Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 32
8 FIMMTUDAGUR 5. maí 2005 • Fyrsti fasti hárliturinn sem inniheldur Aloe Vera • Þekur gráu hárin 100% við fyrstu litun • 1-2 litanir í pakkanum • Inniheldur ekki ammoniak Nærðu hárið um leið og þú litar það! náttú ruleg ur fastu r hárli tur Fallegt og glansandi hár Aloe Vera Lyfjaval, Móðurást, Lyfja Borgarnesi, lyfsalan Hólmavík. Svart og hvítt í aðalhlutverki Tískuvikan í Ástralíu hófst á frídegi verkalýðsins og lýkur næsta sunnudag. Tískuvikan í Ástralíu er talsvert ólík tískuvikum í tískuhöfuðborg- um heimsins eins og London, Par- ís og Mílanó. Tískuvikan í Sidney í Ástralíu snýst um að sýna fólk- inu í landinu tískuna en ekki að trekkja að sem flestar stjörnur á tískupallana. Tískuvikunni í Sidney fylgja margir atburðir, kvikmyndasýn- ingar, ljósmyndasýningar og veislur um alla borg sem margar hverjar eru opnar almenningi. Tískuvikan í Sydney hefur ver- ið haldin síðan árið 1996 og er leiðandi atburður af sinni tegund í landinu. Vor- og sumartískan er ávallt sýnd á veturna í Sidney þegar vorar hjá okkur á meðan haust- og vetrartískan er sýnd í Melbourne á sumrin þegar kaldir vindar blása á klakanum. Tískuvikan vekur meiri áhuga heimsins með hverju árinu sem líður og nú laðar hún að evrópska, asíska og ameríska kaupmenn. Vor- og sumartískan í Ástralíu verður svolítið gamaldags en samt töff og ögrandi. Svartur og hvítur eru aðallitirnir og lögð er áhersla á kvenleika og fágun með einfaldri hárgreiðslu við oft flókna hönnun. lilja@frettabladid.is Hér sýnir ástralski dansflokk- urinn hönnun Akira Isogawa. Tískan tekur á sig hinar ýmsu myndir og í takt við hippatískuna, sem gengur út á vellíðan og þægindi, hafa portúgölsku heilsuskórnir Eurocomforto náð at- hygli almennings. Þessir skór eru ótrúlega þægilegir, einskonar tátiljur sem maður finnur vart fyrir enda eru þeir eru hannaðir fyrir fólk sem á í hverskyns fóta- vandamálum. Það er mikið gleðiefni þegar svona hlutir komast í tísku og þegar útlit og vellíðan hanga saman. Eurocomforto skórnir ganga við ýmsar ólíkar flíkur. Þessir skór eru til dæmis tilvaldir hvunndagsskór við gallabuxur eða síð mussupils, einnig við sportlegri föt svo ekki sé talað um léttan sumarlegan hörfatnað. Margir kannast við þessa skó í hvíta litnum en nú hef- ur úrvalið aldeilis aukist, því fyrir utan hvítt og svart eru tíl ýmsir glaðlegir litir að ógleymdum gull og silf- urskónum sem verða algjörlega ómissandi í sólinni í sumar. Skórnir kosta 3.980 og fást í Lavita Laugavegi og Topshop Smáralind. Heilsusamlegir tískuskór EUROCOMFORTO SKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN. Gamaldags stíll frá Jayson Brunsdon. Dýrsleg baðföt frá Lisu Ho. Gyðjulegur kjóll þar sem and- stæðum pólum er blandað saman frá Alex Perry. Dramatískur kjóll frá Aurelio Costarella. Oasis opnar aftur TÍSKUVERSLUNIN HEFUR GENGIÐ Í GEGNUM MIKLAR ENDURBÆTUR. Tískuverslunin Oasis í Kringlunni hef- ur verið lokuð í hartnær tvær vikur. Hún opnar aftur eftir miklar endur- bætur á morgun, föstudaginn 6. maí. Búið er að taka verslunina algjörlega í gegn og er hún nú orðin ein af glæsilegustu Oasis verslunum í heiminum og eitt af flaggskipum Oasis verslunarkeðjunnar. Samkvæmt heimildum er búið að veggfóðra veggina í einstaklega fal- legu veggfóðri og alsetja veggina demöntum þannig að ekki vantar glæsileikann. Vor- og sumartískan í Oasis mun njóta sín vel í nýrri og endurbættri verslun. 32-49 (08-09) Allt tíska 4.5.2005 17:29 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.