Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. mai 1975.
TÍMINN
23
„Fóstur", ásamt höfundi slnum Arnari Herbertssyni.
GALLERI SUM
Samsýning opnuð á laugardag, en þetta mun vera
fimmta „hreinræktaða" SÚM-sýningin
Hafa staðið ab 59 sýningum á myndlistarverkum
Laugardaginn 10. mai kl. 16.00
var opnuð samsýning I galleri
S(JM. Vatnsstig 3B, Rvk. t
sýningunni, cr nefnist „SCM '75"
taka þátt 19 myndlistarmenn.
Þeir eru: Arnar Herbertsson,
Birgir Andrésson, Guöbergur
Bergsson, Helgi Þorgils Friöjóns-
son, Hildur Hákonardóttir, Jón
Gunnar Árnason, Kristján
Gu6mundsson, Magnús Tómas-
son, Niels Hafsteinn, Ólafur
Bifvélavirkjar
Járniðnaðarmenn
Rafsuðumenn
íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða
nokkra bifvélavirkja, járniðnaðarmenn
og rafsuðumenn nú þegar.
Nánariupplýsingar gefur ráðningarstjóri,
simi 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavik og
bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 20. mai 1975
i pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Alfélagið h.f.,
Straumsvik.
1
Óbreytt álagning
ó allar vörur
til 17. maí
Opio til 10 föstudagskvöld
Vörumarkaðurinn hí.
ARAAÚLA 1A
Matvörudeild
Húsgagnadeild
Heimilistækjadeild 86-112
Vefnaoarvörudeild 86-113
Simar:
86-111
86-112
£ Skrifstofan 86-114 J|
Gunnarsson, Ólafur Lárusson,
Siguröur Guömundsson, Sigurður
Þórir Sigurösson, Sigurjón
Jóhannsson, Þdr Vigfiisson, Þor-
björg Höskuldsdóttir, Þuriöur
Fannberg og Jan Voss.
Verkin á sýningunni eru um 60
talsins, unnin með mismunandi
aðferöum: vefnaöur, grafik,
teikningar, 1 jósri tani r,
skúlpturar, ljósmyndakonsept,
„performance" við opnun, os.frv.
Þetta er fimmta eiginlega Súm-
samsýningin i galleriinu, en alls
hafa verið haldnar þar 59 mynd-
listarsyningar á þeim rúmlega 6
árum, sem galleriið hefur verið
starfrækt, auk þess sem félagið
hefur staðið fyrir viðamiklum
samsýningum erlendis.
Veigamikill þáttur i starfsemi
StiM hefur verið litgáfa kataltíga,
og i tilefni þessarar sýningar er
gefin Ut vönduð sýningarskrá, og
er sú útgáfa styrkt af mennta-
málaráðuneytinu.
Sýningin er opin daglega frá 16-
20 e.h., og henni lýkur 24. mai.
-JG.
Saumar — [
afgreiðsla
¦
Kono óskar eftir |
vinnufyrir hádegi.g
Vön saumaskap
og afgreiðsíu, §
annað kemur til ¦
greina. i
Upplýsingar
í síma 25967
MARSHALL
sturtuvagnar
4ra tonna
burðarþol
Breið dekk
Nú aftur
fyrirliggjandi
á mjög
hagstæðum
kjörum
ÞORHF
REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25
BÆNDUR
ATHUGIÐ
Tökum góðar notaðar dráttarvélar i um-
boðssölu.
Ef þið viljið selja eða kaupa, þá hafið
samband við okkur sem fyrst og fáið nán-
ari upplýsingar.
RAGNAR BERNBURG — vélasala
Laugavegi 22 (Klapparstigsmegin) simi 27490 (heimas.
82933).
Húsavík - Leiguíbúðir
Bæjarsjóður Húsavikur auglýsir hér með
eftir umsóknum um leigu á 6 ibúðum að
Garðarsbraut 69, sem nú eru i byggingu og
byggðar eru samkvæmt reglugerð um út-
hlutun lána og byggingu 1000 leiguibúða
sveitarfélaga.
Jafnframt eru boðin út skuldabréf fyrir
20% af kostnaðarverði hverrar ibúðar.
Umsóknir skulu haf a borizt til bæjarritara
fyrir 1. júni n.k. á þar til gerðum eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á bæjarskrif-
stofunni og eru þar veittar allar frekari
upplýsingar.
Húsavik 5. mai 1975
Bæjarsjóður Húsaviku>
«11
Japönsku NYLON hjólbarðamir.
Allar vörubílastærðir.
825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20
seldar á Tollvörulagersverði gegn staðgrciðslu.
Verkstæðið opio alla daga
frá kl. 7.30 til kl. 22.00.
GUMMIVINNUSTOFAK
SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055