Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 11. mal 1975. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nolr Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni, Ingibjörg Matthlasdóttir og Jökull Jósefsson, járnsmiður. Heimili þeirra er að Smiöju- götu 10, Isafirði. Ljósmyndastofa Isafjaröar. No 2: Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni, Margrét Sveinbjörnsdóttir og Sigurgeir Aöalgeirssón. Heimili þeirra er að Reykja- heiöarveg 3, Húsavik. Ljósmyndastofa Péturs Húsa- vlk. No 3: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Leo Júiussyni, I Borgarneskirkju. Erla Karlsdóttir og Jón Hartmann Magnússon. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 102, Hafnarfirði. Nýja myndastofan Skólavöröustig. No. 4: Nýlega veru gefin saman I hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, Hólmfrlður Kolka Zophanlusdóttir og Eggert Sigurðsson. Ljósm. Kristján Hafnarfiröi. No. 5: 6. april voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni I Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði, Katrin Arnadóttir og Kristinn Jóhannesson. Heimili þeirra er aö Hverfisgötu 23 B. Ljósmyndast. íris. No. 6: 29. marz voru gefin saman I hjónaband I þjóökirkjunni I Hafnarf. Aðalheiður Einarsdóttir kennari og Björgvin Sigurðsson iðnnemi. Heimili þeirra er aö Hjallabr. 41. H. Ljósm. Iris. 22. marz voru gefin saman I hjónaband I Kópavogs- kirkjuafséra Arna Pálssyni, Vigdls Sveinbjörnsdóttir og Þóröur Þórðarson. Heimili þeirra er að Tjarnarflöt 2- Ljósmyndast. Iris. No. 8: Nýlega voru gefin saman I hjónaband, Edda Marla Guðbjörnsd. og Kristinn Dagsson. Heimiíi þeirra er að öldútúni 18. H. Ljósm. íris. No. 9: Laugard. 16. nóv. voru gefin saman af séra Þori Stephensen, Elln Siguröardóttir og Ingi Jóhann Haf- steinsson. Heimili þeirra verður að Álftahólum 6, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.