Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 2. marz 1975 TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. 10. 18. jan. voru gefin saman I hjónaband af sr. Áreliusi Nielssyni, Áslaug Guðmundsdóttir og Einar Finnsson. Heimili þeirra er að Barðavogi 22. Nýja myndastofan. 11. Þann 25. jan. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkjú af sr. Ölafi Skúlasyni, Steinunn Sigurðardóttir og Bjarni Vésteinsson. Heimili þeirra er i Kaupmanna- höfn. Stúdió Guðmundar. 12. Þann 25. jan. voru gefin saman i Bústaðakirkju af sr. Olafi Skúlasyni, Kristin Haraldsdóttir og Sigurður H. Óskarsson. Heimili þeirra er að Mosgerði 11. Stúdió Guðmundar. 13. Nýlega voru gefin saman i hjónaband Björk Birkis- dóttir og Rúnar Þór Þórðarson, Reykjavikurvegi 31, Hafnarf. Ljósmyndastofa Suðurnesja. 14. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Keflavikur- kirkju, af sr. Birni Jónssyni, Inga Einarsdóttir og Þór- arinn Sveinsson. Heimili þeirra er að Skovvejen 17, Ás, Norge. Ljósmyndastofa Suðurnesja. 15. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Keflavikur- kirkjuaf sr. Birni Jónssyni, Erla og Jóhann Óskarsson. Heimili þeirra er að Heimavöllum 7. Keflavik. Keflavik. 16. Þann 14. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni, Sólveig Stefánsdóttir og Ægir Þorláksson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 10, Hafn- arf, Ljósmyndastofa Kristjáns. 17. Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni, Friða Ragnarsdóttir og Hreið- ar Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Langeyrarvegi 12, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Kristjáns. 18 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arna Páls- syni i Kópavogskirkju, Halldóra I. Ingólfsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Heimlli þeirra er að Illugagötu 10, Vestmannaeyjum. Nýja myndastofan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.