngur fimm ariur eftir Guilio Caccini / John Wilbraham og félagar i St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni leika konsert fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli.Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (16). 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið”, ballettmúsik eftir Offen-. bach, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður E. Haraldsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Tannlækningar 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritaöi flytur þáttinn. 21.10 Hörpukonsert I e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke. Nicanor Zabaleta og Filhar- moniuhljómsveit Berlinar leika. Ernst Marzendorfer stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas. Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (31). 22.25 Byggöamál. Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. IBWiilW Sunnudagur 2. mars 1975 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er mynd um önnu og Langlegg. Lesið verður úr bréfum, sem þættinum hafa borist, og Valgerður Dan les sögu eftir Stefán Jónsson. Þá verður sýndur þriðji hluti leikritsins um leyni- lögreglumeistarann Karl Blómkvist, og loks verður Þjóöminjasafnið heimsótt. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir' og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 A ferö og flugi. Spurn- ingaþáttur meö svipuöu sniöi og „A ferð með Bessa”. Umsjónarmaður Guðmundur Jónsson, söngvari. Þessi þáttur var kvikmyndaður á Húsavik. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Lorna og Ted. Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Hale. Aðalhlutverk Zoe Wanamaker og Brian Bless- ed. Þyðandi Jón Thor Har- aldsson. Ted er járnsmiður á fimmtugsaldri, grófur i háttum og sköpulagi. Hann er einhleypur, en hyllist til að fá „feitar og föngulegar ráðskonur” til að annast heimilisstörfin. Ekki getur hann þó alltaf klófest sina uppáhaldsráðskonutegund, og ein þeirra, sem hann ræður tii starfs, er Lorna, ung og grönn og sjálfstæð i skoðunum. 22.40 Söngur Þebu. Egypsk heimildamynd um borgina Þebu á bökkum Nilar, forna frægð hennár og nútima rannsóknir, sem þar hafa verið gerðar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 23.00 Aö kvöldi dags.Sr. Guð- jón Guðjónsson, æskulýðs- fulltrúi þjóökirkjunnar, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 3. mars 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 22. þáttur. Manndrápsfleyta. Þýöandi Óskar Ingimars- son. Efni 21. þáttar: Þegar James er á heimleið með te- farm frá Kina, koma skip- verjar auga á bát á reki. Tveir menn eru i bátnum , annar látinn. Hinn er tekinn um borð i skipið og honum hjúkrað. Grunsemdir vakna meðal háseta um, að skip- brotsmaöurinn sé óheilla- sending, og James og Bain- es tekst með naumindum að koma i veg fyrir, að honum sé hent fyrir borö. Heima i Liverpool er Albert Frazer kominn i kunningsskap við unga og léttlynda söngkonu, og áöur en langt um liður tilkynnir hún honum, að hún sé barnshafandi af hans völdum. 21.30 íþróttir.M.a. fréttir frá Iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin. Nýr, sænskur fræðslumynda- flokkur i sjö þáttum. 1. þátt- ur. Skynheimurinn. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. AUQLVSINQASTOFA KRISTINAH 62.R Gagnkvæmt“ merkir: að hafi iðgjaldið sem þú greiddir í fyrra reynst hærra en nauðsyn bar til, færð þú endurgreiðslu í ár. Er það ekki ærin ástæða til að þú tryggir hjá okkur ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.