Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 67
Turning Leaf-vínin frá Gallo hafa verið vinsæl hérlendis, enda fjöl- breytt og á hagstæðu verði. Ný- verið var útliti vínlínunnar breytt eilítið og vínin jafnframt lækkuð í verði í Vínbúðum. Eitt vínana, Turning Leaf Zinfandel, er auk þess á sérstöku kynningarverði á sumardögum í Vínbúðum. Gallo er öflugasta vínfyrirtæki í veröldinni og hefur unnið til fjölda verðlauna á liðnum árum. Til dæmis hefur Gallo unnið titil- inn besti vínframleiðandinn 3 ár í röð á VinItaly-vínsýningunni í Verona á Ítalíu. Gallo var stofnað í Kaliforníu af bræðrum af ítölskum uppruna, Ernest og Julio að nafni, og varð á nokkrum áratugum að öflugasta vínfyrirtæki veraldar. Enn í dag er Gallo rekið sem fjölskyldufyr- irtæki. Gallo hefur verið í stöðugri þróun og á síðustu árum hefur verið lögð gíf- urleg vinna og fjármagn í að gera fyrirtækið að tákni gæðaframleiðslu. Ekki síst hefur sú fjárfesting átt sér stað í Sonoma-daln- um, þar sem ekkert hefur verið sparað til að vín Gallo skipi sér í fremstu röð. Turning Leaf Zinfandel: Zinfandel er án efa þekkt- asta afurðin í Turning Leaf- línunni hérlendis, þéttur ávöxtur og mikil kryddflóra, svartur pipar, súkkulaði og kaffi einkenna oft stærstu zinfandel-vínin. Er af- bragð með lambi og er eitt af fáum vínum sem ráða við reykt kjöt, er til að mynda mjög gott með svína- kjöti. Kynningarverð á sumardög- um í Vínbúðum 1.090 kr. Turning Leaf Chardonnay: Suðrænir ávextir í bland við nýja mjúka eikartóna. Fellur vel að flestum fiski, þá sér í lagi feitara fisk- meti, til dæmis reyktum og gröfnum laxi. Einnig ljósum kjötréttum á borð við kalkún og kjúkling, sem og svínakjöti. Verð í Vínbúðum 1.190 kr. Turning Leaf Caber- net Sauvignon: Vín unnin úr caber- net sauvignon eru þegar best lætur kraftmikil og öflug, sólber og skógarber í bland við nýja mjúka eik, og það einkennir þetta ein- falda en vel samstillta vín. Fellur vel að flestu kjötmeti, svo sem lambi, grís, kalkún og nauti. Verð í Vínbúðum 1.190 kr. FIMMTUDAGUR 30. júní 2005 47 Hvernig er stemning- in? Það er alþjóðleg stemning inni á Cafe Oliver sem er allt í senn; veitinga- og kaffihús, skemmtistaður og bar. Mjög fallegar innréttingar eru á staðnum sem allar eru glænýjar. Ekki skemmir svo fyrir að frábær útiaðstaða er á annarri hæð staðar- ins og hefur fólk haft á orði að það sé eins og að vera staddur í útlönd- um að vera þar. Um helgar er spil- uð lifandi jazz- og fönktónlist. Matseðillinn: Matseðillinn er metnaðarfullur og veitingarnar á mjög góðu verði. Á morgnana, frá átta til hálftólf, er boðið upp á heilsusamlegan árdegisverð með öllu tilheyrandi. Svo er skipt yfir í hádegismatseðil með léttum rétt- um. Frá sex á kvöldin gildir svo kvöldmatseðillinn og þá er boðið upp á forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Þrátt fyrir að vera með því sniði á kvöldin er fólki alltaf velkomið að setjast inn og fá sér drykk. Vinsælast: Annars vegar er það smjörsteiktur skötuselur með beikoni, kartöfluteningum, strengjabaunum og beikonsoðsósu. Hins vegar er svo Mesquite reyk chili nauta rib eye með stir-fry grænmeti, bernaissósu og frönskum afar vinsælt. Í eftirrétt er svo meðal annars boðið upp á frábæra súkkulaðiköku sem er bökuð á staðnum. Réttur dagsins: Á hverjum degi er boðið upp á rétti dagsins og fylgir súpa með þeim í hádeginu. Um helgar er svo þriggja rétta helgar- matseðill til viðbótar við þann mat- seðil sem fyrir er. Árla morg- uns fram á rau›a nótt VEITINGASTAÐURINN CAFE OLIVER LAUGAVEGI 20a, 101 REYKJAVÍK CAFE OLIVER Staðurinn hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma, en hann var opnaður í maí á þessu ári. TURNING LEAF: Fjölbreytt vín á lækkuðu verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.