Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 16
TíMINN
Sunnudagur 2. marz 1975
16
L'r sýningarsölum ASÍ aö Laugavegi 31. A myndinni eru Stefán Ögmundsson, formaður fræösluráðs samtakanna, og Hjörleifur
Sigurðsson, forstöðumaður safnsins. Timamyndir Róbert.
1 Listasafni Alþýðusambands is-
iands, Laugavegi 31, stendur nú
yfir sýning á 44 vatnslitamyndum
eftir Snorra Arinbjarnar. Þessar
myndir hafa aldrei verið til sýnis
aimenningi áður, en þær voru all-
ar I eigu listamannsins, er hann
lézt.
Snorri Arinbjarnar lézt um ald-
ur fram árið 1957, og hafði þá átt
við langvarandi veikindi að
strlða. Af þeim sökum voru afköst
hans minni en efni stóðu til, en
allt sem eftir hann liggur, ber
vitni um hæfileika hans og list-
rænan aga. Meðan Snorra naut
við, bar fremur litið á honum, en
þó tók hann þátt i samsýningum
starfsbræðra sinna og á
fimmtugsafmæli hans 1951 hélt
Félag islenzkra myndlistar-
manna yfirlitssýningu á verkum
hans og siðar hélt Listafélag
Menntaskólans i Reykjavik stóra
sýningu á verkum Snorra Arin-
bjarnar.
Þótt listamaðurinn bærist litt á,
fór lifsstarf hans ekki forgörðum,
þvi að listglöggir menn fylgdust
með ferli hans, keyptu verk hans,
og eru þau vel varðveitt bæði i
Fáséða
á sýningu
r myndir eftir Sn
I
Listasafni ASÍ
við Snorra. Þung skýin á himnin-
um viku fyrir léttum sumarskýj-
um i myndunum, og þegar maður
hafði þerrað gleraugun fórum við
Ytri-höfnin i Reykjavik. Skarðsheiði gnæfir yfir Kjalarnes.
ÉG VEIT ekki hvort það
er almennt viðurkennt,
að myndlistarsýningar
komi mismunandi fyrir
sjónir eftir þvi hvernig
veðrið er úti. En það var
suðaustan rok, regn og
skýjadrungi, þegar við
lögðum leið okkar til
þess að skoða sýningu á
sérsafni um Snorra
Arinbjarnar. Einhver
óþekktur erfingi hans,
sem ekki vill láta nafns
sins getið, á þessar
myndir og leyfir Lista-
safni ASI að hengja þær
upp.
Vindurinn og rosinn úti fór vél
Fornmcnn. i sýningarskrá er myndin af skegglausa manninum kölluö
Njáll og spurningarmerki sett á eftir heitinu, en varla getur leikið vafi
á að skegglaus fornmaður hlýtur að vera Njáll, og að hinn maöurinn,
hermannlegur og vei vopnunt búinn, með jökuihettu i bakgrunni, er
Gunnar Ilámundarson.
SAMEINAÐIR
STÖNDUM VÉR
Kaupfélagið er sameign félagsmanna þess
og þeir einir ráða framkvæmd þess og þróun.
Með því að beina viðskiptum til kaupfélagsins
bætir félaginn eiginn hag og byggðarlagsins.
KAUPFELAG
PATREKSFJARÐAR
Gangið í kaupfélagið og eflið það
til aukinna umsvifa.